Kvennablaðið - 21.02.1906, Blaðsíða 1

Kvennablaðið - 21.02.1906, Blaðsíða 1
Krennablaáiðkost. ar 1 kr. 60 au. inn- anlands, erleudis 2 kr.60 [cent vestan hafa) ljg vorðain* borgist fyrfram, en 3 fyrir 15. ji\li. ♦ ♦ Uppsögn skrííleg bundin við ára- mót, ógild nema komin sé til út- get. fyrir 1. okt. 9g kaupandi hafl borgað að fullu. 12. ár. Reykjavík, 21. Febrúar 19 06. M 2. cTŒristján Ronuncjur níunói er íáíinn. Fréttin um andlát vors liáaldraða konungs kom öllum að vísu óvart, að því leyti menn vissu ekki um að hann hefði verið neitt lasinn, en hún gat þó eiginlega ekki komið neinum óvart. Hann var þegar orðinn 88 ára gamall, og á þeim eldri geta menn jafnan búist við að dauðinn berji að dyrum. Kvennablaðið ællar ekki að fara að ]}Tsa æfiatriðum hins látna, vinsæla konungs vors. I5að liafa llest öll hin blöðin gert mjög rækilega. Þegar Marconi loftskeytið liarst hingað 30. jan. síðasth um dauða konungs voru þegar mérki dregin í hálfa stöng hvervetna um bæinn, öllum slcólum lokað og kirkjuklukkunum hringt við og við allan þann dag. Sorgarathöfn var lialdin í stóra salnum í mentaskólanum 5. þ. m. Sal- urinn var tjaldaður svci tu og mynd konungsins vafin með svörtum sorgarblæjum. Ivvæði voru sungin, sem Stgr. Tliorsteinsson hafði ort, en lektor prestaskólans séra Þórh Bjarnason hélt ræðuna. Dómkirkjan var öll tjölduð svörtu og skreytt Ijósum, til þess að þar yrði haldin sorgarguðsþjónusta ef hingað bærust skeyti um útfarardag konuogs. Til allrar liamingju sendi einn af verzlnnareigendunum hér, loftskeyti frá Höfn liingað til verzlunar sinnar, um að útför konungs færi fram í Hróarskeldu, sunnudaginn 18. febr. Hér var því sama dag haldin sorgarguðsþjónusta í öllum kirkjunum. Dómkirkjan og fríkirkjan voru tjaldaðar svörtu klæði og prýddar fjölda ljósa. í dómkirkjunni var danska merkið upp yfir kórdyrunum, með kórónu og fangamerki konungsins og pálmablaðasveig yíir. Guðsþjónustunni í dómkirkjunni var þannig hagað, að sungnir voru sálm- ar þeir eða erfiljóð, sem Slgr. Tli. og séra Fr. Friðriksson liöfðu ort en ekkert tónað. Ræðuna liélt dómkirkjupresturinn. Svo var mannfjöldinn mikill að hafa varð inngöngumiða lianda gjaldendum kirkjunnar. Stjórnin sendi fyrir landsins hönd dýran gullsveig, sem Erlendur Magnús- son gullsmiður hafði gert. Uppdrátturinn var eikarblöð og rjúpnalauf. Kristjáns konungs mun lengi minst verða liér á landi. Ljúfmenska hans og lítillæti við alla, þegar hann heimsótti oss á þúsund ára hátíðinni, ávann hon- um ást og virðingu allra íslendinga. Blessun og virðing mun jafnan fylgja minningu Kristjáns konungs níunda.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.