Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Síða 81

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Síða 81
81 b. Merkjalækurinn ræður nú merkjum milli Kalastaða og Saur- bæjar. Merki hafa opt varðveitzt lengi. Það kynni því að mæla helzt með honum. En hann er miklu vestar en Merkjalág, er liggur niður að Laxá að norðanverðu, þvi að merkin liggja langt inn eptir hálsi frá upp- tökum Merkjalækjar, þar er vötnum hallar suður af, og til Merkja- lágar, er hallar norður í Laxá. Eru þau merki eigi alls kostar glögg, þótt eðlileg sé eptir landslagi. Eigi kemur Merkjalág heldur niður að upptökum Laxár, heldur allmiklu vestar. En punctum saliens er, að þau merki endast skammt til skýr- ingar því, er Landnámabók segir, að þó að Kolgrímur Hrólfsson næmi vestur fyrir Saurbæ, þá var Saurbær þó í landnámi Finns Hall- dórssonar, landnámsmannsins næst fyrir vestan Kolgrím. Því að það myndi vera of langt sótzt, að leita þeim staðreyndum skýringar með ýmissi merkingu orðsins landnám. En hugsa mætti sér að segja, að Kolgrímur hinn gamli næmi Saurbæjarland í víðtækustu merkingu, Hróðgeir hinn spaki hafi búið þar svo skamma stund, að vart verði sagt, að hann hafi nytjað Saurbæjarland, en aptur á móti sé usus fructus eða arðtaka Finns hins auðga landnám í þrengri merkingu. En eg ætla, að það sé sönnu nær, að Hróðgeir hinn spaki hafi setzt að í Saurbæ áður en Kolgrímur kom út og nam land, en aptur á móti hafi hald Finns hins auðga á Saurbæjarlandi staðið skamma stund. Skal vikið að því síðar1). 4. Eg ætla, að lækur, sá er lukti um landnám Kolgríms hins gamla að utanverðu en Iandnám Finns hins auðga að innanverðu, sé sá, er Hvítagrjótslækur er kallaður. Verður gildum rökstoðum undir það rennt. a. Hvítagrjótslækur kemur upp á svo nefndum Móadal. Móadal- ur er eiginlega enginn dalur (botnlaus), heldur mjög breitt, skógi vaxið skarð í ás, þann er skilur Svínadal og útströnd Hvalfjarðar. Er greiðust leið um þetta skarð yfir ásinn. Þá er hallar norður af, tekur við Vatnaskógur. Nú liggur gata nálægt upptökum Hvítagrjótslækjar beint norður að upptökum Laxár. Þó nú að sú gata hafi eigi verið troð- in á landnámstíð, þó að þá væri síð landnámsaldar, er Kolgrímur nam land, þá er þarna stytzt og greiðast milii Laxár og »lœkjar, þess er fellr út frá Saurbœ«. Bæði landnám Finns Halldórssonar og Kolgríms Hrólfssonar eru miðuð við Laxá, og sé merkjaskilin þarna, verður þeim vart lýst glöggvar í hinum hófsama stýl Landnámabókar. b. Eg hygg, að Saurbær hafi eigi á landnámstíð staðið þar, er nú er hann, né þar, er þá stóð hann, er Landnámabók er rituð, hvort sem hinir síðast nefndu eru einn og sami staður eða ekki. Hróðgeirr hinn 1) II, 4, c. hér að neðan 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.