Lögberg


Lögberg - 17.06.1891, Qupperneq 2

Lögberg - 17.06.1891, Qupperneq 2
2 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 17. JÖNÍ 1891. Vindhögg Heimskringiu. -----o---- „Heimskringla11 liafði haldið f>ví fram í grein sinni „Srar til Lög- bergsa, er birtist i 20. nr. hennar J>. á., að Lögberg væri blað, sem stæði „á boðstólum fyrir hvern f>ann flokk, sem hæðst byður“; og enn fremnr hafði „Hkr.“ sagt í áminnstri grein: „Undir eins og farið var að tala um kosningar, datt Lögb. í liug, livort ekki mætti hafa meira upp úr „Dominion“-stj<5rninni. Sam- kvæmt f>ví var svo brjef skrifað til f>eirra konservatívu, og f>eim svo sagt hreint og beint, að ef vel voeri sktpt við Lögberg, pá skjldi Lögb. styrkja f>á konservatívu við næstu kosningar, enda hefði f>að allt af verið sama megin í pólitík- inni, sem stjórnin í Ottawa“. Ef f>essum staðhæfingum yrði mótmselt, hótaði ,,Hkr.“ f>ví, að „brjefið um f>etta atriði“ yrði „óð- ara birt“ í f>ví blaði. I>rátt fyrir f>essar heitingar var I-ögberg (nr. 20 f>. á,) svo fífldjarft ekki einungis að mótmæla ofan- nefndum staðhsefingum, heldur að jgra Hkr. að birta brjefið. Svo siær Hkr. út f>essu stóra trompi sínu, brjefinu, í 23. nr. f>. á., athuga- semda iuust, og viti menn: f>etta brjef sem Hkr. hafði sagt að hefði verið „skrifaö til þeirra konservatívua, er prívat brjef frá mjer til kunn- ingja míns A. W. Iíoss, sem eptir þessu er „f>eir konservatívu11!! Þ6 Mr. Ross líklega ekki hafi svo mikið álit á sjálfum sjer, að hann eínn sje þeir konservatívu, freinur en jeg, f>ó jeg sje stærsti hluteigandinn í Lögbergs-fjelaginu, skoða mig einan að vera fjelagið, (>á hefur Hkr. með öllu f>essu flani neytt mig til að taka til máls. — En af f>ví að fjöldi af lesendum Lögbergs ekki hafa sjeð brjefið, sem um er að ræða, f>ó f>að vaeri birt í Hkr., f>á álít jeg rjett að birta f>að í Lögbergi, svo leaend- urnir geti sjálfir dasmt um, hvort staðhæfingar Hkr. eru sannar eða ekki. Hkr. prentaði brjefið á frum- málinu, ensku, og f>ar á eptir á íslenzku. I>ó sá, er f>yddi brjefið á íslenzku (mjer er sagt að f>að sje vinur! Lögbergs og minn, fyrr- um //íhirdir Jón Ólafsson) hafi viljandi eða óviljandi f>/tt nokkur orð og setningar rangt, og þannig falsað brjefið fyrir þeim »r ekki skilja ensku, f>á set jeg nú brjefið í þessari Ilkr. f>/ðingu, og læt mjer nægja að gera athugasemdir neðanmúls við verstu f>yðingar-vill- urnar. l>o4si f>/ðing hljóðar pá sem fylgir: Winnipej, Man., 2*. jaa. 1891. Minn kæri hr. Ross. Samkvsemt umtali sendi jeg yður nú reikningana til ríkismála- eg akuryrkju stjóriardeildanna fyrir anglýsingar í „Lögbergi". Þessar auglýsingar voru prentaðar upp eptir ,.Heimskringiu“ sam- kviemt munnlegri heimild yðar, og er borgunin, að jeg hygg, hin sama sem „HeimBkringla“ setur upp. Jeg hef lagt drög fyrir að „Lögberg“ yrði sent hvorri um »ig af tjeðum gtjórnardeildum frá beirn tímá er augl. voru teknar upp, reikniagaum til sönnunar.