Fréttablaðið - 23.07.2001, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 23.07.2001, Blaðsíða 24
FRÉTTABLAÐIÐ SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00 Ritstjórn: 515 7515, símbréf: 515 75 06, rafpóstur: ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - símbréf 515 75 16 - rafpóstur auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 20 Vm SECJUM FRÉTTIR Fréttavefurinn á VÍSÍV.ÍS Fyrstur með fréttirnar Acu/egwnu Grensásvegur 10 Sími 553 88 33 H Ú S I D ÖfíiGelSuperstore Skeifunni 17, 108 Reykjavík Furuvöllum 5, 600 Akureyri Sími 5504100 l&knival Karlmenn við grillið: Sigur eða dauði! Hafandi að undanförnu lesið mat- arreiðsludálka í dagblöðum á Norðurlöndum sannfærist ég um að norrænar konur hafa bundist sam- tökum um að koma grillmat úr tísku. Þær hæðast á prenti að grillmáltíð- um, segja að engin leið sé eins örugg til að eyðileggja gott hráefni og að karlmaður leggi það á grill. Þessu mótmæli ég harðlega og ætla máli mínu til stuðnings að birta hér un- aðslegar grilluppskrift sem ég fékk í Noregi: —♦— GRILLAÐUR LAX: Maður sýður saman stundarkorn lúkufylli af salti og annað eins af sykri í hálf- um lítra af vatni, kælir síðan löginn og leggur út í hann væna visk af fer- sku dilli (eða slatta af þurrkuðu dilli), síðan tekur maður laxaflak eða flök, sker skurði skáhallt í roðið með sosum þumlungs millibili og leggur laxinn í sætan saltpækilinn í amk klukkutíma, helst lengur, í ísskáp. Síðan tekur maður fiskinn, þerrar og penslar með olíu og solítilli sojasósu (gjarna kraminn hvítlauksgeira út í). Þetta leggur maður síðan inn í grill- grind og setur yfir grillið, fremur ofarlega svo að ekki kvikni í olíunni, og snýr roðinu upp í sa. 3 mínútur. Síðan grillar maður með roðið niður í allt að 6-8 mínútur (tíminn fer eftir þykktinni). Aðgæt vel að gera fisk- inn ekki þurran með ofsteikingu. Með þessu hefur maður kalda pipar- rótarsósu, grænmetissalat og soðnar kartöflur. Piparrótarsósan er svona: 1 dl sýrður rjómi. 1 og hálfur dl jógúrt og sa. 1 dl rifin piparrót, síð- an saxar maður niður 2 msk af gras- lauk og dreifir yfir til bragðbætis og skrauts. —♦— HANDA EFNUÐU FÓLKI sem hefur ráð á að borða rándýran fisk eins og þorsk (og ýsu) í staðinn fyrir lax er þessi uppskrift líka grá- upplögð, ef ferskur þorskur upp úr sjó er þá einhvern tímann fáanlegur á íslandi. —♦— Léttari leið aó síten^imgu auknum hraóa á Netinu meó Símanum lnternet ADSL-internettenging frá Símanum Internet kostar aðeins frá 1.220 krónum á mánuði, miðað við 100 MB gagnamagn. Nú býðst þérl. mánuður í áskrift hjá Símanum Internet án endurgjalds. ADSL FYRIR HEIMILISSÍMA MEÐ INNBYGGÐU MÓTALDI Þú greiðir aðeins 3.411 kr. út og 1.300 kr. á mánuði ín mánuði. Staðgreiðsluverð er 21.411 kr. Innifalið í verði er ADSL-mótald, stofngjald og sía. Einnig býðst utanáliggjandí ADSL-mótald fyrir heimiíissímann og ISDN á léttarí kaupum. KARLMENN ALLRA LANDA SAMEINIST. í gangi er alþjóðlegt samsæri gegn grilluð- um mat en útigrillið er síðasta vígi karlmennskunnar (fyrir okkur sem ekki eigum fjallajeppa). Látum ekki kvenþjóðina klæða okkur úr grill- svuntunni. Snúum vörn í sókn. Grill- um fisk í staðinn fyrir þetta eilífa verksmiðjumaríneraða ket. Grillað- an þorsk stenst engin kona. ■ FYRIR SÍMTÖL INNAN KERFIS HJÁ BTGSM ERU Á ÁÐUR ÓÞEKKTU MÍNÚTUVERÐI í FARSÍMABRANSANUM. INNAN KERFIS DAGTAXTl SfMINM GSM SfMIMN FfiELSI taf - GSM T3L FRELSI utqsm;) 11 15 10 10 8,99

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.