Fréttablaðið - 23.07.2001, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 23.07.2001, Blaðsíða 19
FRÉTTABLAÐIÐ 19 f MÁNUDACUR 23. júlí 2001 Óhefðbundin málverka- sýning: Verkum meistaranna blandað saman denver. ap. Á málverkasýningu í Denver listasafninu í Bandaríkj- unum er farið með gesti í ferð yfir sex aldir og sýnd 88 málverk eftir helstu meistara listasögunn- ar; allt frá trúarmálverkum í stíl Endurreisnarinnar til súrreal- ískra verka. „Þetta er sannarlega sjaldgæft tækifæri til að sjá svip- myndir frá öllum helstu skólum og hreyfingum evrópskar málara- listar," sagði Timothy J. Standring, talsmaður listasafns- ins. ■ PÝÐANDl GULLASNANS Bjarki Bjarnason þýddi bókina Gulla- sninn sem er um 1800 ára gömul en kemur nú út í fyrsta sinn á islensku, lenska lesendur að fá loks að kynnast þessari sögu í heild en nokkur brot úr henni eru til á íslensku í handritum. „Höfund- urinn byggir ekki á neinni hefð þegar hann skrifar söguna en hún er samt ótrúlega nútíma- leg og góð. Þetta er skáldsaga með upphafi og endi og skemmtilegheitum.“ steinunn@frettabladid.is myndir í lit teknar á flóamarkaðnum í borginni Montpellier í Suður- Frakklandi. Á myndunum má finna hluti sem teknir eru úr sínu vanalega samhengi. Sýning franska myndlistarmannsins Paul-Armand Gette Mind the vol- cano! - What volcano? stendur nú í Ljósaklifi vestast í Hafnarfirði. Aðkoma að Ljósaklifi er frá Herjólfsbraut. Sýningin stendur til 6. ágúst og er opin daglega frá kl. 14.00 til 18.00. í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5, stendur sýning á teikningum eftir Erlu Reynisdóttur van Dyck. Erla notar auk blýants ýmis óhefðbundin áhöld eins og reyrstifti, fjaðrir og fingurna Hún notar einnig báðar hendur jafnt í list- sköpun sinni. Sýningin er opin á ver- slunartíma og stendur til 8. ágúst. Lif og dauði. Hvaðan komum við - hvert förum við? Helga Birgisdóttir og Olga Pálsdóttir sýna í listasalnum Man, Skólavörðustíg 14. Listakonurnar hafa nýlokið námi frá Listaháskóla íslands og tengist yfirskrift sýningarin- nar þema sem þær unnu að í lokaverkefnum sínum. Sýndir eru leirskúlptúrar og grafísk verk. Sýningin er opin virka daga kl. 10 til 18 og kl. 14 til 18 um helgar. Henni lýkur 29. júlí. Ungur Norðmaður, Stian Rönning, sýnir nú í Gallerí Geysi við Ingólfstorg. Sýningin hefur yfirskriftina Sérð Þú það sem Ég sé. Hann sýnir Ijósmyndir sem eru teknar á Thailandi, Laos, Noregi og Island á árunum 1999 til 2001. Sýningin stendur til loka ágúst. Þóra Sigurþórsdóttir leirlistarkona sýnir í Gullsmiðju Hansínu Jens að Laugavegi 20b. SKOÐAR MÁLVERK Julie Behrens, starfsmaður listasafnsins, skoðar tvö mismunandi málverk á sýningunni þar sem pör eru borin eru saman. BÆKUR Hœnuvík heillar Eftir að hafa keyrt alla leið á Vestfirði var gott að komast á leiðarenda, sem var Hænuvík ekki langt frá Látrabjargi. Vel var tekið á móti ferðalöngunum og okkur fylgt í lítið sveitabýli í þar sem mátti nánast finna fyrir fortíðinni. Lofthæðin lítil, her- bergin þröng, sætt eldhús og svefnloft. Allt innbú var komið til ára sinna til að skapa réttu stemninguna þó við nutum renn- andi vatns og rafmagnshella. Ekki svíkur náttúrufegurðin þegar gengið var í nágrenni bæj- arins. Nálægð við hvíta sandfjöru og gamlar húshleðslur minna mann á að þarna var sjósókn mik- SUMARHÚS f HÆNUVfK Sumarhus í Hænuvik 84 km frá Flókalundi simi:4561574/4561578 Hægt er að leigja bæinn í lengri eða skemmri tlma fyrír allt að 8 manns. il á 18. öld og fram á þá 20. Krían var aðgangshörð í varplandinu og hávær í varnarbaráttu sinni. Mið- nætursól við sjóndeildarhringinn á sumrin er einstök upplifun í þessu landslagi. bjorgvinnfrettabladid.is jZfuý&éý Mörkinni 1 S: 588-5858 Brekkuhúsum 1 S: 567-9900 Selásbraut 98 S: 577-4000 Dæmi ða9»í?'- A: Þú kaupir eitt Ijósakort og færð annað frítt. *gildir um ÖLL Ijósakort, greitt fyrir dýrari. B: Þú kaupir einn stakan Ljósatíma og færð annan frían. *gildir um alla staka tíma, greitt fyrir dýrari. C: Þú kaupir eina flík og færð aðra fría. *gildir um allan fatnað og undirfatnað, greitt fyrir dýrari. B: 2 fyrir 1 á öllu hárskrauti, skarti, sólgleraugum, töskum, snyrtivörum og öðrum aukahlutum. A 1 fvrir »á '6ttu ATH: Gildir ekki á sólarkremum, gosi eða sælgæti, borgað er fyrir dýrari vöruna.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.