— Je£ vona >jer sjáið um að reikningarnir verði af- greiddir án tafar, og að >jer einnig geríð )>að sem ►jer getið til að útvega „Lög- bergi allar þær augiýsingar aðrar, sem nnnt er að fá hjá Ottawa-atjórninni. Jeg sá brjef hr. Bovreils til yðar2. júní síðastl., >að er þjer senduð „Lögbergi“ þar sem hr. Bowell segist, eptir beiðni yðar, hafa lagt >að til, að „Lögberg-1 verði tekið upp á skrána yfir >au blöð »em stjórnin styður með auglýsingum; en jeg hef tekið eptir, að ýrnsar stjórn- arauglýsingar hafa birtarverið í „Heims- kringlu“, sem akki hafa verið sendar „Lögbergi“. Þetta kemur liklega af ein- hverri vangá, og mundi verða leiðrjett «f þjer inntnð að þvi við hvei'ja stjérnar- deild um sig. Jeg er stærsti hlut-eigandinn 1 ,.Lög- bergi>‘_, og satt að segja v,r það jeg, sem stoúiaði blaðið og hjelt >ví áfram með þungbærnm skaða, )>ar tíl nú, að það fyrir aukning kaupenda 0£ auglýs- inga er að komaat á það reki að borga 1) Ætti að vera: «r aö re.rða tjálf- bjarga, í staðinn fyrir: „að komast a J>að rek að borga sig sjálft". sig sjálft. fílaði.ð fiefv.r ámllt veeið lilynnfí Ottaira-itjárhinni, og verði ve.l við ]>að gert,3 mun þuð styðji. opturhaldsflokkínn við kosningnrnnr, *rm nú fara í höndð Þjer munið að við l>áðir áttum tal við Mr. Lewe í haust er leið eða að áliðnu sumri, þegar hann var hjer. um að eitt- hvað yrði goit5 fyrir biaðið, en síðan heti jeg ekkert meir um það lieyrt. Þjer gtctuð tninnzt á þetta við hann aptur Jeg astlaði að rita yður á laugar- daginn, en var þá of lisinn af kælingn eða einhvevju þess leiðis, til að gera nokkuð, en nú er mjer T>atnað. Yðar einlœgur Sigtr. Jónasson. Eins og jeg hef f>egar tekið fram, er ofanprentað brjef privat brjef. Parnsest er, að J>að er frá mjer persbnulega, en hvorki sem forseta fjelagsins nje á neinn hátt ýyrir hönd fjelagsins. Enn fremur er í (>essu brjefi hvorki beinlínis nje óbeinlínis boðið að selja blaðið. Hvert á móti: (>að er tekið fram, að (>ó blaðið hafi að . undanförnu ekki borgað sig, (>á sje það, ]>egar brjefið var skrifað, að varða sjálfbjarga, og með (>essu einmitt gefið í skyn, að það sje óháð og ekki til sölu. Ef Hkr. þvl ekki hefur önnur brjef en þetta frá mjer til Ross, til að sanna með staðhæfingar sínar, þá standa þær alveg ósannaðar enn, og II kr. hefur lijer slegið hið aum- Lunarveröasta vindhögg. t>ar sem jeg segi, að Lögberg muni styðja konservatívu stjórnina við næstu kosningar ef sanngjarnlega sje að farið (ekki „vel við það gert“ eins og Hkr. þ/ðir setninguna „if fairly dealt with“) (>á á það við það, að blað- ið þurfi í engu að breyta stefnu sinni í verzlunarsambands málum, skóla málinu nje öðrum málum, sem blað- ið hafði tekið ákveðna stefnu í. Eins og jeg hef gefið í skyn að framan, erum við Mr. Ross gaml- ir kunningjar. Þessi kunningsskap- ur byrjaði þannig, að árið 1882 bauð Mr. Ross sig fram fyrir Lisg- ar kjördærai, »em óháður þingmað- ur, móti Doctor Schultz, sem verið liafði þingmaður fyrir það kjör- dæmi og bauð sig aptur fram fyrir konservativa flokkinn, og náði Ross kosningu fyrir það, að íslendingar í Nyja íslandi studdu hann, og átti jeg hlut að því, að þeir gerðu það. Ross hafði verið „reformer11 í pólitlk áður, en jeg taldi mig ó- háðan í pólitík, eins og jeg tel mig enn. Aptur, þegar almennar kosningar fóru fram í febrúar 1887, ferðaðist jeg um N/ja ís- land og mælti fram með Ross, s#m þá var þó orðinn eindreginn stuðn- ingsmaður konservativu stjórnarinn- ar. Að jeg þá mælti fram með Ross kom til af því, að mjer, sem mörgum öðrum, fannst að varla væri þá nægileg reynsla komin fyrir því, hver áhrif hin svó nefnda „National policy“ (tollverndunar- stefna) Sir John A. Macdonalds mundi liafa á hag landsins. £>ar að auki hafði Sir John gefið í skyn, að hann ætlaði að Játa undan og nema úr gildi einveldi það, er hann hafði gefið Canada Pacific járnbraut- inni hjer í Manitoba, sem var liið stæsta pólitíska mál, sem uppi var um þær kosningar. Enn fremur hafði Sir John, sem þrátt. fyrir margar og stórar pólitískar yfir- sjónir, óneitanlega var mikill sijórn- vitringur og miklu hafði koinið til leiðar á stjórnar árum síuum, skorað á þjóðina að styðja sig til valda í síðasta sinn, því hann væri orðinn 2) Ætti að vera: vingjarnlegt, í stað- inn fyrir „hlynnt“ (úr þessu hefur ritst. Hkr. gert samm mtgin í pólitík! eins og sjest á >ví, sem tilfært er úr )>ví blaði *ð ofan). 3) Ætti að vera: ef sanngjarnlrga er farið nð við það, í staðinn fyrir: „og verði vel við það gert“. 4) Ætti að vera: sem fara i hönd, í staðinn fyrir „sem nú fara í hönd“. (Hjer var átt við kosniagar sem færu fram á rjettum tíma samkvæmt lögum og siðvenju, en ekki lagabrotskosning- arnar, sem fóru fram í vetur. þegar brjefið var skrifað voru >ær kosningar ekki ákveðnar nje _ auglýstar). I brjeíi mínu er engin klausa auðkannd eða undirstrykuð af mjer. Leturbreytingin er verk einhverra annara og því fölsun á textanum. 5) Ætti að veri: eitthvað fgrir bíaðið, í staðinn fyrir „að eittlivað yrði gert fyiir blaðið“. Hjer er átt við að prenta bækling, sem í ráði var að gefa út á Bkantlinavisku málunum, einu eða tleirum) ganiall maður og byggist ekki við að beiðast valdanna framar. Að síðustu sá jeg fram á, að konserva- tivi ílokkurinn mundi ná völdum í það sinu, en /ms mál íslendinga stóðu svo, að það gat orðið þeim skaði, að vera á móti þeim flokkn- um scm sæti að völdum. I>etta allt voru ástæðurnar fyrir því, að jeg mælti með Mr. Ross í það skipti. Jeg hafði hvorki æskt eptir nje Ross boðið mjer eitt einasta cent fyrir sjálfan mig fyrir liðveizlu mína, en yms mál íslendinga liafði jeg falið hon- um að bera frani fyrir stjórnina í Ottawa, og þó það ekki væri neina skylda hans sem þingmaður að gera það, þá get jeg ímyndað mjer, að hann hafi gengið röggsamlegar fram í þeim fyrir það, að jeg mælti með þeim, og höfðu íslendingar þannig notið þess, ef nokkur annars naut þess, að jeg hafði stutt að kjöri Mr. Ross. Fyrir meir en ári síðan eða þegar Mr. Ross setti á fót land- verzlunarstofu sína hjer 1 Winni- peg, hitti jeg hann að máli og spurði hann að, hvort hann ekki vildi auglýsa landverzlan sína í Lögbergi, og játti hann því, en eptir sem hann sagði mjer síðar, gleymdi hann að senda augljsing- una til