Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Side 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Side 32
ELSA E. GUÐJÓNSSON FÁEIN ORÐ UM FÁLKAMERKI SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR MÁLARA I afmælisriti helguðu Ólafi Hanssyni prófessor sjötugum haustið 1979 er fróðleg grein um skjaldarmerki íslands eftir Guðnýju Jónasdóttur.1 Segir hún þar meðal annars frá uppruna fálkamerkisins á þessa leið: Sigurður Guðmundsson málari mun fyrstur manna hafa vakið áhuga ís- lendinga á því, að íslenzki fálkinn væri betur fallinn til að vera merki lands- ins en þorskurinn. Hugmynd Sigurðar var, að merkið yrði hvítur (silfrað- ur) fálki með þanda vængi á bláum grunni, og eru frumdrættir Sigurðar af ýmsum fálkamyndum til í Þjóðminjasafni. Yfirleitt mun þjóðin hafa tekið vel hugmynd þessari. Þjóðvinafélagið, sem stofnað var um þessar mundir (1871), tók fálkann upp í bókmerki sitt. Stúdentar tóku hann upp sem merki árið 1873 og latínuskólapiltar nokkru síðar. ...z Frásögn sína byggir Guðný á helstu prentuðu heimildum um þetta efni,3 en samkvæmt þeim mætti álykta að notkun stúdenta á fálkamerki hafi ekki verið eldri en frá 1873. Svo mun þó ekki vera. Fyrir allnokkrum árum, er ég var að kanna minnisbækur (vasabækur) Sig- urðar Guðmundssonar, sem varðveittar eru í Þjóðminjasafni íslands, urðu fyrir mér tvær athyglisverðar smáklausur. Voru þær í minnisbók frá 1861,4 og skrifaði ég þær hjá mér þó svo að innihald þeirra kæmi ekki beint við þeim rannsóknarefnum sem ég var að fást við. Klausurnar voru með rithendi Sig- urðar og hljóðuðu svo: Þan 8 Nófember 1860 báru íslendskir stúdentar first hvítann silfurfálka á bláum grun á sínum húfum, þeir voru als 8 að tölu. ... Þann 12 December 1860 báru first skólapiltar hvíta lyru á sínum húfum hér um bil 30 að tölu.5 Virðist af fyrri klausunni einsætt að stúdentar hafa tekið upp fálkamerki, að vísu sem húfumerki en ekki fána, þrettán árum áður en talið hefur verið fram að þessu, þótt ekki verði nú úr því skorið hvort notkun þess á þeim árum hafi verið samfelld og almenn. Seinni klausan hefur áður birst á prenti,6 en að henni frágenginni er elsta heimild um einkunnarhúfur og húfumerki skóla-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.