Lögberg - 17.06.1891, Side 7

Lögberg - 17.06.1891, Side 7
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 17. JÚNI 1891. ársskTrsl a um Sunnudagasfcóla FrUcirkju- og Frelsissafnaðar í Argylc-byggð. —0— Skólinn byrjaði 13. apríl 1800, og hefur nú staðið stöðugt 1 ár. 7 sunnudagar hafa fallið úr á ár- inu (4 vegna fjarveru prestsins og 3 vegna illviðra). Að meðaltali hafa 88 manns vcrið á skólanum á hverjum sunnu- degi yfir allt árið. 132 hefur verið flest á skólan- um (15. og 22. júní) en 34 fæst (1. febr. 1891). 1Ö5 hafa verið inuritaðir á skól- ann. .— 26 fermdir nemendur liafa gengið á skólann, pegar flest liefur verið. Skólanum liefur verið skipt í 14 flokka (classes), f>egar flost liefur verið, en 7 flokka, pegar fæst hef- ur verið. Hver flokkur hefur liaft sinn kennara. Skólinn hefur staðið l^ klukku- tíma á hverjum sunnudegi. Við kennsluna liafa verið hafðar „Lexíur sunnudagsskóla“ eptir „Sunday School Times“. Einn flokkur hefur haft „Bibliusögur“ (eptir I. T. A. Tang). Kornuugum börnum, sem eigi eru farin að lesa, hefur verið kennt utanbókar sálmavers, ritningargrein- ar o. s. frv. » Engin fjársamskot hafa verið höfð á skólanum, en ein samkoma var haldin til arðs fyrir skólann )24. apríl 1890). Nálega allir, sem kennt hafa á skólanum, eru bindindismenn. Grund 16. apríl 1891. Ifafsteinn Pjelursson. Meltingarleysi er ekki að eins illur sjúkdómur í sjálfu sjer, heldur framleiðir það og óteijandi veikindi, með því að }>að spillir blóðinu og veikir líkamsbygginguna. Að Ayers Sarsaparilla aje bezta meðaliö við meltingarleysi, jafnvel þsgar lifrarveiki er því samfara, það er aannað með ept- irfylgjaadi vottorði frá Mrs. Joseph Lake, Brockway Centre, Mich.: „Lifrarveiki og meltingarleysi gerðu líf mitt að byrðí og höfða naer því kom- ið mjer til að ráða mjer bana. Um meira en fjögur ár leið jeg óseigjan- legar kvalir, varð næatuu því ekki nema ekinin beinin, og jeg haföi naumast krapt til að dragast um jörðina. Á öll- »m mat hafði jeg óbeit, og jeg gat alls ekki melt nema ljettustu fæðu. Á þess um tíma var jeg undir ýmsra lækna hendi, «n þeir bættu mjer ekkert. Ekk ert, sem jeg tók inn, vírtist gagna mjer gtundu lengur, þangað til jeg fór að við hafa Ayers Sarsaparilla; af því hefur á- rangurinn oröið dásamlegur. Skömmu eptir að jeg fór að Taka Sarsaparilla inn, fann jeg til bata. Jeg fór að fá matar- lyst aptur, og jafnframt fór jeg að geta melt alla fæðuna, styrkur minn óx á hverjum degi, og eptir að jeg hafði um fáeina. mánuði fylgt ieiðbeiningum yðar vandiega, var jeg orðin aiheilbrigð og gat gengt iillum mínum heimilisskyldum. Meðalið hefur geflð mjer nýtt Iíf“. AYERS SARSAPARiLLA. Búin til af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Til sölu hjá öllum iyfsölum. I WALSH’S FATABÚD HELDUR ENN AFRAM BANKRUPT STOGK Ngreat j ORTHERi R A I L W A Y. Á hverjum morgni kl. 9.45 fara The Great Northern Railway Trainin frá C. P. lí. járnbrautarstöðvunum