Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 49
49 er gólfið litlu hærra að sögn. — Merki, stafir o. þ. h. sjást nú lítt fyrir ofan heyið. — BJS er á vesturvegg, innan-við ytra stromp. — Við austurvegg fremst er garður hlaðinn neðst, þar er útskot út- undir bergið, og er varnað heyinu að falla þar út-undir. — Forskál- inn er 3 m. að lengd og 1 m. að breidd að innan; að sumu leyti nýlegur. 2* Nr. 2. Annar er austur á túninu, í hól í hinu svo-nefnda Norður- túni. Hann er nú ekki notaður, en var áður hafður fyrir fé. Forskál- inn er hruninn, vesturveggurinn, og þakið er af. Má þó komast ofan í hann. Lengdin er 7,30 m. frá forskála. Víddin er 5,50 m. um miðju, en vestur- veggur er nokk- uð bogamyndað- ur; innri endi er og nokkuð boga- dreginn. Hellir þessi hefur verið mikið mjórri í fyrstu og verið víkkaður mjög vestur-á-við. Er þar óregluleg og fremur flöt hvelf- ing yfir, sjá 43, en inn-eftir, austan-til, má sjá hina upprunalegu hvelfingu, laglega bogadregna. Á gólfinu er hleðsla, afhlaðin kró fyrir lömb, vest- an-til og fremst. Hefur garðinn myndað króna að austanverðu. Hæðin er um 2 m. Skólflustunga af taði mun vera á gólfinu, en laust sandlag undir. — Nýlega hefur verið grafin þar kringlótt hola innst og austast. Strompur einn er innarlega, ca. 2 m. frá innra gafli, um 70—80 cm. að þvermáli. Hann virðist vera gerður eftir að hell- inum hefur verið breytt, þvi að hann er þar sem mætist hin upp- runalega hvelfing og hinn nýrri, flata; verður bergið því ca. 30—40 cm. í hinni fornu, en um 70—80 að vestan-verðu. Torf-hleðsla forn og óljós er um opið, ca. 1 m. að þykkt. Nr. 3. Hinn 3. er fyrir sunnan þennan í hól í (suð-)austurtúninu. Hann er með nýjum forskála og eru 5 þrep, lág og breið í honum. Hann er nú notaður fyrir fé; er garði á miðju gólfi og jata úr tré á, 4 8. Inngangur í helli nr. 3 í Haugi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.