Kvennablaðið - 21.02.1906, Blaðsíða 5

Kvennablaðið - 21.02.1906, Blaðsíða 5
KVENNABLAÐIÐ. 13 Nú var hún farin að konia slikum vinnu- stol'um á fót í Pélursborg. Frú Hierla gaf mér mjög fallega mynda- bók af ýmsu, sem unnið er í vinnustof- unum, og aðra um vinnusfofurnar sjálf- ar. Sömuleiðis sendi bún skólasljórn Reykja- víkur sams konar bækur, í þeirri von, að hún znundi reyna að koma bér á fót slíkri vinnuslofu. Vinnustofurnar leggja nemendunum lil alt verkefni, enda eiga sjálfar öll vinnu- brögðin, nema þegar börnin fá að gcra við föt sín og skó. Það eru elztu drengirnir, sem læra að sóla og bæta skó. Fyrir bálf- sóla eða efni í þá borga þeir 2ö aura, og fyrir bætur 10 aura. Þeir fá að gera við skó hinna námsbarnanna og stundum for- eldra og systkina sinna fyrir að Izorga sama lága verð. Annars er látið sem börn- in borgi matinn með vinnu sinni. Drengirnir læra líka að sauma, bæta og stoppa fötin sín. Þeir voru í óða önn að stoppa sokka þegar eg kom inn á vinnu- stofu þeirra. Fyrst höfðu þeir verið nauð- ugir við það, en nú eru þeir orðnir ánægðir og þykir gott að geta bjálpað sér og for- eldrum sínum með það. Hér í Reykjavík er kominn sá stór- bæjarbragur á lífið, þótt ekki sé bærinn fjölmennari en þetla, að nauðsynlegt væri að gera eitthvað meira en gert er fyrirung- lingana og börn fátækasta fólksins. Að all sé ekki eins og æskilegt væri, sést á þjófa- félögum unglingsdrengja — sumra jafnvel ófermdra — sem bæði nú og áður liafa orðið uppvís og sönn að sök. — Það er grátlegl að bugsa til þess, að börnin skuli lenda í glölun og eymd, áður en þau svo að segja hafa byrjað að lifa, og að þau, sem svo ef lil víll vildu bæta sig, verði að dragast alla æfi með skugga sinna æsku- yfirsjóna. — Iðjuleysið er rót alls ills, og það er rétl, sem frú Hierta-Retzins sagði, að þegar heimilin geta ekki cða vilja ekki vernda börnin frá slæpingsskap og solli á götum úti, þá eru freistingarnar í nánd. Búðar- gluggar og verzlanir, sem unglingar, börn, ogjafnvcl fullorðnir slæpingarstandaogslæp- ast við bópum saman, eru bættulegir staðir. Þar er margt að sjá girnilegt, cn skolsilfrið vantar og verður of mörgum fyrir að reyna áð atla sér þess með léttu móti. Oft venj- ast drengir þannig líka á, að drekka og reykja. Þeir hlaupa sendiferðir og fá sér vindil í staðinn, eða þeirsníkja bann út og jafnvel áfengi líka lijá búðardrengjum, sem þeir þekkja. Oft ber það við, að smá- drengir sjást á götum liæjarins með stór- eflis vindla í munninum. Alt slíkt eru aíleiðingar iðjulej'sis og ils beimilislífs. Ef börnin befðu stað, þar sem þeitn liði’vel, og þau fcngju blý og viðkunnanleg berbergi, fjöjbreytta kenslu, og loks notálegan mat að launum fyrir vinnuna, þá mnndu þau aldrei freistast til að hlaupa inn í búðir, ef lil vill í fvrstu til að fá sér liita, — en oflast af l'orvitni og slæpingsskap. Og einkum mundi það reynast bér eins og annarsstaðar gott, að vinnustofan befði til verk, sem börnin gætu fengið nteð sér til beima vinnu, og fengið svo einbverja þóknnn fyrir. Koslnaður við slíkar vinnustofur er auðvitað talsverður. í Svíþjóð hlaupa bæði skólastjórnir og bæjarstjórnir eða sveita- félög undir bagga með þeim, af því vinnu- stofuruar vinna í sambandi við þær. Þær taka að eins fátæk skólabörn. Sveita- og bæjarstjórnir leggja venjulega til búsnæði og ef til vill ljós og liita, en stofan leggur sér til áhöld, verkefni, kennslukrafta og mat. Ýmsir menn gefa slofnunum þess- um stórgjafir, og kaupmenn gefa venjulega mikið al' fataefnum. ,En þar er líka not- að íleira en stórir pakkar. Barnakjólar og svuntureroft sett saman af eintómum smá- stykkjum, og svo er um fieira. Maturinn er þar liltölulega ódýr. Eftir þeim skýrslutn, sem eg liefi fyrir mér, þá leikur verðið á kveldmatnum banda barn- inu frá eyri til 1276 eyris. Meðalverð á barn er um (5 aura. Verðið á matvör- unni var þá: rísgrjón 15 au. pd„ bafra- grjón 13 au., liveiti 9 au., rúgmjöl tæpa 6 au„ undanrenna 4 au. pt„ nýmjólk 12 au.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.