Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Síða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Síða 38
42 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 13) Ibid., bls. 22, 2. tilvitnun. Merkið er nr. 6175 í Þjóðminjasafni íslands, þangað kontið 1911, og er heimildin um hver saumaði það fengin úr skrá safnsins (hdr. í Þjms.), ritaðri af Matthíasi Þórðarsyni. Ingibjörg mun vera kona Þorláks Ó. Johnson, kaupmanns í Reykjavík. 14) Skv. ibid., bls. 22, 1. tilvitnun, átti séra Eiríkur Briem prófessor frummyndina, en óvíst var hvar hún var niðurkomin. Að öllum líkindum hefur Malthías Þórðarson ekki vitað 1916 að eftirmyndin væri til, en hún er i uppdráttabók i einkaeign. Tvær eftirmyndir hennar aftur, ásamt eftirmyndum af mörgum öðrum munstrum Sigurðar, eru í uppdrátta- bókum i Þjóðminjasafni íslands nr. 10134 a, b; komu bækurnar til safnsins árið 1927. 15) Heiniir Þorleifsson tjáði mér 29.11. 1979, að samkvæmt fundargerðabók Framtíðarinnar, málfundafélags lærdómsdeildar skólans (hdr. i Landsbókasafni íslands) og upplýsingum frá Ólafi Hanssyni, sem þá var nemandi í skólanum, hafi skólahúfur úr gráu flaueli verið teknar upp vorið 1927. 16) Ég þakka lngu Láru Baldvinsdóttur fyrir að benda mér á þessar heimildir báðar. 17) Bréfið er varðveitt með plöggum Sigurðar í Þjóðminjasafni íslands, en Inga Lára Bald- vinsdóttir vinnur um þessar mundir við að skrásetja þau. 18) Þjms. 6899. 19) Hdr. í Þjms. Sjá einnig Matthias Þórðarson, „Skýrsla um viðbót við Þjóðmenjasafnið ár- ið 1915,” Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1917 (Reykjavík, 1918), bls. 24. 20) Sbr. supra, 4. tilvitnun. 21) Eina nafngreinda söngfélagið sem mér hefur tekist að fregna um frá áttunda áratug 19. aldar er söngfélagið „Harpa” stofnað 1862, sjá Árni Thorsteinsson, Harpa minninganna (Reykjavík, 1955), bls. 304. Engar heimildir eru tiltækar um að félagar þess hafi borið sér- stakar húfur með merkjum. 22) Þór Magnússon telur það vafalaust. 23) Um Árna sjá Páll Eggert Ólason, Islenzkar œviskrár, I (Reykjavík, 1948), bls. 45. 24) Þjms. 6383-6392, og 6394. 25) Frá Þjóðskjalasafni íslands. Nú skráð sem Þjms. 30.11. 1965. 26) Að áliti Leifs Kaldals gullsmiðs í samtali við mig 17.11. 1980. SUMMARY A few words about the falcon emblem designed by the painter Sigurður Guðmundsson The main incentive to write this paper was to draw attention to a hitherto unpublished reference concerning the use of an image of a falcon as an emblem in lceland. To the painter Sigurður Guð- mundsson (b. 1833, d. 1874) is traced the advocacy of replacing the flattened cod fish as the Ice- landic coat of arms with a white falcon on a blue ground.1 3 9 According to previous authors on this subject, graduates of Lœrði skólinn, „The Learned School,” in Reykjavík, adopted the falcon as their emblem in 1873, witli a flag, now lost,12 being made for them then, based on a design by Sigurður. However, according to a memo written by Sigurður in his notebook from 1861, now in the National Museum of Iceland,4 eight graduates of the above school first used a white (silver) falcon on a blue ground as an emblem on their caps on 8 November 1860, i.e. thirteen years prior to its use by them as a flag emblem. Apart from the above note, nothing is known about this cap emblem, but it may be presumed that its use was advocated by Sigurður. 11' so, the design very likely was made by him and related to the falcon image drawn by him for the flag in 1873 which was also used, or a design similar to it, for the processional banner for the pupils of the school made „somewhat later,”8 13 The school banner still exists in the National
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.