Alþýðublaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 3
ísland inn? 1 Framhald kaf I. síðu. að markaðsbandalagi sexveld- anna og sagði orðrétt: „Komi til aðildar Breta og flestra eða allra annarra ríkja fríverzlunarbandalagsins að efnahagsbandalaginu, eins og hú er mjög rætt um, mundi ytri tollur hinna fyrr nefndu væntanlega verða samræmdur tolli sexveldanna og hann þar með stórhækka. Innan hins nýja viðskiptasvæðis mundu þá verða bæði aðalmarkaðs- svæði okkar og aðalkeppinaut- ar. Öll aðstaða okkar til fisk- sölu í Vestur-Evrópu yrði þá svo stórum lakari en nú er. að nánast yrði um að ræða útilok un okkar frá þessum markaði, ef við erum ekki aðilar að þessu samstarfi eða ytri tollar bandalagsins á sjávarafurðum eru stórlega lækkaðir. Eins og Stendur eru þessi mál hins veg ar öll í deiglunni og óvissa er um það hvers konar viðskipta- reglur muni 'gilda um aðalúl- flutningsvörur íslendinga inn- an bandalaganna hvors um sig eða hugsanlega arftaka beggja. Þetta gerir það vitaskuld ómögulegt fyrir okkur að mynda okkur skoðun um það, hver áhrif verða í einstök um atriðum á útflutning og efnahag okkar. Það er hins veg ar alveg auglióst að stofnun viðskiptabandalaganna tveggja hefur nú þegar óhagstæð á- hrif á uíanríkisverzlun íslend- inga og mun hafa það í enn rík ari mæli þegar fram í sækir“. Viðskiptamálaráðherra sagði, að íslendingar gætu ekki gerzt aðilar að viðskiptabandalögun- um nema tekið yrði tillit til sérstöðu þeirra. íslendingar gætu t. d. ekki afnumið vernd artolla sína á jafn skömmum tíma og viðskiptabandalögin gerðu ráð fyrir. Einnig yrðu ís lendingar að fá að halda áfram tvíhliða viðskiptum sínum við löndin í Austur Evrópu. Sér- stæðar aðstæður ríkja hefðu þegar verið viðurkenndar bæði í sambandi við aðild Grikkja að markaðsbandalaginu og að- ild Finna að EFTA. Ráðherrann sagði, að það skipti sérstöku máli fyrir ís- lendinga. að gert' væri ráð fyrir því, að öll aðildarríki markaðs bandalagsins hafi jafnan rétt til þess að koma á fót fyrirtækj um á öllu bandalagssvæðinu og að öllu leyti jafna aðstöðu til atvinnureksturs. Ef til ein- hvers konar aðildar okkar að þessu bandalagi kæmi, hlytum við að ætlazt til þess að þessi almenna regla gilti ekki um fiskveiðar. Hagnýtingu fiski- miða innan íslenzkrar fiskveiði lögsögu getum við ekki deilt með öðrum þjóðum, sagði ráð- herrann, enda hafa fiskistofnar algera sérstöðu samanborið við aðrar náttúruauðlindir. En ráð herrann hélt áfram; „Hins vegar kæmumst við ekki hjá því aíf athuga stefnu okkar varðandi réttindi út- Iendinga til löndunar á fiski og reksturs fiskiðjuvera, ef til aðildar okkar ætti að koma, enda yrði sú stefna, sem nú er fylgt, okkur sjálfum ekki lengur nauðsynleg, ef tryggja mættj með öðru móti, að breyting á henni leiddi ekki til ofveiði“. Viðskiptamálaráðherra sagði, að enn væru svo mörg atriði ó- útkljáð í sambandi við viðskipti með sjávarafurðir í viðskipta- bandalögunum, að ekki væri enn tímabært fyrir ís- lendinga að taka ákvarð- anir sínar í þessum efnum. — Einnig yrði að bíða og sjá hver niðurstaðan yrði af þeim tilraunum, sem nú væri verið að gera til sameiningar banda laganna. En ráðherrann lagði áherzlu á það í niðurlagi ræðu sinnar, að ef Vestur-Evrópa rynni saman