Grafton, Grand Forks, l’ar<ro, Framúrskarandi kjörkaup á Karlmanna- Drengja- og Barna-fötum. Prísarnir eru ekkert spursmál meðan á sölunni stendur. Okkar augnamið er að selja út eins fljótt og mögulegt er. VERKAMENN WINNIPEG sjáið yðar eigin hag. Með pví að spara dollarinn innvinnið f>jer dollar. I>ú getur sparað pjer marga, inarga dollara með ]>ví að kaupa föt ]>ín lijá WALSH’S meðan á sölunni stendur. N Ý R Veggja-pappip OG GLUGGA-BLŒJUR Mjög billega IIJÁ A. Haggart. Jame8 A. robí. Yerkamanna Buxur á $1,00; sterkar Bu.xur á $1,25; al-ullar Buxur á $1,50; okkar $1,75 pykku al- R. LECKIE. 4-25 Main Str. - - Winnipe ullar Buxur geturðu ekki fengið annars staðar fýrir minna enn $3,50. Sjerst.akar treyjur og vesti HATTARl hattar! 1 ■ ■« ■ ■ ■■ ■ I ■ cent af dollarnum HATTAR! Allir njfir og innfluttir til pessarar vorhöndl- unar. þeir eru einnig keyptir fyrir að eins fáein og em seidir með prílIinirskarandi Iíiíí’U verdi. WALSH’S 513 MAIN STREET, MOTI CITY HALL. HOUSE, SPORTING GOODS. Lacrosses, Base Balls, Cricket, Tennis, Croquet, ---og allar tegundir af- ----L EI K F 0 N G U M- fyrir fullórðna og börn, cr hægt að fá' mjög billega hjá A LEX. TAYLOR, 472 Main Street. -------K o m i ð sjáið hann SHERMAN HOUSE Market Square, VViN^IPEG. AGŒTIS VIN OG SIGARAR. C. C. MONTGOMERY. Eigandi. til Great Falls, Helena og Butte, par sem nákvæmt samband er gjört til allra staða á Kyrrahafsströndinni. Samband er líka gjört í St. Paul og Minneapolis við allar lestir suð- ur og austur. Alveg tafarlaust til Detroit, London, St. Tomas, Toronto, Falls, Montreal, New York, Boston ocr allra staða í O Bandarík j unum. Canada og Þetta hás hefur veriö gert eins og nýtt. Mrs. B. R. Gibbous, kona Conductor Gibbons, sem hefur aðal-umgjón yfir fæðissölunni, qýður alla hjartan- lega velkomna, sem kunna að meta ágætan matartilbúning og sanngjarnt verð I Hún mun með sinni kurteisi og iipurð reyua til að gera húsið vimsclt. MRS. B. R, GIRBONS. Postsamningar. Innsigluðum tilboðum stýluðum tii Postmaster General, verður tekið við að Ottawa til hádegis föstudaginn 14. igúst næstk., um flutning á pósti Hen»ar Ilá tignar, og er ætlast til að s&mningurinn gildi í 4 ár um hverja af eptirfyigjandi póstleiðuro frá 1. október næstk. í þess ar ferðir á að hafa góða vagna, sem einn eða fleiri hestar ganga fyrir. La Broquerie og Winnipeg — í gegn um Giroux, St. Anne des Chenes, LoreG to og Prairie Grore, tvisvar á viku, vega- lengd 43 mílur. Póstur að leggja frá Winnipeg og koma til baka næsta dag. St. Anne des Chenes og Steinback — I gegnum Clear Springs, tvisvar á viku, vegalengd 11 mílur. Póstur að leggja frá St. Anne des Chene og koma til baka sama dag. Prentaðar leiðbeiningar um þesia samninga eru til sýnis á ofangreindum póstliúsum og hjer á skrifstofunni; einn- ig fáí»t á þessari skrifst*fu eyðublöð fyr- ir tilboðin. W. W. McLkoi). Post Offiee Inspeetor P O. Inspectors