Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 22
24 Líkur eru til að þessi frásögn sé réttari. Hún er sýnilega rituð af allnákvæmum kunnugleika á Heimaey; höfundi er kunnugt um tvo staði þar, hin fyrstu bæjarstæði, og hversu þar er umhorfs á báðum stöðunum er hann ritar sögu sína. örnefni þessi hafa þá verið til bæði og eru þau stuðningur því að þessir menn báðir, Herjólfr og Ormr, hafi í öndverðu reist þar bæi sína. En að skild- leiki þessara manna hafi verið þessi, sem Haukr segir, og að Ormr hafi verið sonarsonur Bárðar Bárekssonar, en ekki sonur hans eins og Sturla segir, um það er óhægt nú að dæma, sökum þess að þessir menn eru allir svo ókunnir annars, virðast hvergi nefndir á nafn, nema Valla-Brandr einn, en af mægðunum við hann verður ekki ráðið hvor sagan sé réttari. Haukr greinir konu Orms og föður hennar og nefnir Orm »hinn auðga«, en ekki »hinn ánauðga«, og skýrir það viðurnefni með því að segja að hann hafi einn átt allar eyjarnar, — sem jafnframt bendir á að söguritara hafi verið kunn- ugt, að eigendurnir voru orðnir fleiri, er hann ritaði sögu sína. Ekkert af þessu verður hrakið hjá Hauk og verður ættartalan þá þannig: Bárekr. Úlfr hinn hvassi. Bárðr. Ormr hinn auðgi í Húsagarði. i i . I Oddr kaldmunnr. Herjólfr. Hallgrímr sviðbalki. A.skell í Húsagarði. I ) I Þorgerðr. — Ormr hinn auðgi. Valla-Brandr. Halldóra. ===== Eilífr. Flosi. Kolbeinn. Sæmundr prestur d. 1133. = Guðrún. Má af þessu sjá að faðir Herjólfs hefir verið samtímamaður land- námsmanna á Rangárvöllum, og kemur það heim við það er Sturla lögm. segir og Haukr lögm. (líklega eftir bók Sturla) að áður en Herjólfr bygði í eyjunum hafi þar verið að eins veiðistöð og engra manna veturseta, — »lítil vetrseta edr engi« segir Sturla lög- maður. Af örnefnum þeim, sem greind eru í frásögninni, er nú að eins eitt til enn: Herjólfsdalur. Hafa þeir Brynjúlfur frá Minna-Núpi (í Arb. ’07, bls. 5—8),(og nú Sigurður hreppstjóri, ritað glögt um ör- nefni þetta, skriðuna, sem er þar hjá Fjósakletti, og lindina, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.