Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 19
UM ROKKA 23 aðar." 77 Ráðstöfun þessi sem hafði borist sýslumanni frá Magnúsi Gísla- syni amtmanni, var raunar stjórnartilskipun, „befaling frá þeim háu herr- um við rentucamersið" þess efnis að prjónlesgjörð skyldi „afskaffast" hér á landi, en „almúginn spinna garn til klæðaverks utan- og innanlands."78 í ráðstöfuninni er sagt nákvæmlega fyrir um hvernig eigi að meðhöndla ullina, meðal annars skuli þelið karrað, og togið kembt í „íslenzkum kömb- um," en spunnið úr hvoru tveggja band til uppistöðu. Ennfremur segir, varðandi spuna á fyrirvafi, að „þeir, sem ullarráð hafa, skaffi sér skotrokk, karri ullina, spinni snúðlint og snúi frá sér."79 Atti spunaverk þetta að gjaldast í landskuldir og kaupmannsskuldir og kaupmenn vera skyldugir að taka það í staðinn fyrir prjónles.80 í frásögn séra Þorsteins kemur fram að fólk hafi farið að búa til þetta nýja hespuverk, en enginn ábati orðið af því og það því dottið „aldeilis niður alls staðar nema á Leirá, hjá amt- manni, og í Reykjavík, en prjónles gjörðum við helzt sem vant var."81 Heimildir um rokka á seinni hluta 18. aldar Þrír Islendingar fengu vefsmiðjur erlendis frá og starfræktu heima hjá sér frá sjöunda og fram á níunda tug 18. aldar: Bogi bóndi Benediktsson á Staðarfelli, Brynjólfur sýslumaður Benediktsson að Hlíðarenda og Hjálm- holti og Ólafur Stephensen amtmaður í Sviðholti og síðar að Innra-Hólmi; eru rokkar sérstaklega nefndir meðal þeirra áhalda sem Bogi fékk að Stað- arfelli, en ekki fylgja upplýsingar um gerð þeirra.82 Sama máli gegnir um nokkra rokka sem stjórnin sendi 1781 í Múlasýslu „til ad gefaz þeim, er bezt villdu þá nýta til garn- spuna,"83 en sennilegra er að þeir hafi verið spunarokkar. Verður einnig helst að ætla að svo hafi ver- ið um 6 rokka sem sendir voru 1783 í Arnessýslu, ásamt stólkömbum og ullarkömbum, sem verðlaun þeim til handa sem mest lögðu inn af 14. mynd. Fótstiginn spunarokkur með hlið- arhjóliog láréttum pöllum. Ur Olsen, bls. 23.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.