Lögberg - 17.06.1891, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.06.1891, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 17. JÚNI 1891. ANDERSOFI & CALVERT AÐAL-AGENTAR fjrir EIM EINUSTU ÓSVIKNU Eiiiot Warri»r“ Htpjcliun. „TIGER“ HRIFUIV3, SVSERCER SEGLDUKSLAUSU SJALFRiNDURUM. Vjer seljum einnifr „MOODY & SONS TREAD POWERS“ og fjreskivjelar með 2 og 3 hesta afli, og vjer höfum alltjend á reiðum höndum smá eða stór stykki í öll pau verkfæri og vjelar, er John Elliot & Sons seldu. Komið Qrj sJcoðið okkar sýnishorn áður en þjer kaupið. Adalskrifstofa 144 PRINCESS STR. WINNIPEG. ENN NY PREMIA $ 25.00 Gull-úr (doubleplated Gold Waltham Watch guaranteed to wear 15 years). Næstu 100 kaupendur, sem borga að fullu áskriptargjöld sín til blaðs- ins (IV. árg. meðtalinn) verða hlut- takandi í drætti um petta afbragðs-úr. KíT" Menn gæti pess að ekkert gerir til, lavort borganirnar eru smá ar eða stórar — að eins að áskript- argjaldið sje borgað að fullu. Lögberg Prtg. <6 Publish. Co. Vikuna sem leið (10.—lö. júní) hafa pessir borgað að fullu áskript- argjöld sín til blaðsins. Sendend ur taldir í peirri röð, sem oss hafa borizt peningarnir. 75 G. Thorsteinsd. Winnipeg IV árg. $2 76 J. Pálmason Cash City IV árg. 1,50 Auk pess hafa pessir sent oss peninga: Júlíana Jónsd. Eyford uppí III árg 0,50 Gnnnl. Stefánsson "Winnipeg ., „ 1,10 J. M. Bjarnason ,, „ „ 2,00 Mr, til síðustu viku undir leiðsögu Jóns Pálmasonar á leið vestur íslenzku nylendunnar í Alberta til pess að nema par lapd. Eptir nyútkomnum skýrslum akuryrkj u m áladeildar Manitobastjórn ar hefur í vor verið sáð í 1,350, 201 ekrur í vor hjer I fylkinu 267,407 ekrum fleiri enn í fyrra par af er hveiti sáð í 016,667 ekr ur, 170,707 ekrum meira en í fyrra UR BÆNUM OG GRENDINNI. í dag kl. 11 á kirkjupingið að setjast. Mr. Jakob Eyford póstmeistari á Eyford, N. D., kom hingað til bæjarins í síðustu viku, og fór suður aptur eptir skamma dvöl. Gömul kona nálægt High Bluff hjer í fylkinu reyndi að fyrirfara sjer á mánudaginn með pví að fleygja sjer niður í brunninn sinn Hún náðist ekki upp fyrr en eptir hálfan tíma, var pá með lífsmarki. en haldið að hún muni samt ekki rakna við aptur. 5. p. m. andaðist að heimili sínu að Mountain, N. D., aldraður maður, Stefán Dorkeisson að nafni fæddur árið 1823. Ilann bjó síð- ast á Hóli á Langanesi á íslandi og fluttist hingað til landsins fyrir tveimur árum með syni sínum, Sig- urjóni Stefánssyni, konu og dóttur. Hann var veikur að eins einn sól arhring. Verði ekki veðrið óhagstætt á morgun, pá er enginn vafi á pví, að pjóðhátíðin tekst pryðilega, að minnsta kosti, að hún verður fjöl- sótt. Fólk drífur pessa dagana að hvaðanæfa utan úr nýlendunum. Meðal annars hefur fjöldi fólks kom- ið úr Nýja íslandi. Á sunnudaginn var andaðist lijer í bænum úr tæringu Þorsteinn Dorsteinsson, 24 ára gamall, frá Vatnsdalshólum í Húnavatnssyslu. Islendingur úr Mikley, Kristján Ilafliðason, drukknaði í Winnipeg- vatni mánudaginn í síðustu viku. Hann var 32 ára gamall, og lætur eptir sig konu og 2 börn. Dingvallasöfnuður (Eyford N. D.) hefur kosið Job Sigurðsson fyrir fulltrúa sinn á næsta kirkjuping.