biaðsins, enda er hún ó- komin þann dag í dag. E>ar á móti ljet liann Hkr. hafa auglýs- ingu þá stuttu á eptir. Yið þetta sama tækifæri spurði Mr. Ro»s mig að, hvort Lögberg ekki fengi aug- lýsingar frá Ottawa-stjórni nni, og sagði jeg honum eins og var, að þess hefði aldrei verið farið á leit. Hann spurði mig þá að, livers vegna þess liefði ekki verið leitað, og sagði j*g honum, að þó blaðið hefði hintrað til verið osr væri vin- n o gjarnlegt í garð stjórnarinnar, þá væri það óháð í pólitík, og útgef- endurnir ætluðu sjer að láta það lialda áfram að vera óliáð. Hann sagði þá, að fyrst blaðið ekki væri eindregið á móti, þá mætti það á- lítast vingjarnlegt (friendly) og gæti stjórnin því látið það hafa aug- lýsingar. Hann sagðist þess vegna^ og sjerílagi vegna persónulegrar velvildar við mig, vilja ganga í að útvega Lögbergi auglýsingar hjá stjórninni í Ottawa. Jeg sagðist nittúrlega þ>ggj* þetta sem vin- semdar boð. Nokkru seinna sendir Mr. Ross Lögbergi brjef frá Mr. Bowell, dags. 2. júní 1890, stílað til Ross, í hverju sagt er að hann (Boweil) liaíi mælt með að Lögberg verði sett i list- ann yfir þau blöð, sem fái stjórnar- auglysingar. Svo leið og beið fram yfir miðjan ágúst, að við Mr. Ross hittumst. aptur, og barst þetta aug- 1/sÍBga mál aptur í tal, og segi jeg honum hlæjaudi, að stjórnar- auglýsingarnar frá Ottawa sjeu ekki mikils virði. Hann spyr mig hvort Lögberg hafi engar fengið, og segi jeg honum þá sem var, að allt sem komið hafi sje tvær augl/singar frá póitmáladeildinni, sem komi upp á hjer um bil $5. Mr. Ross fjell þetta illa, að jeg var uð gjöra hálfgjört skop að árangrinum af augl/singa útvegan hans, og segir að Lögberg megi, upp á sína á- byrgð, taka upp úr Hkr. og öðrum stjórnárblöðum hjer I Winnipeg, þær augl/singar, sem þau hafi, og segist skuli sjá um, að þær verði borgaðar og að augl/singar verði sendar frá Ottawa til Lögbergs I framtíðinni eins og annara blaða. Svo tók Lögberg I ágúst lok upp tvær augl/singar, sem stóðu stöð- ugt í Hkr., en ekkert úr öðrum blöðum. Nokkru seinna, þegar Mr. Lowe, fullmektugur akuryrkjumála rið- gjafans, sem einnig er gamall kunn- ingi minn, var lijer á ferðinni, borð- uðnm við þrír miðdegisverð saman á Queens Hotel hjer í bænum; báru þá meðal annars á góma skandi- nava innflutnings mál, og notaði Mr. Ross tækifærið til að fara fram á við Mr. Lowe *ð ef hans stjórn- ardeild hefði eittlivað að láta prenta skandinavisku málunum, ijeti hann Lögberg hafa part af því, og lof- aði Mr. Lowe að hafa það í huga. Þetta tal er það, sem jeg minni Ross á í brjefi mínu. í j*núar síðastl. þegar Mr. Ross var á leið sinni frá Vancouver austur til Ottawa, kom hann við hjer í Winnipeg, og liittumst við (>á aptur. I>á var farið að kvis- ast, að stjórnin mundi ætla að upp- leysa þingið og stofna til n/rra kosninga, en ekkert var víst um þetta, enda var þingið eklci leyst upp fyrr en í byrjun febrúar. I>á sagði Mr. Ross tnjer, að liann mundi bjóða sig fram til endurkosningar I Lisgar af bálfu konservativa fokks- ins, livort sem kosningar færu fram