Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Síða 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Síða 58
62 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS urnar viku iðulega 50-250 ár frá réttum aldri og flestar stofur vanmátu óvissumörk sín, raunveruleg óvissumörk voru oft tvisvar til þrisvar sinn- um víðari (Baxter, 1990). Þessi umfangsmikla rannsókn, sem gerð var undir nafnleynd, sýndi að brýn þörf er á reglubundnum samanburðarmælingum og skipulegu gæða- eftirliti. Alþjóða-kjarnorkustofnuninni í Vín (IAEA) hefur nú verið falið að skipuleggja samanburðarmælingar á tveggja ára fresti. Fyrstu mælingarnar voru gerðar 1990 og niðurstöðurnar hafa þegar verið kynntar (Rozanski, 1991). Þær voru nú ekki gerðar undir nafnleynd, mæligildi hverrar stofu eru nú þekkt. Mikilvægur áfangi hefur náðst með því að fella niður nafn- leyndina því mælingarnar þrýsta nú enn frekar á stofurnar að bæta tækni sína hafi niðurstöðurnar ekki verið viðunandi. Hér verð ég að láta nægja að kynna aðeins einn þátt mælinganna en hann nær einungis til stofa sem beita vökvasindurtækni, sem er ein af þremur mæliaðferðum við aldursgreiningu, en um þessar aðferðir verður rætt nokkru nánar í 4. kafla. Stofurnar fengu tvö nákvæmlega eins benzen- sýni og þurftu einungis að setja þau í sérstakt glas og mæla og bera niður- stöðuna saman við hliðstæða mælingu á staðalsýni, þ.e. sýni með þekktum C-14 styrk. Hér þurfti enga forvinnu við sýnið og mælingin ætti því að vera nákvæmari en almennar aldursgreiningar. Polach (1990) dró niðurstöðu þessara mælinga saman á ljósan hátt sem sýndur er á 1. mynd. Stofunum 12 er raðað eftir x-ásnum eftir vaxandi gildi á þeim aldri sem mæling þeirra gaf og óvissa hverrar stofu er sýnd með lóðréttu striki. Hver stofa á þarna tvö mæligildi, til aðgreiningar er annað sýnt með opnum hring en hitt með svörtum depli. Lárétta línan sýnir rétt- an aldur. Væri allt með felldu ættu niðurstöður allra stofanna að liggja þétt við línuna og um tveir þriðjuhlutar punktanna ættu að liggja innan óvissu- markanna frá línunni. Mikið vantar á að svo sé. Myndin sýnir vel að þótt samkvæmni flestra stofa sé góð er nákvæmni þeirra flestra óviðunandi, rétta gildið er í meirihluta tilvika utan óvissu- markanna. Lítum t.d. á mæligildi stofu r (lengst til hægri), þau liggja þétt saman en frávik mælinganna frá réttu gildi er um 800 ár! Gildin hjá stofu a eru ekki fjarri lagi, en stofan hefur vanmetið samkvæmni mælinga sinna. Polach segir í grein sinni að svipaða skekkju megi einnig sjá í niðurstöðum rannsóknastofa sem beita gastalningu og AMS aðferð. Vonlegt var að einn af þátttakendunum á ráðstefnunni í Glasgow segði að dökkt ský lægi yfir C-14 aldursgreiningum og varpaði skugga efasemda yfir niðurstöður þeirra. I Ijósi þess sem hér hefur verið rakið er ekki óeðlilegt að niðurstöður einstakra C-14 aldursgreininga séu dregnar í efa þegar þær stangast á við aðrar upplýsingar. Ég vona að sú dökka mynd, sem hér hefur verið dregin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.