Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Side 25

Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Side 25
25 ímynda mjer, að enginn geti verið á móti peim. Atkvœðagr:: Tillaga nefndarinnar var sampylikt í einu liljóði, svolátandi: pinyvallafundarinn skorar á alþingi, að gefa niálinu um jafnrjetti Jcvenna við karla sem mestan gaum, svo sem með því f y r st og fremst að samþykkja frumvarp, er veiti konum í sjálfstæðri st'óða kjörgengi í sveita- og safnaðamál- um, % öðru lagi með því, að taka til rækilegrar ihugunar, hvernig eignar- og fjárráðum giptra kvenna verði sldpað svo, að rjettur þeirra gagnvart ióndan- um sje betur tryggður en nú er, í þ r i ð j a lag i með því, að gjöra kon- um sem auðveldast að afia sjer mennt- unar. IV. Afnám amtinaniiaembættanna. Árni Arnason sagði, að sú skoðun væri í sinu kjördæmi, að amtmannaembættin væri óþörf, og pví vildi hann óska að fundurinn skoraði á pingið að afnema embættin. Páll Pálsson prestur óskaði uppiýsinga um málið, og hjelt að petta mál ætti að fylgja stjórnarskrármálinu. Sigurður Stefánsson álþm. kvað petta vera alvel sjálfstætt mál; prjú ping að undanförnu og pjóðin hefði stöðugt viljað afneina pau. Stjórnin stæði fast á móti, en pað væri samkvæmt skoðunum hennar; hún teldi jafnan fjárleysi sem ástæðu móti pví sem nauðsynlegt er, en samt heldur hún í pessi ópörfu og kostbæru embætti. Málið er alveg sjálfstætt og pví er gott að skora á pingið að halda pví áfram. Páll Pálsson (prestur): Jeg meinti ekki, að amtmannaemb. væru pörf em- bætti, heldur hitt, að pessi áskorun væri ópörf, pví að afnám pessara embætta er innifalið í stjórnarskrárendurskoðuninni. Pjetur Jónsson: Jeg tek að mjer að vera flutningsmaður pessa máls. |>etta mál er ekki beinlínis innifalið í stjórn- arskrármálinu, pví að afnám amtmanna- embættanna verður ákveðið í sjerstöku frumvarpi, sem ætti ekki að purfa að bíða eptir staðfestingu á stjórnarskrárfrv., ef pað skyldi dragast, sem ekki er ómögu- legt. Páll Pálsson (prestur): Mjer var falið af Austfirðingum að halda pví fram, að peir fengju sjerstakt amtsráð fyrir Aust- firðingafiórðung; jeg leyfi mjer pví að koma með pá tillögu í viðbót við tillög- una um afnám amtmannaemb. öllum hlýtur að pykja petta eðlilegt. Rjettur Austfirðinga er fyrir borð borinn, eins og nú er ástatt, í samanburði við Yestfirð- inga, sem liafa sitt amtsráð. pórður Guðmundsson: Fundurinn gerir sjer litlar vonir um, að fá stjórnar- skrárbreytinguna, ef hann fer að sampykkja pessa tillögu, og pví verð jeg á móti. Fundarstjóri: |>að stendur hvergi í stjórnarskrárfruinv., að afnema skuli amt- mannaembættin, og pví er ekkert á móti að fara fram á pað sjerstaklega. Mjer finnst lögulegra, að fara fram á, að hver lands- fjórðungur fái sitt fjórðungsráð jafnskjótt sem amtmannaembættin eru afnumin, en að fara nú fram á nýtt amtsráð fyrir Austfirðingafjórðung, í sömu andránni og heimtað er afnám amtmannaembættanna. Einar Jónsson kvaðst álíta að petta mál stæði í sambandi við stjórnarskrár- málið, og ef petta er sampykkt, pá á jafnhliða að skora á pingið að afnema önnur embætti, sem til er ætlazt að af- numin verði, pegar stjórnarskrárfrumv. verður sampykkt. Arnór Arnason mælti með pví, að Austfirðingar fengju sjerstakt amtsráð. Guttormur Vigfússon: Uppást. Aust- firðinga um að fá sjerstakt amtsráð er komin af vonleysi um að bráðlega verði afnumin amtmannaembættin, og vilja menn pví til hráðabirgða fá amtsráð, sem er mjög uauðsynlegt fyrir Austíirðinga. 4

x

Þingvallafundartíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingvallafundartíðindi
https://timarit.is/publication/135

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.