nú í vetur eða beðið yrði þar til kjörtími rynni út, og spurði mig hvort hann ekki mætti eiga lið- veislu von hjá mjer eins og að undanförnu. Jeg sagði honum að það væri komið undir því, hvaða stefnu Sir John og flokkur hans tæki í stórmálum landsins, einkum þeim, er velferð þessa fylkis væri undir koniin. Sagði að Lögherg liefði fyri löngu tekið fasta stefnu í verzlunar-sambandsmálinu, skóla- málinu o. s. frv. og þeirri stefnu gæti blaðið ekki breytt, og jeg, sem forseti fjelags þess, er gæfi blaðið út, gasti undir engum kringumstæð- um gengið inn á, að vinna í aðra átt en blaðið. Ef íiokkur hans, sem út liti fyrir eptir ýmsum orðum, er ráðgjafarnir liefðu liaft á opinberum fundum o. s. frv. í haust, gerði það að sínu máli að koma á frjálsum viðskipt- um við Bandarikin, og ef stjórnin ekki næmi úr gildi skólalög Mani- toba fylkis, gætiýeg með góðri sam- vizku stutt hann og hans flokk, og eins mundi vera með blaðið. Hins vegar gat jeg þess, að hvorki jeg nje Lögberg væri stjórninni á nokk- urn hátt skuldbundið, að blaðið hefði v.erið stofnað af einstakra manna fje, mest mínu, en ekki af stjórnarfje, eins og „Hkr.“ og sum önnur blöð, ocr að fáeinir dollarar frá Ottawa- O atjórninni fyrir auglýsingar, sem hann liafði af persónulegri velvild við mig boðið að útvega, væri mjer alveg sama um; þeir hrykkju hvort eð væri skammt að borga árlegan kostnað fjelagsins, sem væri um $5000,00. Út af þessu leiddist talið að því, að þær tvær augl/singar, sem „Lögberg“ hefði tekið upp úr „Hkr.“ væru óborgaðar. Jeg ;agði, að þær hefðu staðið yfir 4 mánuði, en reikningarnir hefðu #kki verið sendir til stjórnardeildanna, af því að engin heimild væri til fri þeitn að setja auglysingarnar í blaðið. Eini vegurinn að fá þær borgaðar væri, að hann tæki við reikningun- um, og kæmi þeim á framfæri. Mr. Ross bað mig þá að senda sjer reikningana með pósti til Ottawa, skrifa sjer með þeim, og taka fram sjer til minnis þau atriði, sem jeg tók fram í brjefi mínu. Jeg gat vol skilið, að Mr. Ross vildi liafa þessi atriði skrifuð, svo málið allt yrði ljóst fyrir honnm, þegar hann færi að koma reikning- unuin á framfæri. Jeg átti ekki von á neinum níðingsskap af Mr. Itoss, þ. e. að liann misbrúkaði per- sónulegan kunningsskap, og reyndi að nota privat-brjef mitt sein vopn. J>ess vegna skrifaði jeg brjefið 26. jan. og sendi með því reikningana sem komu upp á þá stóru suminu $92. Fyrstu dagana í febr. frjett- ist, að þiiigið væri rofið og að n/jar kosningar ættu að fara fram að mán- uði liðnum. Og fásinum dögum þar á eptir birtist ávarp Sir Johns til Canada manna, í hverju imnn lýsir skýrt og skorinort yfir því, að stefna sín og síns flokks í við- skiptamálum við önnur lönd verði hin sama, og hún hafi verið síðast- liðin 13 ár. Bæði jeg og aðrir höfðum búist við, eptir orðum er Sir Jolin og ráðgjafar hans höfðu látið falla næstu mánuðina á undan kosningunum, að hann mundi breyta stefnu sinni í verzlunar sambands- málinu, en þetta ávarp tók af öli tvímæli um, að anðkífingarnir og verksmiðju-eigendurnir liöfðu