Lögberg - 17.06.1891, Blaðsíða 3

Lögberg - 17.06.1891, Blaðsíða 3
LÖGBERG.MIÐVIKUDAGINN 17. JÖNI 1891. 3 HITT OG PETTA ‘úr Isl. blöðum. Að beenna lík. Víða hafa naenn mikinn ymigust á p>ví, að brenna lík, jafnvel J>ótt bver skyn- samur maður sjái og játi, að það er að eins tímalengdarmunur á þvl hvort líkatninn er heldur látinn rotna (f>. e. eyðast) í eldi eða mold, en mikill kostnaður og margt óhag- ræði að greptrunum, þar á noeðal sótthætta af líkum í jörðu, þar sem þjettbylt er eða neyzluvatn nærri kirkjugörðum. — Frönskum blaða- manni hugkvæmdist í vetur, að spyrja ýmsa helztu rithöfunda meðal landa sinna, hvort þeir vildu held- ur láta brenna s:g eða jarða, f>eg- ar þeir væru dauðir. Alphonse Ðaudet svaraði: „Að vera jarðaður eða brenndur, — mjer fellur hvorttveggja jafnilla“. I)e Lisle: „Pjer spyrjið migi hvort jeg vilji heldur láta jarða mig eða brenna. Eptir vandlega í- hugun verð jeg að játa, að jeg óska hvorugs. En verði annaðhvort afráðið á sínum tíma, mun jeg láta mjer það lynda og fást eigi mikið um“. Coppée: „Spurning yðar rifjar upp fyrir mjer fyrirsögn í mat- reiðslubók, þannig orðaða: kanínan útheimtir að vera flegin lifandi, hjer- inn heldur að bíða. Með yðar leyfi halla jeg mjer að dæmi hjerans. Jeg geri að gamni mínu af því, að jeg óttast eigi dauðann. Mjer er sama, hvað verður um þetta hýði, sem jeg er klæddur. Jeg trúi ekki og get ekki trúað því, að jeg lendi allur í gröfinni. Sál mín vonar“. Jules Simon svaraði, að sjer stæði alveg á sama. „.Jeg veit“, sagði hann, „að margir kapólskir menn eru líkbrennum andstæðir vegna |>ess, að talað er í heilagri ritn- ingu um upprisu holdsins. En jeg veit eigi til, að nokkur ögn verði eptir af holdi voru í kirkjugarðin- um, og drottinn parf eigi mannlegt dupt til pess að vekja upp mann- legan líkama“. JTyacinthe Loyson: „Jeg læt mig |>etta mál mjög litlu skipta livað sjálfan mig snertir. Jeg held^ eins og Plato, að líkaminn sje ekki maðurinn, heldur sje pað maðurinm er á sjer líkama. Mest er um það vert, að vera ekki kviksettur, en pað ber optar við en margur hyggur“. Emile Zola svaraði: „Jeg hef ekki spurt sjálfan mig um, hvort mjer muni falla betur, og jeg hygg rjeitast, að láta pann vanda lenda á eptirlátnum ástvinum voium. Þeir einir geta haft ánægju eða armæðu af að ráða fram úr því“. Francisque Sarcey vill lieldur láta brenna sig, en segist pó ekki hafa noinn ýmigust á greptrun. Sardou tók langfjörugast í mál- ið: „Brenna! brenna!“ segir hann; „pað væri mjer einstök fyrirtaks- ánægja að vera brenndur!“ Hjúskapaeauglýsing. Pað er alsiða víða um liinn menntaða heim, að menn sem vilja kvongast, leita sjer konuefnis með auglýsingum í blöðum. — Japansmönnum er við- brugðið fyrir, hvað næmir þeir eru á siði menntaðra pjóða, og liafa þeir tekið eptir peim pessa tízku sein aðrar, eins og sjá má á pess- ari vel liugsuðu og laglega orðuðu hjúskaparauglýsingu, er kvað hafa staðið í einu japönsku blaði í vetur: Vilk fá: konu. Ef hún er fríð, parf hún ekki að vera greind. Ef hún er vel efnuð, parf hún ekki að vera fríð. Ef hún er greind, parf hún ekki að vera sjerlega vel sköpuð, en hún má samt að minnsta kosti ekki vera skotin í sjálfri sjer. Á sama stendur í hvaða stöðu hún er, og eins, hvar hún á heima, hvort heldur í kaupstað eða í sveit. Iiún verður að vera lijer um bil um tvít- ugt. Sá