Lögberg - 17.06.1891, Page 6

Lögberg - 17.06.1891, Page 6
c LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 17. JÚNI 1891. JARÐARFÖR í KÍNA. Um nfársleytið dó Ch’un prins, faðir keisarans í Kína. Við jarðar- för hans /ar einhver sú mesta við- höfn, sem nokkurn tíma hefur sjezt i höfuðstað pess lands. Uegar raðað hafði verið í pró- sessíuna, gekk keisarinn að kistunni °g ljet prisvar fallast á knje par með háum kveinstöfum. Hið sama gerðu bræður keisarans, synir hins látna, og svo fór prósessían liægt af stað. Ofan á kistuna var breiddur dyrindis dúkur og 80 menn báru hana. Keisarinn var rjett á eptir henni, fótgangandi, pangað til kom- ið var að höll hins látna prins. I>A fór hann upp í burðarstól. t>eg- ar komið var að piusteri einu, nam prósessían aptur staðar, keisarinn ljet aptur fallast á knje fyrir fram- an kistnna, og sneri svo heim til hallar sinnar. Dúkurinn ofan á kistunni var úr silki, saumuðu gulli. Burðarmenn- irnir voru í bláum silkifötum og viðhafnarmikla hatta, skrydda með páfuglafjöðrum. Á eptir kistunni var borinn baldikinn (dyrindis tjald) af 48 mönnurn; pe r voru búnir á sama hátt sem peir er kistuna báru. Svo komu 8 úlfaldar, 2 og 2 saman, svo 13 snjóhvítir hestar með gulum aktygjum, og svo 4 menn I mjög mislitum fötum, og bar hver peirra gyltan örn; svo komu aðrir 4 menn, svo nokkrir hvítir hundar; á eptir hundunum voru bornir hvítir silki- fánar, sem gulir keisaralegir drekar voru saumaðir í. Svo kom fjöldi fólks, sumir með flögg, aðrir með sverð, spjót og sólhlífar — yfir höf- uð allt pað sem 4 við að liafa við kínverska jarðarför. Svo kom aptur baldikinn borinn af 8 mönnum, í rauðura silkibúningi, svo nokkur ljón, storkar, dádyr, drengur og stúlka, allt skreytt með sígrænum greinum. Svo" kom gulur burðarstóll, sem hinn látni prins hafði átt að fá sem heiðursgjöf skömmu fyrir andlát sitt, enn ekki pegið af pví að hafln póttist lians ekki verður; svo uppá- lialdshestur prinsins, svo stór gul sóihlíf, svo flokkur skotmanna með boga og örvar, svo enn einn burð- arstóll, og á eptir honum skraut- legir opnir vagnar; á peim stóð fjöldi af drengjum með embættis- búning hins látna. Með fram vögnunum gengu 100 vopnaðir pjónar. Allar hersveitir, bæði riddaralið og fótgöngulið, úr hinum ymsu herbúðum í grennd við höfuðstað- inn, aðstoðuðu við jarðarförina, og fram með vegunum, sem prósessían fór eptir, var raðað hermönnum, sem krupu á knje, pegar kistan var komin nálægt peim. Ómögulegt er að segja, hve margir menn hafa verið í prósessf- unni, en getið er til, að pað muni hafa verið \ úr millíón. Eptir 4 tíma var kistan komin að muster- inu Hai Teng; par átti hún að geymast fyrst um sinn, pangað til hún yrði jörðuð til fulls. Allir keisaralegu prinsarnir fóru inn í musterið, krupu á knje fyrir fiaman kistuna og stökktu víni á góifið. Ý M I S L E G T. — í Philadelphiu rjeð maður sjer bana sama daginn sem Moltke, hershöfðinginn mikli, var jarðaður, af sorg út af dauða hans. Maður- inn var gamáll pyzkur hermaður. t>egar hann frjetti andlát Moltkes, trúði haun manni fyrir pví að á greptrunardag síns elskaða hershöfð- ingja ætlaði hann að ráða sjer bana. Og að kvöldi pess dags fannst hann hengdur í trje einu. — Eptir pví sem blaðið Pall Mall Gazette ' segir, sleppti prestur einn, sem nylega var að gefa aðals- persónur í Lundúnum saman í hjóna- band, peim kafla úr rítúalinu, sein tekur fram að konan eigi að vera manni sínum hlyðin. Brúðurin, Lady Cecilia Hovvard, hafði fyrir fram gert prestinum aðvart um, að hún mundi neita spurningunni um að hlýða, ef hún yrði fyrir sig lögð, með pví að sá partur af rítúalinu hneykslaði sig. — Heimsins stærsta tagl er á hesti einum í Oregon. E>að er 9 feta langt og vex stöðugt. Faxið á pessum hesti er 7J fet á lengd. — Eptir síðasta manntali eru á Kyrrahafsströndinni í Bandaríkjun- um fyrir vestan Klettafjöllin 175,000 karlmönnum fleira en kvennfólkið er. — Nylega bannaði pjónn á ensku hótelli frú einni að reykja par, með pví að pað stríddi á móti regluin hótellsins, að konur reyktu par inni. Út úr pví varð mál, og dómarinn úrskurðaði að konur hefðu sama rjett eins og karlmenn til að reykja á opinberum stöðum. — í blaði einu, sem gefið er út á eyjunni Mauritius, stóð nylega pessi auglysing: „Frímerkja-safnari, sem á 12,545 frímerki, óskar að ganga að eiga konu, sem líka fæst við frímerkjasöfnun, og á bláa penny- frímerkið, sem gefið var út á Mau- ritius árið 1847“.