Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 32
36 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS varðveist hafa, og að líkindum gengur hjólið af vambarokknum frá Hamra- görðum næst þeim að aldri. 26.5.1992 Tilvitnanir og athugasemdir Höfundur þakkar Halldóri J. Jónssyni fyrir yfirlestur handrits og góðar ábendingar. 1. Hallgrímur Pétursson, Sálmar og kvæði, II (Reykjavík, 1890), bls. 432, úr kvæðinu „Gaman og alvara (Samstæður)." Sbr. Þórður Tómasson, „Skyggnzt um bekki í byggðasafni VI. Rokkhjól Jóns í Indriðakoti. Hugleiðingar um rokka og rokkasmíði," Goðasteinn, 3:3:78, 1964. 2. Sjá infra, bls. 14, sbr. 12. tilvitnun. 3. Halldóra Bjarnadóttir, Vefnaðurá islenzkum heimilum á 19. öld ogfyrri hluta 20. aldar (Reykja- vík, 1966), bls. 41. Gísli Gestsson, munnleg heimild eftir 1960. Hildur Jónsdóttir, Péturs- borg, 9.12.1966, munnleg heimild, sbr. ljósmynd af henni við að tvinna sem Þór Magnússon tók við það tækifæri; myndin er í gagnasafni Þjóðháttadeildar Þjóðminjasafns Islands. 4. Guðni Jónsson (útg.), Eddukvæði (Sæmundar Edda), I-II (Reykjavík, 1949), II, bls. 475-476 (Rígsþula, 16. erindi). 5. Sjá Jónas Jónasson, íslenzkir pjóðhættir (Reykjavík, 1934), bls. 103-104 og myndir á bls. 105. Einnig Halldóra Bjarnadóttir, (1966), bls. 40-41 og myndir bls. 41 og 73; og Kristján Eldjárn, „Halasnælda," Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarféiags Islands 1970 (Reykjavík, 1970), bls. 24. Fundist hafa snældusnúðar úr blýi frá fornöld, en þeir voru þá sjaldgæfir; steinsnúðar tíðkuðust almennt á miðöldum en ekki á seinni öldum, sbr. Kristján Eldjárn, Kuml og haugfé ([AkureyriJ, 1956), bls. 341 og 158. mynd. Um halasnælduna frá Stóruborg (1. mynd) sjá Mjöll Snæsdóttir, „Anna á mig. Um snældusnúð frá Stóruborg," Arbók hins íslenzka fornleifafélags 1980 (Reykjavík, 1981), bls. 51-57; idem, Stóra-Borg. Fornleifarannsókn 1978-1990. Sýning í Bogasal Þjóðminjasafns íslands júlí-nóvember 1991 (JReykjavíkJ, 1991), bls. 6-7; og Elsa E. Guðjónsson, „Fágæti úr fylgsnum jarðar," Skírnir (Reykjavík, Vor 1992), bls. 16-17. 6. Sbr. Jónas Jónasson (1934), bls. 104; og Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 41. 7. Sbr. t. d. Árni Böðvarsson, íslensk orðabók handa skólum og almenningi (2. útg.; Reykjavík, 1983), bls. 494; þar stendur raunar snælduskaft fyrir snælduhala, en það orð þekkist ekki úr öðrum heimildum. 8. Teikning Sigurðar Guðmundssonar er í Þjóðminjasafni Islands, í 15 mynda syrpu merkt Þjms. SG:08:5. Sjá Elsa E. Guðjónsson, „Um skinnsaum," Árbók hins islenzka fornleifafélags 1964 (Reykjavík, 1965), bls. 75, 7. mynd. Rangt er pegar Jónas Jónasson (1934), bls. 104, segir að konur hafi ætíð staðið við snælduspuna, enda kemur annað í Ijós pegar bók hans er flett aftur á bls. 462; par stendur eftirfarandi: „Konur sátu á rúmum sínum [í götubaðstofu (götupallsbað- stofu)], spunnu á snældu og létu snælduna lafa niður á milli skarar og götu og fengu pannig langt og gott spunarúm." Sjá jafnframt lnga Lárusdóttir, „Vefnaður, prjón og saumur," Iðnsaga Islands, II (Reykjavík, 1943), bls. 170. Að setið væri við spuna kemur einnig fram í fornum íslenskum ritum, sjá Guðni Jónsson (útg.), Islendinga sögur, III. Snæfellinga sögur (Reykjavík, 1946), bls. 47 og 48 (Eyrbyggja saga, 20. kafli): „Katla sat á palli ok spann garn"... og ... „sat Katla á palli ok spann"; og Guðni Jónsson (1949), bls. 475-476 (Rígsþula, 16. erindi): „Sat þar kona, / sveigði rokk, / breiddi faðm, / bjó til váðar." 9. Loc. cit., og Guðni Jónsson (1946), bls. 47 og 48 (Eyrbyggja saga, 20. kafli): „Þeir sá, at Katla spann garn af rokki." ... „hefir þat verit Oddr, sonr hennar, er oss sýndist rokkr- inn." ... „Þeir ... gengu í stofu." ... „Lá þar rokkr Kötlu í bekknum." ... „hljópu þeir inn ok til stofu, ok sat Katla á palli ok spann." ... „Förunautar hans [Arnkels] tóku
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.