— í Fjallasöfnuði hefur Gunnlaugur Jónsson verið kosinn. Ísi.endingadagxnn verður kaffi- húsið á 4th Ave. opið allan daginn I>ar fæst æfinlega ágætt „chocolate“ og kaffi, kaldir drykkir og tva»r eða fleiri tegundir af ís-rjóma. Hver einasti íslenzkur karlmað ur ætti að taka pátt í prósessíunni á morgun, og ekki láta bregðast að vera korninn á sljettuna norður undan Clarendon hótelli á slag-inu kl. 8 að morgninum. Mikið er undir pví komið, að hægt verði að byrja hátíðarhaldið á rjettum tíma. Verðlaunin fyrir leikina á ís- lendingadeginum verða mjög veru- leg. Meðal annars eru 1. verðlaun fyrir glímur $5 medalía og 83 hlut- ur og 2. verðlaun $2 hlutur. Jafn- há verða verðlaunin, sem sigurveg- ararnir í tveggja mílna hlaupinu fá. Fyrir 200 yarda hlaupið eru verðl. $5 hlutur. Og fyrir aðra leiki verða verðlaunin hlutir, sem nema frá &2 til $4. Lögberg biður afsökunar á pví, að umboðsmaður pess í Brandon hefur áður verið nefndur Dorbergur Jónsson hjer í blaðinu. Hann heit- ir Bergþór Jónsson. Sjera Magnús Skaptason kom hingað til bæjarins á laugardaginn var, og prjedikaði á sunnudaginn í guðspjónustu-sal Bjarnar Pjeturs- sonar á peim tíma, sem B. P. cr vanur að halda guðspjónustur sínar. Hópur af íslendingum úr Norð- ur Dakcta var bjer á fcrðinni j. Kona úr Nyja íslandi, Eyrny Jónsdóttir, kona Guðjóns Jónssonar við íslendingafljót, skaðaðist fyrir nokkrum dögurn hjer í bænum á panu hátt, að gluggi fjell ofan á hana. Hún var að breiða föt til perris út um gluggann, en hann hefur ekki verið nógu vel festur, og datt níður í höfuð henni. Hún liggur fyrir dauðanum, pegar petta er ritað (á mánudagskveld). skall óveðrið á með prumum og eldingum og ofsastormi. Tjón hefur ekki orðið af pví til muna. Er pað ekki einkennilegt, að hvert blaðið eptir annað, sem oss berst í hendur sunnan úr Banda- ríkjunum, kemur með pá vizku, að Sir John hafi verið governor Canada? Og svo eru pessi blöð að fílósófera út af pví, hver áhrif andlát hans muni hafa á hag landsins. l>að má geta nærri, á hve miklum rölcum pær hugleiðingar eru byggðar, peg ar blöðin liafa ekki einu sinni hug mynd um pað, að ef maðurinn liefði verið í pví émbætti, sem pau halda, pá hefði andlát hans enga pólitiska p/ðing fyrir landið. Miðvikudaginu í síðustu viku skaut 16 ára piltur, enskur, Wil- liam Pattenden að nafni, bústyru húsbónda síns, Mrs. Roadway, 10 mílur frá Marquette-járnbrautaratöð- inni hjer í fylkinu. Honum pótti við hana út úr pví að hún atyrti hann fyrir að hann mjólkaði illa kú, sem honum var sagt að mjólka, sóttisvo hlaðna bissu og skaut konuna til dauðs. Síðan batt hann saman fæturna á henni og druslaði henni í brunninn. l>au voru tvö ein heima, pegar petta gerðist. Strákur hljóp svo á burt og lá úti um nóttina. Daginn eptir fór hann lieim aptur. Líkið hafði fundizt meðan hann var að heiman, og sagðist pilt- urinn hafa sjeð ókenndan mann skjóta konuna. En pegar lögreglu- maður kom til sögunnar og fór að yfirheyra strák, meðgekk hann glæp- inn svo að segja tafarlaust. ÍSLENDINGUR l nauðum staddur. Frá blaðinu Free Press höfum vjer fengið eptirfylgjandi brjef, sem pví liafði verið sent, og er dagsett í Sudbury 13. p. m. „Fyrir hjer um bil 10 dögum var gainall maður settur út af Sault-lestinni í Sudbury. l>að hefur sannazt, að hann er íslendingur, hefur verið á prótestanta spítalan- um í Carleton County, og er á leiðinni til Winnipeg; liann á vini par. Að pessu varð komizt af brjefi, sem hann hefur á sjer. Nafn pessa vesalings manns er B. Paulson. Hann er peningalaus og hefur lifað á mat, sem fólkið kringum járn- brautarstöð Kyrrahafsbrautarfjelags- ins hjer hefur gefið lionum. Hann getur ekki talað ensku. Ef hægt er að fá nokkra vitneskju um vini hans, pá gæti skeð, að peir eða aðrir íslendingar í nágrenni við yður vildu hjálpa honum. Hann er framandi maður í framandi landi.