Lögberg-Heimskringla - 07.10.1965, Síða 7

Lögberg-Heimskringla - 07.10.1965, Síða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 7. OKTÓBER 7 The Canada Pension Plan og hl unnindi þess Þetta er það sem Canada Pension Plan mun veita fólki eins og Thor Andersen bónda, sem vinnur upp á eigin spýtur og aflar sér $4,000 á ári. Andersen hjónin eru bæði 45 ára og eiga engin böm. Ef tekjur Thors verða framvegis $4,000 á ári, þar til hann verður 65 ára, getur hann vænst þess að fá $83.33 í tekjum frá þessu Plan. Þetta, auk $75 sem Mr. og Mrs. Andersen fá hvort um sig frá Old Age Security mun veita þeim alls $233.33 á mánuði — sama sem 70% af fyrri tekjum Thors að meðaltali. Ef Thor verður óverkfær á árunum eftir 1970 og hefir lagt í sjóðinn þar til hann var óverkfær, fær hann $87.50 disability styrk á mánuði. Hann fær þennan styrk þar til hann verður 65 ára, þegar hann fær eftirlauna og Old Age Security styrkina. Ef Thor skyldi deyja á árunum eftir 1967, og hefir greitt fram á dauðadag, fær kona hans ekkjustyrk, er nemur $56.25 á mánuði, þar til hún verður 65 ára. Þaðan í frá mun hún fá $125 á mánuði — $50 frá Flaninu og $75 frá Old Age Security. Þegar Thor fellur frá á Mrs. Andersen rétt til $500 í einu lagi. Öll hlunnindi innifalin í þessu Plan verða í fullu gildi. Styrkimir sem greiddir verða, verða sennilega hærri en hér er greint, vegna þess að þeir verða jafnaðir í samræmi við framfærslu kostnað og breytingar á kaupgjaldi áður en þeir eru greiddir og í samræmi við framfærslu kostnað eftir það. Hvað mun þetta Plan kosta þig? Ef þú, eins og Thor, aflar þér á sérstöku ári, af eigin ramleik $4,000 tekna, munt þú greiða með afborgunum $122.40, á sama hátt og þú greiðir tekjuskatt. Þessi auglýsing er ein af fleinun, sem gefa dæmi um hin mikilvægu hlunnindi er innifelast í Canada Pension Plan undir sérstökum kringumstæðum. Birt í umboði Heilbrigðis- og velferðarmálaráðherra Canadastjómar. The Honourable Judy LaMarsh.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.