Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 129

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 129
SAGA HESTALÆKNINGA Á ÍSLANDI 131 en það er eitthvað, sem Jón Norðmann Jónasson á Selnesi kallar „ausukross" í svari sinu við spurningaskránni. Hvort menn hinsvegar vilja telja Jón Norð- mann trausta heimild, er annað mál. í sambandi við hlóðtökur hefði ég kosið, að höfundur reyndi betur að útskýra, hversvegna menn héldu áfram að taka blóð úr ýmsum stöðum líkamans, t.d. þriðju báru í góm ef vitneskjan um hringrás blóðsins var orðin á allra vitorði þegar á 17. öld. Það eru ekki aðeins ólærðir menn, sem ráðleggja þetta, heldur og fjölmenntaðir menn einsog Magnús Stephensen konferensráð. Voru menn e.t.v. lengi vel ekki vissir um að það væri sama blóðið allsstaðar í likamanum? Höfundur segir annars um blóðtökur á bls. 61, að þær eigi eflaust rætur að rekja til gamallar trúar, að sjúkdómur orsakaðist af of miklu blóði. Ég hef hinsvegar heyrt þá kenningu frá læknum, að menn hafi fremur trúað því, að það væri of mikið af vondum vessum í blóðinu, sem sjúklingar þyrftu að losna við. Þetta með vessana er víst annars sama fyrirbærið og nú er kallað sökk. í sambandi við galdra nefnir Ilouser með nokkurri undran á bls. 307, að Ólafur Davíðsson segi ekki frá nema þrem galdramálum, sem eiga við hesta- dráp í bók sinni Galdrar og' galdramál á íslandi, af 121 galdramáli alls. Þetta er út af fyrir sig rétt, en þess ber að geta, að hann hefur heldur ekki ýkja mörg dæmi varðandi önnur húsdýr, t.d. ekki nema 5 mál um sauðfjárdráp og 9 mál um kýr og kálfa. Ekki kann ég við það orðalag á bls. 28 þegar sagt er um hjálparmenn geld- ingamanna í Danmörku á 17. og 18. öld, að þeir hafi ekki allir verið sómafólk og ófáir látið lff sitt í fangelsi eða í gálganum. Ég held nefnilega, að það hafi ærið oft viljað brenna við í mannkynssögunni, að einmitt mesta sómafólk hafi látið líf sitt í fangelsi eða gálga og geri raunar víða enn í dag. Þá vil ég víkja ögn að spurningunni um þjóðtrú og reynsluvísindi. Ætli flest þjóðtrú sé ekki upphaflega einskonar reynsluvísindi. Houser getur t.d. um þá venju og þjóðtrú að leggja eistun á lend folans, þegar búið var að gelda hann. Því lengur sem þau tolldu á lendinni, meðan hesturinn gekk með þau, þeim mun minna varð lionum um geldinguna. Gæti það einfaldlega verið öfugt, því minna sem folanum hafði orðið um geldinguna, þeim mun lengur tolldu eistun á baki hans, af því að hann tók enga eða minni sársaukakippi? Annað atriði þessu skylt varðar Maturtabók Eggerts Ólafssonar, sem prentuð var 1774. Houser telui- líkiegt, að sú hók hafi haft mikil áhrif á lækningar bænda, a.m.k. á Vestfjörðum sakir vinsælda Eggerts. Ég tel binsvegar fullt eins líklegt, að Eggert hafi lært þetta mikils til af bændum og skrifað það upp eftir þeim. En í sambandi við alþýðlegar lækningar verð ég að minnast á blessaða stein- olíuna. Houser segir orðrétt á bls. 88: „Reyndar er steinolía þó hættulegt eitur. Fyrst og fremst veldur hún bólgu í meltingarfærunum, og enn fremur hefur hún deyfandi áhrif og veldur skjögri og lömun.“ Ég hef svosem enga ofurtrú á steinolíunni til lækninga, en ég hef bæði þekkt og heyrt um fólk fram á síð- ustu 'ár, sem bókstaflega trúði á steinolíuna sem allra meina bót og gerir kannski enn. Og ég er þess fullviss, að ef einhver þeirra manna væri staddur hér og nú» þá mundi hann eða hún a.m.k. hafa fyllstu löngun til að rísa upp ex auditorio og mótmæla þessum ásökunum í garð steinolíunnar. Varðandi lækningagrös á bls. 132 er svo að skilja sem Rangárvallasýsla hafi verið eini landshlutinn, þar sem fólki var kunnugt í nokkrum mæli um læknis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.