sem vill fá sjer slíka konu er listamaður í Osaka. Nánari deili segir Mainicke Shimbun (blaðiðý ef einhver gefur sig fram sjálf“. Hveenig op miklum auð ke vaeið. Kona auðkýfingsins Vander- bilts S New York í Ameríku ljet gera sjer S vetur kórónu af gulli, alsetta dýrindis gimsteinum, og bar hana i leikhúsinu. Kórónan var steypt alveg í sama móti og kóróna Viktoríu Bretadrottninnar o<r að öllu O O alveg eins frá henni gengið. Hún kostaði 300,000 pd. sterling eða 5,400,000 kr. (fimm millíónir og 400 púsund kr.!). Dýeasta mynd f heimi er ept- ir hinn mikla frakkneska málara, Meissonier, er andaðist í vetur. Hún er 29 þuml. á annan veginn, breidd- ina, og 19 á hinn, en var seld í fyrra sumar fyrir 850,000 franka> sama sem hjer um bil 600,000 kr.; eða hátt upp i 2 ára laridssjóðs- tekjur Islands! — Myndin hcitir „1814“ og sýnir Napóleon ksisara mikla á flótta eða undanhaldi ásaint vfirliðsföruneyti sínu eptir einhverja orustu á austanverðu Frakklandi veturinn 1814; sjer á meginherinn bak við fyrirliðasveitina. Iveisarinn ríður fremstur, fót fyrir fót, á h n- um fræga gæðingi sínum „Maren- go“, hljóður og pungbúinn, og hef- ur stungið hægri liendi með keyr. inu í barm sjer. Næstur honum ríður Ney marskálkur og horfir á keisarann, eins og hann sje að grennsl- ast eptir, hvað honum muni búa í skapi. Pá kemur Berthoud hershöfð- | ingi, með raunarósemdaryfirbragði á sínu nauða-hrukkótta andliti, og við hlið honum aptanhalt ríður Drouot hershöfðingi, sofnaður á hestbaai. Snjór er á jörðu, en brautin ein- tóm leðja og for eptir fallbyssu- ækin, sem á undan eru farin sömu leið. Dimmt er upp yfir og þoku- úði; gjörir pað liðið enn daprara útlits, og taka allir til þess, er sjeð hafa, hve snilldarlega höfundi lista- verks pessa hafi tekizt að láta ó- farirnar og mótlætið skína út úr allri myndinni, hvar sem á er litið. Tvær myndir aðrar af herferð- um Napóleons hafði Meissonier gert, en frá sigursældartímum hans, og póttu báðar ágætar, en pó ekki eins mikið í pær varið og pessa. Önnur hjet „1805“. Hún var höfð á sýningu 1871 og síðan seld til Ameríku fyrir 400,000 franka, en lenti í húsbruna í New York fám árum síðar og glataðist með peim hætti. Ilin mun vera óglötuð; hún heitir „Friedland“ eða „1807“; hana keypti amerískur auðmaður, er Stew- art hjet, fyrir 300,000 franka; hún var gerð 1878. Meissonier liafði „1814“ á sýn- ingu 1865 og hafði þá fengið fyrir hana 70,000 franka hjá frakknesk- um auðmanni, er Delahante heitir. Fám árum síðar voru Delahante boðnir fyrir myndina 300,000 frank- ar frá Englandi, en hann vildi ekki selja. Fyrir nokKrum árum bauð Vanderbilt honum fyrir hana 400,000 franka. Hann sagði Meissonier frá pví: M. svarar: „Ekki skuluð pjer selja hana fyrir pað; hún er meira virði“. Þá var Meissonier orðinn margfalt frægari, en hann hafði ver- ið fyrrum, pegar hann bjó þessa mynd til, og myndir eptir hann pá komnar í margfalt verð. Delahante fór að ráðum hans og lijet honum 50,000 frönkum, ef sjer lieppnaðist að fá meira fyrir hana. Pað leið ekki á löngu. Listaverka- kaupmaður einn, er Bague heitir, kom og keypti hana fyrir 500,000 franka og seldi liana aptur fám dög- um síðar manni peim, er Chauchard heitir og verið hafði áður forstöðu- maður listaverkasafnsins í Louvre, fyrir 850,000 franka! Næst þessari („1814“) vita menn pessar prjár