Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Síða 106

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Síða 106
110 ÁRBÓK FORNLEII-'AFÉLAGSINS þær hafi verið annaðhvort eldri eða yngri en hún. Þessu má ekki gleyma. Það er rétt sem Þorsteinn Þorsteinsson segir að þær eru ekki alls kostar líkar venjulegum dráttarréttum, með almenning og dilkum. Og þó er ekki víst nema það sé einmitt skýringin. í báðum klösunum er greinilega eitt stórt hólf og svo önnur miklu minni og þó misjöfn eins og venjulegt er um dilka. En hvers vegna eru þessar réttir tvennar á sama stað og svona nauðalíkar að stærð og fyrir- komulagi? Þessi spurning sýnir best að gátan er ekki leyst, og óráðin hlýíur hún að verða í bili. Ef til vill munu menn kannast við svipuð fyrirbæri annarsstaðar, nú þegar vakin hefur verið athygli á þessum réttum. Skemmtilegt væri ef raddir heyrðust, því að uslaréttirnar eru athyglisverðar frá sjónarmiði minja- fræði og örnefnafræði. SUMMARY The place-name Uslaréllir is known in slightly different fornis in five localities in the Svarfaðar- dalur valley in northern lceland. The literal translation is Damage-Folds. The word usli is the ancienl and still used term for damage done by other people’s live-stock (sheep, horses, caltle) on somebody’s property. That kind of damage is often referred to in law books, ancient and recent. According to the old laws a person who had suffered such damage had the right to take the animals and keep them in captivity until their owner (or owners) released them by paying lawful compen- sation (uslagjöid), for the damage done. The uslaréllir might have played some role in such quar- rels between the farmers.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.