Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Qupperneq 146

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Qupperneq 146
146 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS muni býsna oft sjá stað í væntanlegu sjávarháttariti, og það hefði þess vegna misst mikils í, ef þessi vinnubrögð hefðu ekki verið við höfð. Að sjálfsögðu verður þá ekki af sér keypt seinkun á samningu ritsins, en það tel ég ekki skipta höfuðmáli, miklu fremur hitt, að það geymi sem mestar heimildir um það efni, sem því er ætlað að fjalla um. Ennfremur að áherzla sé á það lögð, að úr því sé unnið á þann hátt, að það geti orðið almenningi sem aðgengilegast, sam- tímis og því eru gerð sem vísindalegust skil. En því verður ekki við komið nema með mjög miklu af skýringarmyndum, og þótt ég geri þær ekki, kemst ég eigi hjá að eyða verulegum tíma í sambandi við þær. Þess má geta, að endanlega urðu t. d. 83 myndir í kaflanum um þorskhausinn, og má af því marka, að þær verða ekki fáar, þegar allt verður í eitt komið. Á árinu lauk ég við kaflann: „Happdrætti og hlutarbót" og gerði uppkastsdrög að köflunum: „Verstöðvar" — „Rekaviður" — „Ver- tíðir“ — „Aflaskipti“. Ef ekkert sérstakt kemur fyrir er ekki ósenni- legt, að þessum köflum gæti orðið lokið á árinu 1973. Ennfremur er til uppkast að kaflanum um hákarlinn. Loks er þess að geta, að alllangt er síðan ég byrjaði að leggja drög að kaflanum um ísl. bát- inn, en smám saman hefur mér verið að bætast efni varðandi þann kafla, og að honum lútandi er enn vafalaust margt ókannað. Þar er um svo viðamikið efni að ræða, að eigi getur dulizt, að mjög lang- an tíma tekur að gera því viðunandi skil. Má í því sambandi geta þess, að Bernhard Færoyvik vann að því einu mörg ár að draga að föng, teikna og semja rit um norska bátinn, en féll frá áður en hann fengi því lokið. Og nú hefur Oystein sonur hans eytt öllum sumar- fríum sínum frá kennslu í áratug við að halda því verki áfram, og sér þó ekki enn fyrir endann á því. Að lyktum verður ekki að því spurt, hvort ísl. sjávarháttarit birt- ist ári fyrr eða síðar, öllu fremur hinu, hvort það fyllir sómasam- lega í þá eyðu, sem enn er í þeim fræðum.“ Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi vann í safninu nokkra mán- uði fyrra hluta ársins, svo sem verið hefur um langt árabil, og gerði við ýmsa safngripi, einkum tréhluti. Meðal þess má geta, að hann setti saman tvo gamla prédikunarstóla, frá Staðastað og Kálfa- fellsstað, en stólarnir höfðu verið slegnir sundur og lent nánast í rusli er núverandi kirkjur voru byggðar á þessum stöðum. Fengu stólarnir síðan frekari aðgerð og er ætlazt til, að þeir verði settir í kirkjurnar að nýju.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.