Kvennablaðið - 21.02.1906, Blaðsíða 7

Kvennablaðið - 21.02.1906, Blaðsíða 7
KVENN aBLAÐIÐ. 15 Eldhússbálkur. Eplapönnukaka handa 6 manns. Efni: 2*/« kaffibolli hveiti, 1 teskeið salt, 2 egg, 1 pottur mjólk, 2 pd. epli, 1 kaffiholli sykur H/a matskeið smjör. Til að láta á pönnuna: hálf matskeið smjörs. Tilbúningur: Hveitið er sáldað gegnum hár- sáld i stóra skál, saltinu hrœrt saman við. Eggin hrærast ásamt mjólkinni og hrærast svo hart sam- an við mjölið. Heigið er svo látið bíða 1 klukkut,. til þess að gerast. Eplin eru afhýdd, skorin í bita og brúnast i smjörinu ásamt sykrinum þangað til þau eru nærri því soðin i gegn. Þá er pannan lát- in yfir eldinu og smurð með köidu smjöri. Siðan eru eplin látin á pönnuna og deigið hrært duglega og helt svo á pönnuna vfir eplin. Pönnukakan er bökuð í góðum hita í bakarofninum, en þó ekki of sterkum. Hún er svo sett upp á kökufat og sykri stráð á hana. Hún er borin heit á borð. Kínverji með glas í hendi og með nafn verksmiðjueigandans: Waldemar Petersen, Frederikshavn, Kjöbenhafn, og sömuleiðis innsiglið —í srænu lakki á ílöskustútn- um, Hafið ávalt eina flösku við hendina, hæði innan og utanheimilis. Fæst liver- vetna fyrir 2 kr. flaskan. BIÐJIÐ ÆTIÐ UM 1. ZADÍGS DYOTTADDF (sbr. Kvennablaðið i des. 1905) 7TI M. ZADIGS þvottaduft, fínar sápur, ilmvötn, tann- duft, hörundsmeöal, skóáburður, o. m. fl., einkasala i THOMSENS MAUASÍNI, REYKJAVÍK. Skáldsagan ALFRED DREYEUS Rjómakaka. */3 pt. þykkur, súr rjómi, 4 egg, 90 gr. strausykur, rifið hýði af einni sítrónu, ll/a mat- skeið þurt hveiti. — Bjóminn þeytist í stifa froðu. Eggjarauðurnar hrærast með sykrinum þangað til það er orðið hvítt og gerað. Hveitinu er smá hrært í, hýðið af sitrónunni er rifið smátt og sett i. Eggja'- deigið er sett saman við rjómafroðuna og eggja- hvíturnar, sem eru þeyttar i stifa froðu, eru hrærð- ar gætilega saman við. Þetta er svo sett í vel smurt kökumót og sett inn í vel heitan bakarofn. Kakan springur þegar hún er full bökuð. Síðast er sykri stráð yfir hana. Xina-£ijs-€lixir er ekkert levnilyf, heldur meltingarbitter, og hefir fjöldi skynbærra manna sýnt og sannað liið gagnlegu og heilsustyrkjandi áhrif hans. Neytt hans geta eigi síður börn en iullorðnir, með því að eltki ermeiraíhon- um af spíritus en nauðsynlegt er til að verja liann skemdum. Bindindismönnum í Danmörku er Ieyft að neyía hans. Ekta liína»liíht-EIixír. Á eink- unnarmiðanum á að vera vörumerkið: eftir "V’íclftor* v. JF'alls:. Fæst hjá aðalútsölumanni bókarinnar; Arinb. Sveinbjarnarsyni Laugaveg 41. Hallgr. Jónssyni Bergstaðastræti 11 A. Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Guðm. Gamalíelss. Hafnarstræti 1(5. V j ör KVENNABLAÐSIN S. Nýir kaupendur að 12 árg. KVENNABLAÐSINS geta fengið síðasta árgang (1905) fyrir eina 50 aura eða rúmlega burðargjaldið, þegar þeir senda borgunina fyrir blaðið, en þó ekki seinna en í næstk. júli. Odýrast er að senda póstávisun. Fimm eldri árg. blaðsins geta menn fengið keypta meðan þeir hrökkva hvort heldur óbundna eða bundna í logagilt skrautband með fullu na.ni hiaðsins á kjöl og frambiið. Þrir árg. innbundnir kosta 4 kr., og fá menn þá meira en bandið fyrir alls ekaert. Óinnbundnir árg. kosta 75—1 kr. eftir þvi hvaða árg. það eru. 4yrstu árg. eru upp- gengnir. SKRAUTBINDI fyrir Kvennabl., á stærri og minni árg. og einnig Barnabl. kosta 80—1 kr. En senda verður þá borgun og borga burðargjald. Menn œttu að nota sér petta lilboð, sem fijrst.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.