Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Blaðsíða 118

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Blaðsíða 118
122 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Þegar ég skrifaði grein mína var ekki vitað um afdrif húfunnar í Görðum, og ekki var svo heldur ári síðar, er ég skrifaði og birti stutta viðbótargrein, „Enn urn skildahúfu,“4 að fengnum nokkrum heimildum urn skildahúfur og húfuskildi sem mér hafði áður verið ókunnugt um. Hins vegar virðist mér nú að húfunnar frá Görðum muni helst að leita í Bretlandi ef hún er þá enn til. Svo er mál með vexti að íýrr á þessu ári varð mér litið í grein eftir enska bókmenntafræðinginn Andrew Wawn um „hundadagadrottning- una“ sem svo var kölluð.5 Fjallar hann þar um Guðrúnu Einarsdóttur Johnsen, dóttur Einars (,,Dúks-Einars“) Jónssonar í Reykjavík og birtir fjögur sendibréf hennar til lafði Stanley, eiginkonu John Thomas Stanley lávarðar sem sótt hafði Island heim árið 1789. Bréf þessi, rituð á ensku, eru frá árunum 1814-1816, en Guðrún hafði dvalist á heimili Stanley- hjónanna, Winnington í Cheshire, um skeið 1814 meðan hún beið eftir skipsfari til Islands/’ BirtirWawn bréfin bæði á frummálinu og í íslenskri þýðingu. I öðru bréfinu, því fyrsta sem hún skrifar eftir heimkomuna, dagsettu í Reykjavík 29. september 1814, segir Guðrún meðal annars: ... I have vated on Mr Profast [skv. 8. neðanmálsgrein Wawn mun átt við Markús Magnússon, prófast í Görðum]... he sends your ladyship a very old headdress they ottley one of the sort in thiss country & a silver cup, my sister sends some trifles for som of the young ladys & master Edvard [skv. 9. neðan- málsgrein Wawn var hann einn sona Stanleyhjónanna]... I send your lady- ship an Iceland every day capp spun by my mother and kneatted by my youngest sister apaier of shoes made by me the soks by my elder sister my mother, my younger sister sends a paier of gloves of her own making for miss lucia [Lucy Stanley, skv. 11. neðanmálsgrein Wawn] my mother desieres me to put a collar in to the box that your ladyship might haue the dress compleat...7 íslensk þýðing bréfakaflans er á þessa leið: ...Eg hef heimsótt hr. prófastinn hann var afar ánægður að sjá mig; hann sendir yðar náð mjög gamlan höfuðbúnað, þann eina sinnar teg- undar hér á landi og silfurbikar. Systir mín sendir nokkra smáhluti handa nokkrum ungu stúlknanna og master Edward.... Eg sendi yðar náð ís- lenska hversdagshúfu sem móðir mín hefur spunnið og yngsta systir mín pijónað, skó gerða af mér og sokka sem móðir mín og eldri systir hafa gert. Yngri systir mín sendir vettlinga sem hún gerði sjálf handa fröken Luciu. Móðir mín biður mig að láta kraga í kassann svo að yðar náð eigi allan búninginn....8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.