Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 208

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 208
212 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Fastir starfsmerin eru þrír, Guðný Gerður Guðmundsdóttir safnstjóri, Hanna Rósa Sveins- dóttir safnvörður, sem var í ársleyfi frá 1.9.1994, og Hörður Geirsson safnvörður sem er ljós- myndari safnsins. Haustið 1994 var Katrín Björg Ríkarðsdóttir ráðin sérstakur safnkennari. Auk þess útvegaði atvinnuátak Akureyrarbæjar safninu starfsfólk til ýmissa verkefna. Safninu barst margt muna á árinu og má einkum nefna margt gripa og þá einkum veiðar- færi, sem Eiður Baldvinsson afhenti er hann fluttist úr húsi sínu Aðalstræti 14, „Gamla spít- alanum", en húsið sjálft keypti Húsafriðunarsjóður Akureyrar. Einnig komu margvíslegir munir úr búi Kristínar Sigtryggsdóttur og Guðmundar Trjámannssonar Ijósmyndara og úr búi Herdísar Steingrímsdóttur og Sigurðar Ólafssonar. Þá bættust safninu um 1300 ljósmynd- ir og filmur. Haldið var áfram skráningu ljósmynda og voru margar óþekktar myndir sýndar til að afla upplýsinga um þær. Þá var lokið við gerð myndbands, Landnám Islands. Safnið tók þátt í eða veitti aðstoð við gerð ýmissa sýninga, lánaði t.d. gripi á landbúðnaðarsýningu á Hrafnagili í ágúst. Sýningar í gamla safnhúsinu, Kirkjuhvoli, voru endurnýjaðar og eru þar nú sýndar mynd- ir ljósmyndara frá Akureyri og liggja frammi möppur með mannamyndum. A neðri hæð er sýning á landbúnaðargripum, sem notuð er einkum við safnkennslu, og má einkum nefna sýningu á teikningum Stefáns Jónssonar af gömlum bæjum í Eyjafirði. Bókasafn safnsins var skráð á árinu og komið á skjalavistunarkerfi. Hafin var skráning iðnminja á Akureyri og veitti safnið þar ráðgjöf. Geymsluaðstaðan á Naustum var endurbætt og í lok ársins fékk safnið aflient gamla íbúðarhúsið þar. Safnið átti hlut að fornleifaskráningu í Eyjafirði norðan Hrafnagils og Þverár, sem Adolf Friðriksson og Orri Vésteinsson önnuðust. Um sumarið var haldinn sérstakur leikjadagur og handverksdagur var haldinn í samráði við handverksfólk í Eyjafirði. Á þjóðminjadaginn, 10. júlí, átti safnið þátt í heyskap í Laufási. Um 1100 manns komu í Laufás þennan dag. Söngdagskrá var flutt í gömlu safnkirkjunni frá Svalbarði tvö kvöld í viku yfir sumarið og mæltust þær vel fyrir. Byggðasafn Suður-Þingeyinga. Safnið er tvískipt, hluti þess í gamla bænum á Grenjaðarstað og eykst hann ekki frekar þar sem bærinn setur safninu ákveðnar skorður. Meginstofn safns- ins er í Safnahúsinu á Húsavík. Safnið á Grenjaðarstað var opið 1. júní til 31. ágúst og komu þangað 2866 skráðir gestir, rúmlega helmingur innlendir. Safnvörður var Dagný Gerður Pálsdóttir en Heiða Sigurðar- dóttir var í afleysingum. Forstöðumaður Safnahússins og safnstjóri byggðasafnsins er Guðni Halldórsson. Finnur Kristjánsson fv. safnstjóri var í hálfu starfi til maíloka en Þóra Hallgrímsdóttir í fullu starfi 1. júní - 31. ágúst. Finnur, sem hafði verið forstöðumaður Safnahússins frá haustinu 1979 og til 1991, lézt 16. júní 1994. Daglegur rekstur safnanna í Safnahúsinu er ekki aðskilinn og miðast upplýsingar, t.d. að- sókn gesta, við öll söfnin þar, en þau eru auk byggðasafnsins Héraðsskjalasafn Suður- Þingeyinga, Náttúrugripasafn Suður-Þingeyinga, Ljósmynda- og filmusafn Safnahússins og Myndlistarsafn Safnahússins. Gestir í Safnahúsinu voru 6834, um 70% inniendir. Nokkuð var um skólaheimsóknir. Safnahúsið gaf út á árinu bók um örnefni og söguminjar í Húsavíkurlandi. Stefnt er að því að viðbótarhúsnæði byggðasafnsins fyrir sjóminjadeild verði frágengið að utan í ársbyrjun 1996. Settar voru upp hillur í geymslur og tengigangur lagfærður svo að nýta megi hann fyrir byggðasafnið. Einnig var gengið frá lóð hússins og þar var gerð undir- staða undir gamla gestastofu frá Þverá í Reykjadal, sem endurreist verður sem sérbyggt hús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.