Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 64
68 öskulags gefur Þjórsárdalsleiðangurinn ekki, en af rannsóknum á Norðurlandi hafði S. Þ. fengið þá vitneskju, að efra ljósa lagið þar, sem hann álítur sama lagið og ljósa vikurlagið í Þjórsárdal, sé ekki eldra en frá árinu 1000 og naumast yngra en frá árinu 1400. Það er ljóst, að ef segja á nánar til um aldur Ijósa vikurlagsins, þá er bærinn að Stöng veigamesta heimildin, og ég hafði því búizt við, að jafnt S. Þ. sem Roussell, er gróf út bæinn, hefðu lagt sig í framkróka við að ákveða aldur hans af mununum. En það er nú öðru nær. Roussell, sem sýnilega tekur aldursákvörðun S. Þ. trúanlega án þess að sannprófa hana, segir aðeins um munina: ,,Hvad angaar smaa- fundene, er der en væsentlig forskel paa dette hus og de til vikinge- tid bestemte; særlig hæfter man sig ved et gronglasseret potteskaar, formentlig af engelsk oprindelse fra 1200-aarene. Der er derfor ingen grund til at tvivle om, at gaarden tilhorer tiden op mod 1300“ (Fom- tida gárdar“, bls. 90). Mér finnst þetta hraustlega mælt, þegar mun- ir þeir, sem telja má til ákveðinnar gerðar, eru með víkingaaldar- gerð (t. d. örvaroddur nr. 27 og hringprjónn nr. 41). Um þetta ,,potteskaar“, sem gerði það að verkum, að ég taldi hugsanlegt, þrátt fyrir allt, að bærinn væri frá 13. öld, er það að segja, að vitað er nú, að hvorki Roussell né aðrir, sem hann hefur ráðfært sig við, kannast við nokkurt hliðstætt ,,potteskaar“ og því ekkert hægt að segja um aldur þess, en rétt að telja það samtíða þeim munum, er fundust með því, þar til annað sannara kemur á daginn. Af S. Þ. er það skemmst að segja, og er honum þar nokkur vorkunn, að hann ber Roussell fyrir sig (sbr. Tefrokronol. studier, bls. 77) og er ekki að mæða sig á táknum eins og munum af víkinga- aldargerð, en lætur þess í stað annála vitna. Sú vitnaleiðsla, sem er um marga hluti nýstárleg, hefst þannig: ,,Om Heklas tidigaste ut- brott i historisk tid veta vi ej mycket. Det första intráffade, enligt flera annalers samstámmiga uppgifter, ár 1104, endast Oddaverja annal för det til 1106. Det andra utbrottet ágde rum 1158 pá sen- vintern (Flatöbokens annaler uppge 1157). Det tredje utbrottet intráffade 1206 pá vintern enligt alla annaluppgifter utom Lögmanns annal, som för det till 1204. Enligt Biskupasögur började detta ut- brott tre nátter före Ambrosius dag (d. v. s. 4. december). En mángd aska och scorier vráktes upp. Det fjárde utbrott intráffade enligt samstámmiga annaluppgifter 1222. Sedan följa de tre utbrott, vilka ansetts komma ifrága sásom orsaker till Þjórsárdalurs förödelse“ (Forntida gárdar, bls. 44). Þetta, sem hér er vitnað til, er allt, sem S. Þ. hefur til málanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.