Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 112
116 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Aftan við er eftirfarandi sem ekki tókst að ráða í: ZUtSUbYS|KMIbKNKS|bÞggD Vísan hafði verið skrifuð á miða, sem límdur var undir keflið. Var hann að hluta læsilegur, en máður og nokkuð rifinn. Keflið var ekki sett á uppboð, og er enn í eigu hr. P. H. Sykes í Hereford í Englandi. Hann vissi ekki mikið um uppruna þess, en sagð- ist hafa erft það eftir móður sína, þegar hún dó. Taldi hann það hafa verið lengi í eigu fjölskyldunnar, en ekki vissi hann hvort það hefði til- heyrt móður- eða föðurætt sinni. Taldi hann sig reyndar minnast þess að hafa heyrt móður sína segja, að hún vissi ekkert hvaðan það kæmi, eða til hvers það hefði verið notað. Hr. Sykes vissi heldur ekki til þess, að fjölskylda sín hefði nokkurn tíma haft nein tengsl við ísland. Undirrituð hafði trafakefh þetta ekki lengi í höndum til athugunar, en skilar hér með til föðurhúsa upplýsingum um einn þeirra mörgu hluta sem villst hafa að heiman einhvern tíma á árum áður. SUMMARY This note reports on an Icelandic mangle which the author was asked to examine by Phillips, Fine Arts Auctioneers & Valuers of London, who received it for valuation. This is the upper board (see photograph), used in conjunction with a round lower one. After washing, cloth was rolled onto the lower board, then rolled with the upper board until smooth. Mangles were particularly used for tröf, a sort of head scarf which formed part of the old head gear, trafafaldur. They were often presented to young women by their admirers, hence the elaborate, personal carving on them. The acceptance by a lady of a mangle was often regarded as token of an official engagcment. This particular mangle is probably made of beach. It has two handles, one carved to form a clenchcd fist, the other an animals head, and both commonly found on mangles in Iceland. The latter is thought to have been used to make the object look old - as e.g. the animal heads on Viking ships’ sternposts. The date and place of manufacture is written in the Latin alphabet and Roman numbers on top of the mangle: Anno 1709, the 5th of the 4th, made at Rif on Skagi. All the other planes are filled with a verse written in höfðaletur - an ornamental alphabet style, almost totally restricted to woodcarving and metalwork. The verse describes the virtues of the owner, whose initials, S B D, are car- ved on the back of the fist with letters formed of plant-elements. The same initials are car- ved onto the other side of the hand in ordinary letters, together with two crosses. Upon valuation the mangle was returned to its owner, Mr. P.H. Sykes of Hereford, England, in whose possession it remains. Ellen Marie Mageroy, 1967. Planteornamentikken i islandsk treskurd. En stilhistorisk studie. Bibliotheca Amamagnœana. Supplementum Vol. V & VI. Munksgaard, Hafniæ, 1967.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.