Lögberg-Heimskringla - 07.10.1965, Page 3

Lögberg-Heimskringla - 07.10.1965, Page 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 7. OKTÓBER 3 Steinunn Ásta Erickson 1892—1965 — Business and Professional Cards — ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI Forseli: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON 681 Banning Street, Winnipeo 10, Manitoba SiyrkiS félagiS meS því aS gerasl meSlimir. Arsgjald $2.00 — Timaril félagsina friil Sendist til íjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY, 185 Lindsay Street, Winnipeg 9, Manitoba Minnist „Margs er a minnast margt er hér a þakka Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri trega tárin stríð.“ Við fráfall Ástu Erickson var hinum mörgu vinum og samferðafólki hennar það ljóst að margs var að minnast frá liðnum árum. Þegar fólk safnaðist saman jarðarfarar- daginn til að kveðja hana virtist sem andrúmsloftið væri þrungið af þakklæti, samúð og söknuði. Ung að aldri kom hún ásamt eiginmanni sínum til Selkirk. Þar átti hún heima í rúm fimmtíu ár og tók ávalt mikinn þátt í félagsstarfsemi íslendinga. Hún var einlægur og áhugasamur meðlimur Selkirk Safnaðar. í hinu eldra kvennfélagi safnaðarins starfað hún af sérstökum dugnaði, með lipurð og fram- sýni. Hún baðst undan að taka að sér embætti, en kaus að vinna að hverju því starfi, sem fyrir hendi var. Hún var ósérhlífin og fjölhæf; allt verklegt leysti hún af hendi með hinni mestu prýði. Meðlimur djáknanefndar safnaðarins mun hún hafa verið gegn um öll árin, þar naut hún sín svo frábærilega vel. Hún var skilningsrík og góðviljug í garð þeirra, sem sú nefnd starfaði á meðal. Það gaf henni innilega gleði að hlynna að og gleðja þá sem voru aldraðir, sjúkir og vina- fáir. Hin mörgu góðverk hennar munu fáum kunn, nema þeim sem voru þeirra aðnjótandi. Hún var kona sem gott var að leita til þegar einhver átti bágt. Hún var meðlimur trúboðs- félags Selkirksafnaðar hin síðari ár, sem það var starf- andi; einnig tilheyrði hún starfsnefnd Sumarbúða Bandalags Lúterskra Kvenna. Hún var einnig meðlimur kvennadeildar Frímúrara- reglunnar, sem nefnist „The Eastern Star“. Ásta hafði áhuga fyrir öllu því sem íslenzkt var. Staríaði hún af áhuga í lestrarfélag- inu og þjóðræknisdeildinni „Brúin“. Sat oft þjóðræknis- 19. sept. 1965 andaðist Her- man Johnson á almenna spítalanum í Vancouver, B.C. þar sem hann var búinn að vera mikið veikur í nokkrar vikur. Hann átti heima á Höfn, síðan þetta heimili var opnað í apríl 1963. Herman Johnson var fædd- ur 10. sept. 1888 á Mýri í Bárðardal. Foreldrar hans voru Jón Jónson Ingjaldsson- ar frá Mýri, og Kristjana þing, sem erindisreki þeirrar deildar. Erickson’s heimilið er vel þekkt meðal íbúa Selkirk bæjar, þangað var ávalt gott að koma. Hin listræna hönd húsmóðurinnar gerði það bjart og aðlaðandi. Fjölskyld- an öll var tengd nánum kærleiksböndum. — Ekkert skarð var höggvið í hópinn af hönd dauðans þar til eigin- konan og móðurin var kölluð í burtu. — Hún sem í gegn um árin öll hafði fundið sína mestu gleði í því að vaka yfir velferð ástvinanna og hlynna að þeim á allan hátt. Vinarþel samverkafólks Ericksons hjónanna kom í ljós í hinni fjölmennu og veglegu veizlu er þeim var haldin í apríl 1961, til að minnast gullbrúð- kaups þerira. * * * Steinunn Ásta Erickson var fædd 27. maí 1892 nálægt Baldur, Manitoba, dóttir hjónanna Halldórs Jónssonar og Kristínar Magnúsdóttur. Hún ólst upp í Baldur, þang- að fluttu foreldrar hennar er hún var á barnsaldri. Þann 9. apríl 1911 giftist hún eftir- lifandi eiginmanni, Jóni E. Erickson. Að mánuði liðnum fluttu þau til Selkirk, Mani- toba og þar átti Ásta heima til dauðadags — í fimmtíu og fjögur ár. Aðrir eftirlifandi ástvinir eru: Ein dóttir, Mrs. Irene Carswell; fjórir synir, Clarence til heimilis í Winni- peg, Wilfred í Selkirk, Floyd til heimilis í Ottawa og Victor á Frakklandi, tilheyrandi Canadíska flughernum. — Einnig tvær systur, Mrs. Erna Johnson í Baldur og Mrs. Victoria Wakefield, Selkirk. Það eru níu barnabörn og fjögur barna-barnabörn. Hún lézt á hinum almenna spítala Selkirk bæjar 28. ágúst 1965, Jarðarförin, sem var mjög fjölmenn, fór fram frá kirkju Selkirk safnaðar fyrsta september undir stjórn sókn- arprestsins, Séra W. Berg- man. Hún hvílir í Lúterska grafreitnum, Selkirk. Guð blessi minningu henn- Jónsdóttir frá Leifstöðum í Eyjafirði. Móður sína missti