Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Síða 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Síða 91
STÓLL RAFNS BRANDSSONAR 95 ins á efri bakslá og snúa eins og hún. Ef skyggnst er um meðal smáatriðanna sem skorin eru í bilunum við stjörnumerkjakringlurnar á framhlið koma í ljós höfuð á tveimur furðuverum með mennsk andlit og sperrt dýrseyru milli Meyjarinnar og Vogarskála, munu hér skornir úlfar, líklega varúlfar, annað andlitið er við efri brún fjalarinnar sem skreytið er á, hitt við neðri brún, bæði vita fram, og neðra andlitið snýr öfugt, milli ginanna liggur taug. Þá er gerð skrýtin jurt í bilinu milli Sporðdreka og Vogarskála, á endum jurtarinnar, sem liggja að efri og neðri brún, er nokkurn veginn unnt að greina andlit í ætt við mannsandlit, og snúa þessar ásjónur eins og hinar fyrrnefndu. Loks er manns- andlit á Krabba og Sporðdreka, sér á þau ofan frá. Koma þannig fram sextán mannsandlit í útskurðinum. Örsmá mynd, í mjórri, þríhyrndri umgerð, er grafin ekki langt frá vinstra endanum á neðri bakslá, í jaðri teinungs sem bylgjast vinstra megin við ridd- arann. Hún er að vísu einföld mjög en ekki leynir sér að þarna er fugl með hálfþanda vængi sem snýr fram. Hann minnir á dúfu, en samhengi hans við gróðurinn og riddarann bendir til að þetta sé haukur. Stórt, ófrýnilegt drekahöfuð rís frá báðum brúðunum á stól þessum frá Grund, höfuðin eru ofurlítið misstór, og hið sama á sér stað um heilskornu fuglsmyndirnar tvær sem prýða fremri stoðir. Sá háttur er á hafður að hinar stærri myndir eru vinstra megin í stól. Stoðirnar tvær í baki eru ekki ósvipað- ar slöngubúk, þær sveigjast og hallast í sömu átt og trjónurnar sem á þeim eru, og útskurðurinn framan á þeim ljær þeim á vissan hátt blæ slönguhúðar, er flétta á vinstri brúðunni í bilinu milli drekahöfuðs og setu en undinn blað- teinungur liggur eftir hægri brúðu á sama kafla. Sepinn sem teygist úr gini drekanna tveggja er skreyttur jurtaatriðum. Hér má benda á það að sagnir eru til um að drekar éti jurtir. Litla myndin við hnakka vinstri trjónunnar er fugl sem gert er á ófrýnilegt höfuð, er það líkt úlfshöfði, svo að leiða má getum að því að þarna sé valhrafn, en það er fornt kynjadýr. Ein rituð heimild, danskt danskvæði frá miðöldum, er til um valhrafninn, að því er hermt er. Greina má valhrafn í útskurði hinnar fornu fjalar frá Munkaþverá í Eyjafirði, nr. 964 í Þjóðminjasafninu, er það fugl með úlfshaus, sem skorinn cr á neðri hlutan- um. Fjölin er ef til vill frá um 1300. Stór dreki, vængjaður, með tvo fætur, er skorinn á efri bakslánni vinstra megin, og er sem hann skríði í áttina að vinstri brúðu. Lítill dreki kemur í ljós á rimlinum sem er lengst til hægri í rimlaröð- inni í stólbaki, er hann vængjaður og snýr á haus, milli kringla Bogmanns og Sporðdreka er lítill dreki, tvífættur, að nokkru jurt, greina má tvo litla, út- limalausa dreka, sem undnir eru saman að endilöngu, í bilinu milli Bogmanns og Steingeitar, og jurtareinkenni á, loks er skorinn æði sérkennilegur, lítill dreki milli Steingeitar og skrautatriðis lengst til hægri á sömu fjöl, hann er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.