myndir hafa verið dýrst seldar hingað til: „Himnaförin“ ept- ir Murillo á 650,000 franka; „An- gelus“ eptir Millet fyrir 600,000 franka, og „Kristur frammi fyrir Pílatusi“ eptir Munkaczy fyrir 500,000 franka. — Murillo var uppi á 17. öld á Spáni (1617 til 1682), og er hinn frægasti listamaður, er þar hef- ur nokkurn tíma uppi verið. Millet var franskur (1814—1874), og Mun kaczy er ungverskur (f. 1846). Stæestu hafís.iakae. Dr. Hay- es, heimskautsfari, hitti við Græn- land strandaðan hafísjalta, sem var 315 fet upp úr sjónum og um 1500 fet neðansjávar. En ekki er það nema eins og lítill moli á borð við hafísjaka í Suðurhafinu, og pað svo norðarlega, að miklu er nær mið- jarðarbaug en miðja vegu milli hans og suðurheimsskautsins. Þar hefur verið mældur jaki, sem stóð 1000 fet upp úr sjó, og á að gizka 6000 fet neðan sjávar, og margar mílur enskar á lengd og breidd. Það eru fjöll en ekki borgir. (ísafold). LJÓSHIYKDARAR. Eptirmenn Best & Co. Þeir liafa nú gert ljósmynda stofur sínar enn stærri og skrautlegri en áður og eru reiðubúnir að taka á- gætustu myndir bæði fljótt og bil- lega. Baldwin & Blondal .207 Sixth Ave., N., Winnipeg. búðin er sú stærsta í borginni; þrjár búðir í einni. Vörutegundir eru Dry Goods, Sinávara, Skrautvara, Gólfteppi, yfir 300 tegundir að velja úr, það lægsta fyrir að eins 25c. fyrir Tapestry, og ef prísinn er 50c. eða meir, þá eru þau lögð niður frítt. Karlmannaföt með öllu þar tilheyrandi, föt með því nýj- asta og fallegasta sniði í borginni. Verðið er eins lítið cg nokkurs staðar í Canada. þeir verzla fyrir peninga út í hönd að eins og þeir geta keypt inn á billegustu mörk- uðum lieimsins. — þeirra verzlun fer sívaxandi. — það að selja rnik- iff fyrir peninga út í hönd og selja billega er það sem ldýtur að gera þessa verzlun geysistóra. — þeir selja fallegt Flanneleth tyrir 7|c. yardið, sem kostar lOc. ann- ars staðar, 100 stykki af Prints á 7Jc., vert 12|c. Komið og skoð- ið okkar kvennsokka á 10c., verð- ir 25c. Nýfengið 3 kassa af Mill remnants, hvítum bómullardúkum og sheetings. hálf þriðja alin á breidd fyrir 20c., vert í það minnsta 40c.; vjer bjóðum þessi kjörkaup, það er í smáum stykkjum. Geo. Craig & Co. bíður og býður yður að koma það allra fyrsta til að skoða vörurnar, það borgar sig að kaupa í stóru búðinni hans Craigs. S4,00 buxur fyrir $2,00. Jeg sel • SEDRUS- (jIRDIN&A-STÓLPA sjerstaklega ódýrt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTÖK SALA Á Ameríkanskri, þurri livit - fu.ru A. E. VAN ETTBN á liorninu á Prinsess og Logan strætum, WlNNIPEG. Oanailian l’iicilic jarnbrautin. Ilin B i 11 e g a s t a S t y t s t a B e s t a Braut til allra staða A u s t ii r V e s t u r S u d u r Fimm til tíu dollars sparaðir með i>ví að kaupa farbfjef af okkur Vcstur »«1 lmfi. Colonists vefnvagnar með öllum lestum Farbpjef til Evropu Lægsta fargjald til Íslands og l>aöan hingað. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kort- um, tímatöflum, og farbrjef- um, skrifi menn eða snúi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agent, 471 Main St., WiNNirKa Eða til J. S. Carter, á C. P. R. járnbrautarstöðvunum. Robt. Kerr, Aðalfarbr j efagent 444 nývaknaðir og farnir aö kvaka á trjánum. En svo dýrðleg sem dög- unin var, pá veitti Brian henni ekki athygli, pó að hann stæð'i og glápti á ljósbjarmann á austurloptinu. Hann var að hugsa um brjef Caltons. „Jeg get ekkert gert frekara“, sagði hann gremjulega og hallaði höfðinu upp að húsveggnum. „Það er ekki til nema ein aðferð til að stöðva Calton og hún er sú, að segja honum allt. Aumingja Madge! Aumingja Madge!