Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 125
127 1. Lærðir menn og sögufróðir (J. S. í Fbrs. I. 246, Þ. Th. o. fl. síðan), telja víst, að séra Einar Hafliðason hafi ritað annál þann, er síðar var nefndur Lögmannsannáll. Annáll sá og aðrir eftir hon- um lýsa bezt undrum þeim, sem á gengu í Heklugosinu 1300. Gera þeir allir mikið úr öskufallinu og afleiðingum þess, einkum á Norður- landi. Nú var Einar Hafliðason að vísu norðlendingur, sonur Hafliða prests á Breiðabólstað í Vesturhópi og f. 1307, en d. 1393. (Bisks. I. bls. LXXXVII—XC). Frá 10 ára aldri var hann uppeldissveinn og trúnaðarmaður Laurentiusar biskups á Hólum og skrifaði sögu hans. Varð líka prófastur, ráðsmaður og officialis stólsins síðar. En sökum veikinda og andláts Laurentiusar biskups, fór Einar suður í Skálholt til prestsvígslu 1331, og er svo sagt, að hann yrði þá prest- ur í Skarði eystra í 3 ár, unz hann fór norður aftur. Sé það rétt, má geta nærri, að hann hafi haft sannar sagnir af mönnum þar í nánd, um afleiðingar af því gosi (1300), er þeir höfðu heyrt og séð þá fyrir 30 árum. Og þar að auki voru einatt ferðir og auðveld kynni milli biskupsstólanna. Á betri heimild frá gosinu 1300 verður því varla kosið en frá séra Einari. En í annálum nefnir hann ekki annað bæjatjón eða húsa en það, að brunnið hafi þök af húsum í Nœfur- holti. Torfþekjur að sjálfsögðu, þar sem grasið hefur sviðnað undan heitum vikrinum. Er nú líklegt, að séra Einar hefði þagað um það, ef bæir margir og bújarðir í Þjórsárdal hefðu eyðilagzt í gosi þessu? Einnig er það eftirtektarvert, að séra Jón Egilsson, þótt löngu síðar sé, nefnir eklci einu sinni gos þetta í Biskupaannál sínum, svo mikið sem hann gjörir þó úr fyrrnefndu gosi. 2. Eftir þeim góðu og glöggu uppdráttum af vikurlögum, ösku og jarðlögum frá Þjórsárdal, í bókinni „Forntida gárdar“, virðist mér hvíta vikurlagið (VI) fyrirferðarlítið, nema þar sem mest hefur fokið í skjólin. Og þykku jarðlögin á gólfinu í Skallakoti og Stórhóls- hlíð, undir þessu vikurlagi, benda á eyðing býla þeirra löngu áður. Þótt einhver hús kynnu að hafa verið rofin meðan gosið hélzt og eitt- hvað af þekjupörtum eða úr torfveggjum hefði dottið inn í tóftina, ætti þess lítið eða ekki að gæta í miðju húsi, undir vikrinum. En á húsum, er staðið hefðu um allt vikurdrifið væn emungis um aðfok að ræða í rústirnar og þá helzt, ef þau hefðu verið rofin litlu síðar. 3. Jarðirnar gömlu í Þjórsárdalnum eru talsvert fjær Heklu en næstu jarðir við hana á Landinu og á Rangárvöllum, en líka nær en sumar þeirra, sem í eyði hafa farið. Og alltaf hef ég hugsað Dal- jarðirnar háðar sömu hættu frá Heklu, sama áfelli og afdrifum sem aðrar slíkar jarðir: Ein og ein jörð eða íáar í scnn lagzt í eyði, og sum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.