Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Side 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Side 61
63 1573, mun hafa verið sama kirkjan og sú er brend var í Tyrkja- ráninu 1627, eftir að hafa staðið 27 ár fyrir og 27 ár eftir aldamót 16. og 17. aldar. Næsta kirkja, er bygð var eftir brunann, var bygð 1631 og næstu ár; hún stóð til 1717; ekki mun hún hafa verið bygð á Fornu-Löndum, hvað sem valdið hefir; sennilega hefir mönn- um þótt saurgaður hinn vígði staður þar. Hún hefir verið bygð þar sem enn er kirkjugarðurinn, í honum, að því er ráðið verður af legsteini þar yfir síra Olaf Egilsson, dáinn 1639. — A sama stað var bygð næsta kirkja 1717—22, og stóð sú til þess er steinkirkjan, sem nú er, var bygð — utan garðs — um og eftir 1780*). ‘) Sbr. Árb. ’07, bls. 10—13. Tyrkjaránið, XXXV og 341. Prestatal og pró- fasta, bls. 47.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.