Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 93

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 93
EYVINDARKOFI OG INNRA-HREYSI 97 veggirnir séu varla meðalmanni í öxl að utanverðu. Kofarnir virt- ust mér líkastir skothúsi, er skyttur hafa til að veiða tóur við. Þeir eru tilsýndar eins og stór gráleit mosaþúfa og varla fínna menn þá, nema þeir viti, að þeir eiga að vera þar. Einn kofinn minnir mig að væri niðurdottinn. Það er og skiljanlegt, að svo lítilfjörleg hús eigi geti þolað tímans ævarandi nögun. Hér má sjá þrjár lýsingar á bæ Fjalla-Eyvindar í Eyvindarveri um og fyrir 1840. Þær eru vissulega ekki samhljóða, en eru þó ekki í mótsögn hver við aðra. Það er því reynandi að draga efni lýsinganna saman til þess að geta borið það saman við yngri lýsingar og ástand bæjarins nú. Lýsing Hjálmars er lögð til grundvallar þar eð hún er elst, þó lýsing Stefáns kunni að eiga við kofana á sama tíma, er hún ekki skrifuð fyrr en 24 árum síðar. Björn hafði lýsingu Hjálmars í fórum sínum þegar hami var við kofana, en umsögn hans er ekki skrifuð fyrr en 20 árum eftir að hann dvaldi á staðnum. Hjálmar og Stefán eru sammála um að kofarnir séu 4 og að innan- gengt sé á milli þeirra. Stefán segir að kofarnir séu sem ein tótt að utan, eða að þeir séu allir sambyggðir og þessu er Björn greinilega sammála. Stefán segir fortakslaust að útidyr séu á hverjum kofa. Hjálmar er ekki viss um þetta, en bætir þó við að þær snúi sín til hverrar áttar. Um stærð kofanna segir Stefán að þeir séu um faðmur á lengd hver og veggjahæð allt að meðalmanni í öxl, en Björn telur þá munu vera eitthvað lægri. Ekki nefna þeir vídd kofanna, en Björn segir þá líka skothúsum refaveiðimanna, sem líklega merkir bæði að þeir hafi verið þröngir og lítt vandaðir. Þá nefnir Hjálmar að vatnsbólið hafi verið innanhúss og Stefán segir frá að hólf hafi verið byggð inn í veggina. Þá er athyglisverð sú skoðun Hjálmars að upprefti á kofunum hafi einkum verið hellur, enda hefur Eyvindur sjálfsagt búið við mikinn timbur- skort. Bæði Hjálmar og Stefán tala um bein hrossa, kinda og fugla (álfta) og er það svo sem vænta mátti, þar eð vitað er að Eyvindur hafði nokkurn búskap og átti bæði fé og hross og í verinu er mikið fuglalíf og eru þetta eðlilegar leifar úr mat þeirra Eyvindar og Höllu. Kátleg er sú skoðun Hjálmars að þar hafi einnig verið mannabein, sem auðvitað nær engri átt. Hins vegar er oft sagt frá því í útilegumannasögum að þeir ætu mannakjöt og er þetta ef til vill bergmál frá gamalli þjóðtrú. í þessari mynd af kofum Eyvindar er eitt atriði, sem erfitt er að trúa og það er að útidyr hafi verið á hverjum kofa. Fernar útidyr heimta fjórar hurðir úr tré og er ótrúlegt að Eyvindur bóndi hafi búið nægilega vel að því byggingarefni. Einnig er hætt við að allar þessar útidyr hafi 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.