Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Síða 82

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Síða 82
86 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Lýkur svo kvæðinu með þessum línum, eftir að höfundur hefur, svo sem oft var, beðið menn að hneykslast ekki á leirburði sínum: „Frosta hast hér brýt ég bát við bylgjumát, en Brandur á land upp stekkur.” Hér nefnir höfundur sig með nafni, Brandur, en í efnisyfirliti bókarinnar er hann nefndur Galdra-Brandur. Brandur þessi er Guðbrandur Einarsson skáld að Fljótsbakka og síðar á Narfastöðum í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu. Hann er fæddur 1722 og talinn dáinn um 1799. Eftir hann eru til rímur og kvæði í handritum og sumt prentað, og af Hafnahrekknum eru til mörg handrit í Landsbókasafni. Guð- brandur er sums staðar í heimildum kallaður „Galdra-Brandur” eða ,,Drauga-Brandur” og í erfikvæði er hann sagður hafa verið „stór hugvisku- maður” og skáld, hagleiksmaður og ,,í bókum uppfræddur.” Hann var tengdafaðir Þórðar sýslumanns Björnssonar í Garði.10 Kvæðið Hrafnahrekkurinn er greinilega ekki ort í upplýsingarskyni, til að efla þekkingu manna á refaveiði af þessu tagi eða hvetja til hennar. Hér er aðeins um að ræða skemmtikvæði, þar sem gráglettni hrafnanna og flærð tófunnar eru skýrt dregin fram, en samúð höfundar er með hröfnunum, sem hann lætur ná sér rækilega niðri á tófunni. Er svo að sjá sem höfundur hafi litla samúð haft með tófunum, bóndi sem sjálfur þurfti að verja fé sitt fyrir þeim og hefur líkast til sjálfur stundað gildruveiði. Hann hefur þekkt atferli dýranna og haft gaman af að láta hrafnana, sem mörgum var vel til, leika á tófuna svo að hún gekk í gildru, væntanlega eins og frumsmiður þess orðtæk- is hefur sjálfur hugsað sér. En með þessu hefur hann einnig varðveitt býsna merkilegan heimildarþátt um eitt atriði fornra þjóðhátta. Eftirmáli Eftir að grein þessi var fullsamin barst mér í hendur afmælisrit til Sverre Marstranders prófessors, þar sem Christian Keller birtir grein, Revefeller over Atlanteren?11 Fjallar hún annars vegar um slíkar gildrur í Noregi og hins veg- ar einmitt gildrurnar, sem við skoðuðum saman á Grænlandi. Keller skýrir frá, að í Noregi séu tvær gerðir slíkra gildra, austurnorsk úr tré og vesturnorsk úr steini eins og hinar grænlensku. Veltir hann síðan fyrir sér, hvort hér sé um að ræða forna skandinavíska gildrugerð, sem borist hafi til Grænlands á miðöldum eða hvort um sé að ræða að veiðitækni Eskimóa hafi borist til Skandinavíu á miðöldum eða síðari tímum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.