kúgað liann til að halda sömu tollvernd- unar stefnunni fram og áður, landi og lýð til óheilla. Aðal ástæðan, sem gefin var fyrir uppleysing þings- in* var, að stjórnin vildi fá at- kvæði fólksins um verzlunar sam- bands-malið, og var það mál þann- ig aðalmálvS sem kosningarnar, er fram fóru 5. mars, snerust um. Nú hafði Lögberg, eins og allir vita, síðan það byrjaði, verið hlynnt frjálsum verzlunar viðskiptum, og á almennum hluthafenda fundi í októ- ber síðastl. hafði því verið slegið föstu, að blaðið skyldi halda þeiir i stefnu. I>egar því stjórnin auglýsti að stefna sín yrði hin sama í þessu stórmáli framvegis, ef hún kæmist að völdum við kosningarnar, og hún hafði verið að undanförnu, þá var enginn vafi á, að Lögberg yrði á móti stjórninni við kosningarnar, enda kom það svo ljóslega fram í næsta blaði (11. febr.) sem kom út eptir að ávarp Sir Johns var aug lýst, að engum — og ekki einu sinni Hkr. — gat blandast hugur um, hvoru megin Lögberg var. Lögberg Ijet tafarlaust til sin heyra og framfylgdi sömu stetnu og það hafði fylgt slðan blaðið byrjaði. Petta sýnir að blaðið ætlaði hvorki að selja sannfæringu sína nje gerði það. J>að er ekki svo að skilja að Lögberg ætti ekki kost á að selja sig eins og önnur blöð, blaða út- gefendur og ýmsir aðrir menn um síðustu kosningar. E>vert á móti: það var vel boðið í það og að- standendur þess, en slíkum boðum hafnað. Lögberg, allir aðstandend- ur þess og flestir íslendingar í Manitoba börðust drengilega á móti auðvaldinu, sem hafði, að álitið er, kúgað Sir John til að berjast fyrir tollverndaninni móti sannfæring sinni. E>að er álitið, að Sir John hafi ver- ið í sömu beiglunum og íslenzku draugasiigurnar segj a um suma galdramennina er vöktu upp drauga, að þeir mögnuöu þá svó nijög, að draugarnir báru þá ofurliði. Sir John hafði vakið upp og magnað svo auðvaldið hjer í Canada með sinni „National Policy“ (tollvernd- aninni) að það bar hann ofurliði, og þessi draugur gengur nú ljós- um logum lijer í Canada eins og í Bandaríkjunum og hræðir og skað- ar landslýðinn. Enginn getur með rjettu borið Löghergi á brýn, að það hafi ekki fylgt sannfæringu sinni og gert skyldu sína við síðustu kosningar, og hið sama segi jeg um sjálfan mig. En (>að er hægðarleikur að ljúga u(>p á blaðið og mig eins og aðra. Jeg gat nú fyrirgefið, þó þetta væri gert á meðan kosninga hitinn stóð yfir, enda var það ekki sparað, en að vera að stagast á sömu ósannindunum eptir á er ekki hciðarlegum manni samboðið. E>að mætti með meiri sanni tala um framkomu Hkr. og forseta hennar við kosningarnar. J>að væri t. d. öll ástæða til að útskýra livern- ig á því stóð að Ilkr. ekki túk í strenginn fyrr en um elleftu stundu og hvernig forseti hennar gat bæði mælt með Mr. Campbell og Mr. Ross. En þetta hirði jeg ekki um; það hefur haft og hefur sína eigin hegning í för með sjer. iSigcr. Jónasson. VEGGJA PAPPÍR --OG- GLUGGA - BLCEJUR. Komizt eptir prísum hjá okkur áður enn þjer kaupið annarsstaðar. Sauéfs & Talbot. 345 Main St.,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.