Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Qupperneq 106

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Qupperneq 106
110 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Viðauki 1. „Himinfræði Goðþjóðar" Framhald bókarinnar / verum er að finna í annarri bók, minni, sem heitir Ofan jarðar og neðan og kom út árið 1944. Þar segir m.a. frá því er Theódór dvaldist á æskuslóðum í Flatey sumarið 1939. Inn í þá frásögn fellir hann „Þátt um Stjörnu-Odda og þýzk vísindi".78 Jón Dúason hafði þá sagt Theódór frá „frægum manni" sem verið hefði í Flatey: Sagði dr. Jón, að hann hefði þá nýlega rekizt á merkilega þýzka bók á Landsbókasafn- inu, Germanische Himmelskunde- Himinfræði Goðþjóðar- eftir Dr. h. c. Otto Sigfrid Reuter frá Bremen. Fjallaði bók þessi mjög um Stjörnu-Odda. Höfundurinn héldi því fram, að Stjörnu-Oddi hefði dvalið í Flatey og gert þar merkilegar athuganir á göngu sólar, svo merkilegar, að hann ætti engan líka í þeirri grein á þeim tíma.79 Theódór segir Flateyingum frá þessu „og krítaði þá heldur liðugt um vísindi þýzka doktorsins og frægð Stjörnu-Odda." Þegar leið á sumarið, barst sú frétt á bylgjum útvarpsins, að fjórir þýzkir vísindamenn væru komnir til Reykjavíkur. Fylgdi það fréttunum að tveir þeirra mundu hefja för norður í land og jafnvel út í Flatey á Skjálfanda. Að nokkrum dögum liðnum komu Þjóðverjarnir til Flateyjar. Þeir sneru sér til hreppstjórans, Jóhannesar í Neðribæ, og hann fór með þeim í leið- angur um eyna. Hann sagði Theódór svo frá: Væri þarna kominn Dr. h. c. Otto Sigfrid Reuter með bók sína í höndum og leitaði sér upplýsinga um Stjörnu-Odda. Sér til aðstoðar hefði hann lærðan stjörnufræðing, próf. Rolf Muller frá Potsdam. Dr. Reuter væri roskinn maður, lágur en þrekinn, holdugur, en kvikur og fjörugur karl. Próf. Muller væri á að gizka miðaldra maður, hár og þrekinn, myndarlegur í sjón, festulegur á svip og alvarlegur og í öllu hinn fyrirmann- legasti maður.... Þeir félagar stóðu skamma stund við í Flatey, eftir að þeir komu úr gönguförinni. En þess báðu þeir síðast orða, að komið yrði til sín orðum, áður en þeir færu suður, ef menn myndu eftir einhverjum örnefnum, er minntu á Stjörnu-Odda, í Flatey eða í grennd við eyna.... Um kvöldið ... setti ég ráðstefnu með nokkrum kunningjum mínum til athugunar á þessu merkilega máli. Þá kom það upp úr þokukafinu, að Elísa ... í Útibæ mundi það frá því, er hún var barn á Brettingsstöðum, að hún hafði heyrt nefndan Oddskofa uppi í fjalli, norðan undir svonefndum Mosahnjúk. Ég ... dró strax þá ályktun, að þessar eldgömlu rústir mundu eins geta hafa verið kenndar við Odda og Odd, og væri ekkert því til fyrirstöðu að nefna þær Oddakofa, Stjörnu-Odda kofa. Þótti mér Elísa hafa þagað yfir þessu helzti lengi... En til að gera enn meira úr þessu máli, datt mér í hug, að Arnargerði mundi eins geta hafa heitið Oddagerði. Víst var, að enginn maður 78. Theódór Friðriksson, 1944,39-47. 79. Theódór Friðriksson, 1944,39.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.