“ Yið petta brjef parf engu að bæta. Dað liggur í augum uppi, að pað er gustuk að hjálpa mamn- inum, og ef hann á einhverja kunn- ingja, pá ættu peir að gefa sig fram sem fyrst. Á skrifstofu Lög- ftús bergs geta menn fengið leiðbein- ingar um, livert peningarnir skuli sendast. H A R D L I F I er hætt við að verði að þrálátum og króniskum sjúkdóini, ef ekki er við því gert í tíma. Sterk hreinsunarmeðuj veikja innýflin, og auka því fremur sýkina en lækna hana. Ayers PilSs eru mildar, verkunarmiklar og styrkjandi, og því ráð- leggja læknar þær venjulega til hreins- unar. „Mjer hafði árum saman verið hætt við harðlífi, og gat enga bót á því feng- ið, þangað til jeg reyndi loksins Ayers pillur. Jeg tel það skyldu mína og það er ánægja fyrir mig, að bera vitni um það, að jeg hef haft mikið gagn af að viðliafa þær. Um meira en tvö ár hef jeg á hverju kveldi, áður en jeg hef háttað, tekið inn eina af þessum pillum. Jeg vildi ekki vera án þeirra“. — G. W. Bov/man, 26 East Main Str., Carlisle, Pa. „Jeg hef tekið inn Ayers pillur og notað þær við fjölsskyldu mína síðan 1857, og mjer er ánægja að mæla fram með þeim við alla, sem þurfa óskaðvænt en verkanamikið hreinsunarlyf“ — John M. Boggs, Louisville, Ky. Um átta ár þjáðist jeg af harðlífi, sem að lokum varð svo illt, að lækn arnir gátu ekkert við mig gert. Þá fór jeg að taka inn Ayers pillur, og innan skamms fengu innýflin sinn eðlilega og venjulega styrk, svo að jeg er nú við ágæta heilsu. — S. L. Longbridge, Bry- an, Texas. „Með því að jeg hef viðhaft Ayers píllur, og þær hafa gefizt mjor vel, |>á mæli jeg fullkomlega fram með þeim til þeirra nota, sem þær eru boðnar til“.— T. Conncrs, M. D., Centre Bridge, Pa. AYERS PILLS. Búnar til af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Til sölu hjá öllum lyfsölum. mm rnio’s. SÚ STÆRSTA pATABUO í WINNIPEG. 458 Main Str. TTjerumbil beint á móti pósthúsinu. ----------o--- Nú er ekki farið að standa á votviðrunum hjer um slóðir, Flesta da<ra rignir meira og minna, og á laugardagskveldið var kom svo mik- il regn-demba, að menn muna naum- ast eptir öðru eins í pessu fylki. Veður hafði verið ofsaheitt um dag- inn, og um kl. 5| varð himininn á svipstundu nærri pví byksvartur, svo að naumast varð lesljóst úti yið glugga inni í húsum. Svo KRIST JÁN ÓLAFS SON 573 Maiu Str., Winnipeg, hefur tekið að sjer útsölu á Fjall- konunni og Djóðóifi. Kaupendur ressara hlaða geri svo vel og senda honum utanáskript sína og eins ó- borgað andvirði blaðanna. Fjall- konan kostar & 1 ,20 og Dióðólfur § 1 ,50. Verzlun vor við íslendinga er sú bezta, sem vjer höfum, og vjer vildum pyí halda lienui áfram. Sá 18. p. m. er yðar pjóðhátíðardagur og frá nú og pangað til skulum vjer selja yður föt og allt par til heyrandi, mjög billega. Vjer höfum pær langmestu byrgðir í landinu. Vjer höldum íslenzkan búðar- mann til að taka á móti íslend- ingum. CARLEY BBO’S. Viðskiptaviair, sem minnast á þetta blað, fá sjerstakan afslátt á vörum er þeir kaupa. Stigvjel, Skor, KOFFORT OG TOSKUR. A.J.SIALE COY. 558 MAIH ST, Cor. Rupert St. Þar vjer kljótum að sjá hversu í- ríðandi það er, á þessum innflutninga tímum, að ná höndluu allra innflytjenda’ þá leyfum vjor oss hjer með að til kynna íslenzkum borgurum þessa bæjar og hjeraða í kring að vjer erum reiðu búnir að mæta þörfum >eirra. Vjer selj- nm stígvjel, skó, keffort og töskur; þær beztu birgðir sem alþýða hefur' nokkurntíma átt kost á að velja úr. Komið og skoðið vörurnar og spyrjið um prísa áður enn þjer kaupið annars- staðai og þjer munuð spara peninga yðar. A. J. SMALE & C0. 