“ Hægur andvari kom, svo að skrjáfaði í trjánuni, og stórar rauð- ar ljósrákir voru á austurloptinu; svo sást sólin allt í einu eins og blossi upp yfir röndinni á stóru sljettunni. Heitu, gulu geislarnir komu blíðlega við fallega höfuðið á hinum þreytta manni. Hann sneri sjer allt í einu við, og breiddi faðminn út á móti hinum mikla ljósgjafa, eins og hann væri elds- dýrkandi. „Jeg ætla að vona“, sagði hann hátt, „að pessi dögun viti á gott bæði fyrir hennar líf og mitt líf“. 453 nafn Rósönnu Moore. Mr. Frettlby varð fyrr til að líta undan. „Jæja“, sagði liann blátt áfram um leið og hann stóð upp af stóln- um og rjetti Brian hönd sína, „ef pjer verðið tvær vikur í Melbourne, pá komið pjer við í St. Kilda, og pá er mjög líklegt, að þjor hittið okkur par“. Brian tók þegjandi í höndina á lionum og horfði á hann meðan hann tók upp hatt sinn og gekk út á svalirnar og þaðan út í heitt sólskinið. „Hann veit pað“, tautaði hann ósjálfrátt. „Veit hvað?“ sagði Madge; hún kom hljóðlega að baki lians og tók undir liandarkrika hans. „Að pú ert hungraður og parft eitthvað að fá að borða áður en pú fer frá okkur?“ „Jeg er ekki svangur“, sagði Brian á leiðinni til dyranna. Einstök vitleysa“, svaraði Madge glaðlega; hún var, eins og Eva, fús á að bjóða sælgæti sitt. „Jeg kæri mig ekki um, að pú sjert náfölur, þegar pú kemur til Melbourae, eins 452 pað verði ekki. 'Þjer munuð fara í ákveðnum erindagjörðurn?“ „Ja-—a, sannleikurinn er sá, að Calton—“ Svo þagnaði Brian allt í einu, og beit í varirnar á sjer í ráðaleysi, því að hann liafði ekki ætlað sjer að nefua málafærslu- manninn. „Já?“ sagði Mr. Frettlby í spyrjandi róm, settist upp fjörlega og leit fast á Brian. „Þarf að finna mig,“ hætti hann við vandræðalega. „Viðvlkjandi sölunni á land- setrinu yðar býst jeg við,“ sagði Frettlby, og liorfði enn fast fram- an í hinn unga manri. „Þjer getið enyan betri fentrið. Calton er á- gætur f viðskiptasökum.“ „Dálítið of ágætur“, svaraði Fitzgerald gremjulega; „hann er mað- ur, sem ómögulegt er að losna við“. ,Ariö hvað eigið pjer?“ „O, ekkert“, svaraði Fitzgerald fljótlega, og rjett f sama bili varð honum litið í augun á Frettlby. Mennirair litu hvor framan í ann- an, og á þeim stutta tíma kom þeim báðum í hug sama nafnið — 445 XXV. KAPÍTULl. Dr. Chinston segir sitt álit. Þegar Brian hafði ráðið af hvað gera skyldi, beið hann ekki boð- anna lieldur lagði af stað sfðari hluta dagsins á hestbaki til þess að segja Madge, að hann ætlaði að takast ferð á hendur. Virnukonan sagði honum, að hún væri f aldingarðinum og þang- að fór hann; glaðlegar raddir og silfurskær hlátur fríðra kvenna vís- uðu honuin leiðina, og innan skamms var hann kominn á knattleiksvöll- inn. Madge var par með öllum gestum sínum, og sat fólkið lundir stórum álmviði og var að horfa með mikiili athygli á þá Rolleston og Paterson; peir voru að liika knatt- leik tveir einir og voru háðir snill- ingar S peirri íþrótt. Mr. Frettl- by var ekki viðstaddur, heldur sat liann inni og var að skrifa brjef

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.