Office. / Winnipeg, 5. júni 1891. j Lægsta vcrd. ITjót fcrd. Áreidanlcgt sainbaiid. LjOmandi dagverðar og svefn- vagnar fylgja öílum lostum. Fáið yður fullkomna ferða áætlum. Pris- lista, og lista yíir ferðir gufuskip- anna yfir hafið. Farbrjef alla leið Liverpool, London Glasgow og til meginlands Norðurálfunnar selj- um við með allra lægsta verði og með beztu Gufuskipa-línum. Farbrjof gefin út til að fiytja vini yðar út frá gamla landinu fyr r $32,00 og upp. J. F. Wiiitnky, H. G. McMickan, g. r. og t. a. Aðal Agent, St. Paul. 376 Main St. Cor. Portage Av. Winnipeg. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME O-AÁRTD. Taking effect Suntlay, March 29, 1S91 (Cenlral or 90th Meridian Time). South Bo°nd IIAGUHT & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. PUNDEE BLOCK. MAIN 8TB Pósthúskassi No. 1241. íslendingar geta snúið sjer til þeirra með mál sín, fullvissir um, að |>eir lata sjer vera sjerlega annt um að gveiða J>au sem rækilegast. NYIÍl KAUPENDUR ISAFÖLDAR NÆSTA ÁR (1891) fii ótcypis allt SÖGUSAFN ISAFOLDAR 1889 og 1890. i 3 bindum, milli 30 til 40 sögur, einkar-skemmtilegar, um 800 bls. alls. í Ameríku kostar Ísafold héðan af $1,50 um árið, ef borgað er yrir fram; annars $2,00—Nyir kaupendur purfa pví ekki annað en leggja E PaPpírs-dollar innan í pöntunarbrófið (registrcrað), ásamt greinilegr utanáskrift; {>4 fá ]>eir Sögusafnið allt með pósti um li»l, og blaðið síðan sent allt árið svo ótt sem ferðir falla. an's Cen/nio7?j)Qnse jf/oe. Billegasti staður í borginni að kaupa stígvjel og skó. Fínir, saumaíSir Cordovan skór fyrir herra $1.50. Fínir dömu “Kid-skór $1,00. „ ,, ,, Oxf. ÖOc. Beztu happakaup sem nokkru sinui hafa ált sjer staft i l,orginni RYAIMS, 492 Main Strf.et. F. OSENBRUGGE, HATTARI og LODSKINHARi. 320 Main Si., Winnipeg. Hefur á boðstólum aliar tegunilir afi höttum fyrir vorverzlunina frá öllum helztu Ensku- og AmeriUönsku hatta verkstæðum. Einnig regn-kápur og -hlíf- ar, skinnhanzka og s. frv. F. OSENBRUGGE. v Apamphletof tnforraatton and ab-/| \Btract of the laws.flhowing How to/f \ Obtain I’atents, Caveats, Trade/ ‘ s. Marks, CJopyrights, scrnt fret WVvAddreM MUNN &. CO.yA v3tíl Broadway, New York. THE Mutual Reserve FundLife Association of New York. hefur fengið sömu viðtökur hjá íslend- ingum og öllura öðrum sem því verða kunnugir. 1 það eru nú gengnir á ann- að hundrað /slendingar, þar á meðal fjöldi hinna leiðamli manna. Fjelagið selur lífsábyrgðir fyrir að eins það sem þær kosla. Minna skyldi engir borga, þvi þá væri sú ábyrgð ótrygg. Meira skyldi engir borga, því þá krupa þeir of dýrt. Fyrir „kostprís“ selur þetta fjelag lífsábyrgðír, og gefur eins góða trygg- ing og hin elztu, öflugustu og dýrustu fjelög heimsins. 