558 IV3AIN STREET. NB. Vjer höfam æfmlega mann búðinni sem talar íslenzku. Canadian Paeifie R'y. Thrðugh Tiine-Table—East and W est Kead Dotvn stations. Read up Atl.Ex. Pac.Ex. £-00 p.m......Seattle, Wash T....2.00 a. m. A 8.00 Lv.......Victora.... Ar 19.80 — | Brandon | 19.15 Ar. 20.05 Lv. .-10.05 Ar. -.11.15 Lv. -.12.15 .....Carberry..........19.01 — - 14.10 . .Portnge La Prairie.. .16.55 — -'14.84 ..... .High Bluff... ,. .16.32 — -16.30 .....Winnipeg.........14.2 A10.45a.m.Lv..Winnipeg.Ar. .A13.50 p.m --12-19........Morris..........12.19a.m --13.85........Gretna..........11.60 — -- 4.00p.m.... Grand Forks..... 7.10 - 8-00.........Fargo........... 3.85 — -- 3.20........Duluth..........8.00 — -- 6.15 a.m....Minneapolis..... 5.60___ - 6.55 Ar......St. Paul.....Lv. 7.15—, 10.00p.in.. Ar. . Chicago.Lv.11.00 p.m F17.3ÖDe.... Winnipeg.......E. 10.25 Ar. —18.80.....Bolkirk East....... 9.34___ G24.01......Rat Portage.....E. 5.00 -14.80Ar. - 3.30p.m Port Arthur 14.30 Lv. D. 3.15 p.m J19.00. ,Lv... .Winnipeg. .Ar.K 11.35 — 21.00.. Ar. .West Selkirk. .Lv. .10.00 ■ K10.50. .Lv... Winnipeg....KjÍLÖorArr 13.45 ......Barnsley . 74.05........Carman.. 17.05...... Treherne. 81.45 ........Holland. 11.25.....Cypress River. 13.30 - 13.10 — 10.00 — 9.80 — ....... 8.55 — 19-K>.......Glenboro.... J. 8.10 — 90.20.........Stockton........ 7.1o — 21.45..........Methoen........ 6.00___ 1891 Vjer höfum tvöfalt meiri birgðir Skotsku Vaðmáli, Ensku og Frönsku klæði í alfatuaði og buxur, en nokkurt Manitoba eða British Columbia. Okkar maður, sem sníður fötin, er nýkominn frá Chicago, og New York, og getur því geflð yður nýjasta og bezta snið. RBFERENCB8. A, dnily. B, daiiy exept Sundays. C, daily except Monday. D, daily except luesday. E, daily except Wednesday. F daily except Thursday. G, daily except Friday. H, daily except Saturday. J, Monday, Wednesdayand Friday. K. Tues- day, Thursday and Saturday. L, Tuesdays and Fridays. HOUCH & GAMPBELl Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. Komið og látið mæla yður. Ekkcrt liín. E N S K T „String Band“ Fimm hljóðfæri, ágæt musik, os tar $10 fyrir kveldið. Farið eptir upp- lýsingum til Joe Le Blanc, 481 Main Str. Beint á móti City Ilall. OLE SlipKCnjl mœlir með sínu nýja SKANDIA HOTEt- 710 Main St. Fœði $l,ooá'dag. OLE SIMONSON, Eigandi. O. J. THE BEST. D. M. Fekrv & Co'i Illustrated. Deicriptire and Priced iSeed Annualí roristn will be mailed FREE ( Ito »11 applicants, and to last scason'* I |Customers. It is better than ever. f ivery person using Gardtn, Flcrwer or Field Sttds, should send for iL Address D. M. FERRY &CO. . WINDSOR. ONT. . \ Largest Seedsmen ín the wacid J 'V*’ Merchant Taylor. 506 Main Street, nálægt City Hali„ J. J. Wliite, L. D. S. ’Y’mxixlssILxj.ir-. Cer. Main & Market Streets Winnipeg. Aö draga út tönn............$0,50 Að silfurfylla tönn.........-1,00 Oll læknisstörf ábyrgist hann að gera vel. (i. ff. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztóll.............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóil 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Tcrretory og British Columbia. Northwest Fire insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 lnsuranee Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofa 375 og 377 Main Street, - - - - WINNIPEC

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.