Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 89
89 lega. Liggur það frá landnorðri til útsuðurs og heitir Hlíðarsund. Vestan við Hlíðina endar Hlíðarsund í svonefndum Smiðjudal. Eptir honum fellur áminnztur Merkjalækur. Upp af Smiðjudal eru Merki- klettar. Koma þar í merki frá þrem bæjum1 2 3 4 1). Norðar er Brennifell. Allt er þetta uppland Saurbæjar samfellt skóglendi, sums staðar meira en sums staðar minna. Mestur er skógurinn norður undir Eyrar- vatni (Vatnaskógur). Er þar bæði birki (yfirgnæfandi) og gulvíðir og nokkuð af reyni og grávíði. En einkennilega er mikið af blágresi og mjaðarjurt í skógargrunninum. í suðurhlíðunum eru svo miklar mel- skellur, að segja mætti um það land, að það væri gljáskógar. Ritað í september mánuði 1930. M. Thorlacius. Kolgjörðin. (Ljóðabréf). Heiðurs verðum, heppnum opt, hreppstjóranum monsér Lopt Guðmundssyni, greitt með hrós, garpurinn býr á Hálsi í Kjós. 1. Elsku vinur, auðnan þin aldrei fái bana; hér er kveðja minna og mín; máttú þiggja hana. 2. Ástsamlega þakka eg þér þínar allar tryggðir, nýtt að frétta neitt ei er nú um þessar byggðir. 3. Seggir, þeir er sendir þú, sveipaðir klæðisbolum, með fraktað hafskip fara nú fullt af viðar kolum. 4. Þeir hafa skertan skóginn hér, eg skal þá um það kæra: Öll er jörðin eptir ber eins og rökuð gæra. 5. Óðu þeir fyrst í Fannahlíð, felldu hverja hríslu: ógnarhöggin heyrðust stríð hér um alla sýslu. 6. Þverhnúkarnir þoldu skell, þessa brátt þeir eyddu; mörg ein hríslan fögur féll, fenju þegar reiddu. 7. Grenás líka gjörvallan grenntu þeir að vonum; fjárbítur ei finna kann framar skjól í honum. 8. Vatnaskógur varð ei frí voða fyrir grandi; engin hrísla honum í hygg eg ePtir standi. 1) Saurbæ, Kalastöðum og Svarfhóli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.