25 ára $13,76 || 35 ára $14,93 || 45 ára $17,96 30 „ $14,24 || 40 ., $16,17 j| 50 „ $21,37 IV. II. 1‘anlson í Winnipeg er Generai. Agent fjelagsins, og geta menn snúið sjer til haus eptir frekari upplýs ingum. Þeir sem ekki ná til að tala við hann, ættu að skrifa honum og 3varar hann því fljótt og greinilega. All- ar upplýsingar um fjelagið fást líka hjá A. R. McNichol MclLtyre Bl. Winnipeg ií rt i* V X. K l Tannlœknir 525 Aðalstrætinu. Gerir allskenar taunlækningar fyrir sanngajrua borgun, og svo vel að allir t'ara frá honum ánægðir. IV!. 0. SMITH. ---SKÓSMIÐUR- býr til sltó ®g stígvjel kptih múi.i Suðausturhorn Ross og len Str. vfn HUNTER & Co. Winnipeg 25.1y.] D.eS Winnipeg [11.2oa. PortageJunct’n111,28 a ; St. Norbert. . 11.41 a ; ..Caitier.. . . T1.55a 4.17a 11.17 a| 3.281)23.5 ,.St. Agathe. [12.13pl4.58a n.oia 3T9p 27.4!. Union Point.ji2.22pj5.17a 10.42a 3.07^32.5 SilverPlains.j12.33pl5.42a io.oga 2.48^40.4 . . . Morris . . . 12.52pj6.22u .. .St. Jean.. . 1.07n 6.532 .. Letellier .. 1.28^ 7.350 .. Emerson .. 1.5op;8.20B . . Pembina.. . | 2.oop|8.45a • Grand Forks. 6.oop 5.4ua Winnipjunctn 10.00p3.00a .. Brainard .. | 2.00 aj . .. Duluth.. . j 7.0oa • Minneapolis . 6.35^! .. .St. Paul.. . | 7.053] . . . Chicago . . . j 10.303 9-43» 9.073 7-5oa 7.00 a [2.2Öp 3-iSP 4-25p o 4-I7P 3-°) 4-oap 9-3 3-47P 15-3 2-33P 46.8 2.12p 56.0 *'4SP 65.0 i-35p68.i 9-4oa I61 5-30a 226 i.3°a 313 8.oop 453 8-35P 47° 8.oop 481 11.15P MORRIS-BRANDÖN BRANCH. East Bound. & 2* ^ dJ-S ó.oop 5.I5P O S S c- H STAT’S. W. Bound 1 -• v cs ! 0, 3.oop 10.30" Morris. 10 lLoweFarmj3.23pjn.lOa 21.2 j. .Myrtle.. j 3,48 p 11.56 a 25.9 .. ltoland.. j 4,oop, 12.223 33.5 j.Rosbank 4.17p 12.573 39.6 L.Miami . 4.33p 1.251) 49 Deerwood 4.55p 2.IIp 54.1 . Altamont. 5,o8pj 2.35P lo.2oa 62.1 j. Somerset. 5,27^ 3.15)) 10.05 al 68.4 jSwan Lakej 5,42p' 3.4tij> 9.50aj 74.6 jlnd Springsj 5I58P' 4.1op 9.37 a 79-4 Minnapolis 6,09p 4.3(>p 9.22 aj 86. ij Greenway 6,25pj ö.Olp 9.07 ! 92.3 . . Balder. . 6,40pj 5.29p 8.45 aj 102 j.Belmont.. 7,03 p 6.1 ?p I2.55p[ 12.24P 4.24P 12.01 p 4.oop|il.48a 3.23P 1 i.3oa 2.55p 11.15 a 2,16 p 10.533 1.55 p iO'4oa| 1.21 p I2-SSP j 2.28 p j 2.08 p ;i.38a ,1.153 ,o-33a 0.00 a 9.073 8.20 a 7.40 a 7.00 a 8.28 a 109.7 |. • Hilton . 8.03 a 120 Waw anesa 8.38 a I29.5 . Rounthw. 7.20 a 137.2 iMartinville ^.OOa1145.I ■. . Brnndon 7,z2 pi 6.49p 7.46p 7.35p 8,09 p S.18p 8.28p| 8.5411 8.4öp; 9.3oj, PORTAGE LA PRAIRIE tKANcii East Bound. 11.403 11.28 a 10.53.1 10.46 a 10.20 a 9-33 9.10 8.25" is Oh & g 0 JG STATIOXS. . ■ j* 0 .... \vinni|íCg... j 3 0 Portage Junrtior. 11.5 .. .St.Charles. . . . 14.7 . ... Ilcadingly.. . . | 21.0 . White Plains . 35-2 Eustace .... j 42.1 . . . .Oakvdle .... | 55-5 Porlage la l’rairie | '4 « * *n Q 4- '°1> 4.42 p 5- LSp 5.500 5'1S1> 6 3> /•4°p Pullman Talace Slecpintr Cars ami iúning Cars on Nos, II7 and 1I8, Passengers will t>r rarri n on .-,11 regu. r freight trains. CIIAS. S. FEE, H, SWINFORT) G. P. & T. A., St. í’au'. 1 ien. Agt. Winnipu’. IJ. J. BEI.Cii '"’cket Agent, ^ 486 Main Wi 5 ipejj.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.