-—Gætandi er pess í pessu sambandi, að petta frímerki, sem konan á að eiga, er um 1000 dollara virði. — í New York var fyrir skömmu haldið uppboð á ymsum munum, sem Washington hafði átt. E>eir komust allir í mjög hátt verð. E>ar á meðal var erfðaskrá hans seld fyrir $7000 og minnisbók fyrir $6.250. — 481,764,598 ekrur teljast í Bandaríkjunum skógi vaxnar. — í Yakutsk í Siberíu fór mað- ur að grafa brunn árið 1823. Hann vann að pví prjú ár, en hætti svo, pví að á 30 feta dypi var jörð enn frosin. Rússneska vísinda-akademíið hjelt svo brunngreptinum áfram pangað til holan var orðin 882 feta djúp; pá var enn ekki komið niður úr freðinni jörð. Jarðfræð- ingar halda að jörð muni par vera freðin á 6000 feta dypi. — Kona ein í E’orkston, Pa., sækir um hjónaskilnað, af pví að hún kveðst of opt purfa að eiga í höggi við villta ketti. Landið umhverfis heimili hennar er fullt af pessum skepnum, og maðurinn henn- ar pvertekur fyrir að flytja sig paðan, og pess vegna vill konan skilja við hann. Á síðustu premur árun- um kveðst hún hafa drepið 49 ketti. — Keisarinn á Þyzkalandi virð- ist hafa sanna ástríðu fyrir ræðu- höldum. Hvað eptir annað hefur hann haldið ræður, sem fólk hefur með rjettu orðið steinhissa á, pví að engum pingbundnum pjóðhöfð- ingja hefur víst verið jafn-gjarnt til að láta sjer farast ógætilega orð og særa tilfinningar manna. Síðustu hneykslis-ræðu sína hjelt hann yfir hóp af nyjum liðsmönnum, og var ekki ætlazt til að hún færi lengra. Meðal annars sagði keisarinn: „Jeg vara ykkur, sem flestir eruð ungir svéitamenn, við sósíalistunum. Minn- izt pess ávallt, að eiður sá sem pið hafið unnið, bindur ykkur við mig. Biflían segir, að stúlka sú er giptist, skuli yfirgefa föður og móð- ur og fylgja manni sínum. Jeg segi ykkur, að með pví að pið hafið unnið hermannaeið, pá eigið pið að fylgja mjer skilmálalaust, og jafn- vel skjóta föður ykkar og bróður möglunarlaust og hiklaust, pegar ykkur er svo boðið“. — E>að var ekki laust við, að hinum ungu mönnum, sem ræða pessi var hald- in yfir, brygði í brún, en samt sem áður porðu peir ekki annað en klappa keisaranum lof I lófa. Ræð- an barst eins og eldur I sinu út meðal herliðsins, og í ölluin her- mannaskálum var hún aðalumræðu- efnið. Slík orð gátu ekki lengi haldizt sem leyndarmál, og nú hef- ur ræðan verið send með telegraf- práðunum út um allan lieim. FARID TIL ttrams llaisl & ilirams eptir yðar LANDBÚNADAR-VERKFÆRUM. E>eir verzla með Vagna, Ljettvagna (buggies), Sáðujelar, Herfi, Plóga, ILveitihreinsunar-vjelar o. s. frv. CAVALIER ......................... N. DAIv. 13^” Skrifstofa austur af bæjarráðsstofunni. Sníðir og saumar, hreinsar og gjörir við karlmannaföt. Lang biilegasti staður í borgiani að fá búin til föt eptir’máli. I>að borgar sig fyriryður að koma til hans áður enn þjer kaupið annarsstaðar. pramic Uanei, 55g Main St., Winqipeg, INNFLUTNINGUR. I því skyni að flýta sem mest að möguletrt er fyrir því að auðu löudi í IANIT0BA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjómum og íbúum fylkisins sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá menn, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar innflutn- ngsmálanna. Látið viui yðar fá vitneskju um hina MIKLU K0STI FYLKISINS. Augnamið stjómarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægilcg heimili. Ekkert land getur tek ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú ÍKJÓSMLEUIJSTU MLEJIDU-SVÆDI og verða liin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI o= AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkum hjeraðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða lang' frá járnbrautum. THOS. GREENWAY -IT ., ráðherraakuryrkju- og innflutninpsmála. WlNNIPEG, MáNITOBA. * 448 Virgli að á svona nýjan og frum- legan hátt“. „E>á ætti pað að vera eitthvað með ís I“, svaraði Rolleston, lagð- ist endilangur á jörðina og starði upp í bláan himininn gegnum hlaðanetið, sem uppi yfir honum var. Madge rjetti honum glas, fullt af einhverjum freyðandi gulieitum lög og var í pví stór ísmoli, sem glamraði pægilega við barmana á glasinu. Rolleston drakk út úr pví og bað um að fá í pað aptur. „Ó, hvað pað er heitt“, sagði liann. „EEvað, drykkurinn?“ spurði Júl- ía og hló barnalega. „Nei—veðrið“, svaraði Felix og gretti sig íraman í hana. „A öðr- um eins dögum eins og pessum hefur maður tilbneiging til að hall- ast að peirri ráðlegging Sydneys Smiths, að fara úr skinninu og láta vindinn leika um beinin á sjer“. „E>egar vindurinn er svona heit- ur,“ sagði Paterson alvarlega, „er jeg hræddur um að beinin mundu bráðlega stikna.“ 449 „Verið pjer nú ekki að pessu“, svaraði Felix og fleygði í hann . hattinum sínum, „annars dreg jeg yður aptur út í logandi sólarhitann og neyði yður til- að koma í einn leik til.“ „Jeg held síður,“ svaraði Patt- erson rólega. „Jeg er enginn sala- mander, og pess vegna er jeg enn ekki orðinn vanur við loptslagið ykk- ar; og pað eru til peir tímar, að mað- ur skirrist jafnvel við að leika knatt- Ieik;“ svo sneri hann baki við Rolle- ston og fór að tala við Júlíu F eatherweight. Madge og unnusti hennar höfðu yfirgefið allt petta ljettúðar-mas, og gengu hægt upp að húsinu. Brian var að segja henni frá pví, að hann ætlaði burt innan skamms, en hann pagði yfir pví, hvernig á pví stóð. „Jeg fjekk brjef í gærkveldi,“ sagði hann og sneri andlitinu frá henni; „og af pví að par var um mikilsvert atriði að ræða, pá verð jeg að fara tafarlaust.11 „Jeg held ekki, að pað verði langt pangað til við komum á ept- ir,“ svaraði hún með áhyggjusvip. 456 „Talið pjer bara una sjálfan yð- ur“, sagði Dr. Chinston gremjulega. „Jeg er fyrir ínitt leyti eins heilvita eins og nokkur maður í heiminum er“. „Alveg rjett“, svaraði hinn ró- lega, „pað er einmitt pað, sem jeg er að segja, og par sem pjer eruð læknir, pá ættuð pjer að vita, að hver einasti maður og kona í heim- inum eru meira eða minna brjáluð“. „Hvaða sannanir hafið pjer fyrir pví?“ spurði Chinston brosandi. „Mínar sannanir eru allar sým- legar“, sagði Felix og benti með alvörusvip á hópinn. ,,E>að er eitt- hvað geggjað við pau öll að ein- hverj u leyti“. Fyrst mótmæltu rnenn pessu gremjulega, allir í einu hljóði, og svo ráku allir upp hlátur að peirri óvenjulegu aðferð, sem Mr. Rolle- ston hafði við að halda sínu máli fram. „Ef pjer hagið yður líktpessu í pinginu“, sagði Frettlby, og pótt gaman að, „pá munið pjer *ð minnsta kosti skemmta mönnum par.“ „Ó, pingmenuirnir skemmta sjer 441 eptir pví sem húsmóðir hans segir meðan ltosanna Moore var að drekka sig til heljar í hótellinu. Samt sem áður sleppti hann ekki hendinni af pessari deyjandi konu; en svo var hann myrtur eina nótt í hansom- kerru, og pá sömu nótt dó Rosanna Moore. E>að virðist svo, sem par með sje öllu pessu máli lokið; en pví er ekki svo varið, pví að áður en Rosanna dó sendi hún eptir Brian Fitzgerald og segir honum leyndar- mál, sem hann harðlokar inni í huga sínum. Höfundur pessa brjefs hefur pá skoðun — pó að yður finnist ef til vill hún vera nokkuð ástæðu- lítil — að með leyndarroáli pví sem Brian Fitzgerald var sagt sje ráðin gátan um dauða Olivers Whytes. Jeg hef nú komizt að töluverðu án yðar hjálpar; ætlið pj«r samt enn að synja mjer um að láta mig vita pað sem pjer vitið frekara? Jeg segi ekki, að pjer vitið, hver drepið hefur Whyte, en jeg segi, að pjer vitið nóg til pess að mögu- legt verði að finna morðingjann. Ef pjer segið mjer pað sem pjer vitið, pá er pað gott bæði fyrij

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.