Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 16
20 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Jónsson mér frá tóftum sem hann hefði fyrst komið auga á fyrir 6—8 árum. Hann er fæddur í Hrífunesi og foreldrar hans bjuggu þar á undan honum. Hann þekkir þar landið allt eins og hendurnar á sér. Hann furð- aði sig því mjög á að hvorki hann né neinn annar úr fjölskyldunni skyldi fyrr hafa tekið eftir þessum minjum. Ástæðan var vitanlega sú að veggir tóftanna voru mjög útflattir og skáru sig að gróðurfari alls ekki frá umhverfinu. Bæði af því og lögun tóftanna réð Árni að minj- arnar hlytu að vera mjög gamlar. Ég skoðaði minjarnar strax 28. sept. og aftur 4. okt., mældi þær svona nokkurnveginn og gerði meðfylgj- andi yfirborðsteikningu. Staðháttum má lýsa þannig: Austan við Bæjargilið, sem er fyrir austan Hrífunesbæinn, rís áberandi og brattur hóll, Lambhúshóll kallað- ur. Austur frá honum er atlíðandi brekka, en ekki brött, vaxin grasi og lyngi og smáhrísi hér og hvar, gróðurfar sem algengt er hér um slóðir. Þarna heitir Langarof og má komast þannig að orði að tóftirnar séu nyrst á Langarofi, á að giska um 500-600 m fyrir austan austari Hrífu- nesbæinn, þann sem byggður var fyrst á þessum stað 1938. Ekki er ofsögum sagt af því að veggir tóftanna séu mjög útflattir og því hægð- arleikur að ganga yfir þær án þess að taka eftir þeim. Aftur á móti for- klárast þær fyrir augum manns þegar einu sinni er búið að beina sjónum að þeim, bæði hin aflanga tóft og hringurinn stóri. Ekki er unnt að mæla tóftirnar nákvæmlega, þar sem veggir renna út í umhverfi sitt. Aflanga tóftin er um 15 m löng út á miðja veggi og um 6 m breið um miðju, en mjókkar greinilega til beggja enda, er sem sagt sporöskju- löguð, snýr A-V. Dyr hafa verið á suðurhlið, að því er virtist nær vest- urenda, en óskýrt er það. Kringlótta tóftin, eða hringurinn, er frá 9 og upp í ríflega 10 m í þvermál, einnig mælt nokkurnveginn á miðja veggi, sýnist í fljótu bragði nær reglulega kringlóttur, dyr sjást ekki með vissu. Þessi tóft er norðvestur af vesturgafli aflöngu tóftarinnar og aðeins um 9 m milli þeirra. Engar fleiri tóftir eru sýnilegar þarna í kring, þótt jafnan beri að hafa í huga hina miklu jarðvegsmyndun, sem þó er hvergi nærri eins hröð þarna upp frá eins og niðri við kumlateiginn. En þess ber að minnast að á áðurnefndum Lambhúshól var nokkurnveginn kringlótt tóft, miklu minni en hringurinn í Langarofi. Árni í Hrífunesi segir að þau systkin hafi furðað sig á að tóft skyldi vera þarna uppi á hólnum, en eftir að hann fann Langarofstóftirnar þótti honum því líkast sem Lamb- húshólstóftin hefði tilheyrt þeim. Veggir þeirrar tóftar voru máðir út við jarðabótavinnu, en trúlegt að neðri lög hennar, t.d. gólf, sé þar enn undir sverði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.