hann á unglingsaldri, og flutti hann svo með föður sínum og systkinum til Canada 1903. Þau áttu heima, í Winnipeg í nokkur ár. Árið 1906 flutti fjölskyldan til Saskatchewan og Herman nam land nálægt Kandahar. Hann giftist eftirlifandi konu sinni Guðrúnu (Thor- geirson) árið 1912. Nokkru síðar gjörðist hann hveiti- kaupmaður í Kandahar og hélt þeirri atvinnu þar til 1947, er þau hjónin fluttu til White Rock, B.C., og svo það- an á Höfn, 2020 Harrison Dr. Vancouver 16, B.C. Sex börn uppkomin og gift syrgja sinn elskaða föður; 3 synir, Her- man, Saskatoon, Sask.; Jó- hann, Winnipeg, Man. og Hallgrímur (Halli) Surrey, B.C.; 3 dætur, Mrs. L. S. Holmes (Fríða), Mrs. H. I. Tomas (Nanna); Mrs. Mel- nichuk (Kristjana). Einnig lifa hann einn bróðir, Walter Helgi Johnson, Cloverdale, B.C. og þrjár systur, Mrs. Áslaug Gauti, Höfn; Mrs. Rúna Johnson, Bellingham, Wash. Mrs. Sigrún Thorgríms- son, Winnipeg, Man. Við sem að eigum heima h.ér á Höfn munum sakna Hermans því hann var góður vinur. Það var ávalt bjart í kringum hann, og framkoma hans öll blátt áfram og hispurslaus. Hann var vel greindur, og líka gamansam- ur. Hann elskaði allt sem var gott og göfugt. Mest unni hann þó fallegum söng og músik yfirleitt, hafði góða söngrödd og söng vel. „Margs er að minnast, og margt er hér að þakka.----------Já — margs er að minnast, og margs er að sakna.“ Á þess- ari skilnaðarstund hugsum við með viðkvæmni til henn- ar sem búin var að ganga við hlið manns síns í rúm 50 ár, — hún, sem hann leiddi og studdi af einlægum kærleika þegar hún nú þurfti þess með. Já, henni og börnum hennar og systkinum Hermans vott- um við hér með innilega samúð. — Útförin fór fram í Ocean View Cemetery Chapel: Rev. Robt. Osmun flutti kveðjumál. — (Lík brensla.). G. Johannesson. Það er bezt að freista gæf- unnar. * * * Þú berst um á hæl og hnakka. Lennett Motor Service Operated by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hargrave & Bannatyna WINNIPEG 2, MAN. PHONE WHitehall 3-8157 Mundy’s Barber Shop 1116 Portoge Avenue Bezta og vinsælasta rakara- stofan 1 Winnipeg JOHN SLOBODIAN, Owner 4 BARBERS EGGERTS0N & EGGERTS0N Barristers, Solicitors and Notaries 500 Power Building Winnipeg 1, Man Phone WH 2-3149 ot R.M. of Bifrost Ottice, Arborg 9:00 a.m. to 11:00 o.m. at Municipol Otfice, Riverton 12:00 noon to 3:00 p.m. ot Credit Union Oftice, Gimli 4:00 p.m. to 6:00 p.m. First and Third Wedncsdoys Phone WHitehall 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Pointing - Decoroting - Construction Renovating - Reol Estote K. W. (BILL) JOHANNSON Manager 384 McDermol- Ave., Winnipeg 2 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur utbúnaður sá bezti. Stofnað 1894 SPruce 4-7474 Goodman And Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 WH 2-7759 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 3-4623 Evenings and Holidoyi SPruce 4-7855 ESTIMArES FREE J. M. Ingimundson Reroof, Asphalt Shingles, Roof repoir*, install vents, aluminum windowi, doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7855 632 Simeoe St., Winnipeg 5, Mon. Thorvaldson, Eggertson, Saunders & Mauro Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA BLDG. Portage ond Gorry St. WHitehall 2-8291 S. A. Thorarinson Barrister & Solicitor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN STREET, Office WHiteholl 2-7051 Residence HU 9-6488 The Business Clinic Oscar Hjðrleifion Office ot 194 Cathedral Ave. Phone 582-3548 Bookkeeping — Income To* Benjaminson Construction Co. Ltd. 911 Corydon Avenue GR 5-0498 GENERAL CONTRACTORS Residential and Commerclal E. BENJAMINSON, Monager ASCEIRSON Paints & Wollpopers Ltd. 696 SARGENT AVE. Builders' Hardware, Points, Varnishes, Wallpapers SU 3-5967—Phones—SU 3-4322 H. J. LAWRIE LUDLOW Barrister and Solicitor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 365 MAIN STREET WINNIPEG 1, MANITOBA Ph. WH 2-4135 At Glmll Hotel every Frldoy 9:30 to 12:30 BETEL í erfðaskróm yðar G. F. Jonasson, Pres. and Man. Dlr KEYSTONE FISHERIES UMITED Wholesole Distributors of FRESH AND FRÓZEN FISH 16 Mortho St. WHiteholl 2-0021 Canadian Fish Producers Ltd. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distnbutors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: BUS.: SPruce 5-0481 SPruce 2-3917 ar. Ingibjörg J. Ólafsson. Herman Johnson

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.