í eina viðskiptaheild, yrðu íslendingar að verða þar með. VAÐAND Esktfjörður: Margir bátar komu til Eski fjarðar í gær og fyrradag. Hólmánes kom í fyrradag með 900 tunnur, Björn í fyrrinótt með 600 tunnur, Guðrún Þor kelsdóttir í gær með 1600 tunn ) og fer bræðslu. mikið af síldinni í ur, einnig komu bátarnir Einir og Víðir frá Eskifirði, sá fyrr nefndi með 1000 tunnur hinn með 1200 mál. Til Eskifjarðar er komið margt fóik, og því enginn hörg ull á vinnuafli. Söltunarstöðv arnar hafa ekki undan nð salta. Þórshöf n: Aðeins ein síldarsöltuuar stöð er á Þórshöfn, en þangað komu í gær tveir báíar með síld Sæfari kom með 1000 til 1200 tunnur og Guðmurtdur á Sveinseyri með 180—200 tunn ur. Búið er að salta upp í samn inga á Þórshöfn, en þó er salt að áfram. Sæfari fékk síldina í fyrri nótt, og mun hafa fengið 1500— 1600 tunnu kast, en varð að sleppa miklu, þar eð báturinn bar ekki meira. Djúpivogur: Á Djúpavogi er ekki hægt að taka á móti síld. Þó hægt væri að salta þar, vantar vélar til að nýta úrganginn úr síldinni. Þykir mörgum það súrt í broti, þegar síldin kemur á mið eins nálægt Djúpavogi og nú er, Einn síldarbátur þaðan er á \ síld, Sunnutindur, og hefu hann aflað vel. Norrænt lý&há skólamót hér Norræni lýðháskólinn í Kungalv, Svíþjóð heldur nem- endamót sitt hér á landi þessa dagana (12—15. júlí). Lang- flestir gestanna koma með ms. Heklu í dag, en þeir eru frá öllum Norðurlöndunum sex. — Þeir dvelja á heimilum kunn- ingja og gamalla nemenda frá Kungalv, meðan á mótinu Nemendur, kennarar og starfsfólk norræna lýðháskólans í Kungálv veturinn 1960. stendur. Meðal gestanna eru rektor skólans, Sture Altvall og frú, Caren Cederblad Han- sen o. fl. kennarar Gestirnir munu, í boði menntamálaráðuneytisins, — fara til Gullfoss og Geysis. Skálholts og Þingvalla. Enn- fremur munu þeir skoða Reykjavík, Hafnarfjörð og Akranes í boði bæjaryfirvald- anna og norrænu félaganna á hverjum stað. Þá munu gest- irnir heimsækja Bessastaði. Aðalfundur nemendasam- bands skólans verður haldinn í Melaskólanum föstudaginn 14. júlí kl. 10 f. h. Um kvöldið sama dag halda fyrrverandi nemend ur og Sænsk-íslenzka félagið gestunum samsæti í Þjóðleik- húskjallaranum. Norræni lýðháskólinn í Kung álv (nordiska folkehögskolan í Kungálv) var stofnaður árið 1957. Hundruð nemenda frá öllum Norðurlöndunum hafa sótt menntun sína og þroska ' til norræna lýðháskólans í Kungalv, þar á meðal miili 40 —50 íslendingar. Um leið og fyrrverandi nemendur frá ís- landi bióða gestina velkomna, vilja þeir flytja skólanum og öllu starfsliði hans, einlægar þakkir og vænta þess að móts- gestir allir megi eiga ánægju- lega dvöl þsssa fáu daga, sem þeir dvelja hér á landi. Húsavík: Engin síld hefur komið tiV Húsavíkur í nokkra daga, enda sildin farin frá Kolbeinsey. Þar er nú búið að salta í 10 þús, tunnur. Aðeins úrgangur úr síld inni, og örlítið af síld hefur faif ið í bræðslu, og eru það ur.l 5000 mál Frá Húsavík eru 0 bátar á síld, og hafa þeir aflað> vel. Hér fer á eftir skýrsla Fiskf félagsins um veiðarnar til k< 8 í gærmorgun: Veður fór batnandi á miðurj um við Kolbeinsey og var vita0 um afla 6 skipa með 1750 tuna ur a£ þeim slóðum. Góð veiði var eystra 12—50 mílur útaf Bjarnarey cg í botnl Héraðsflóadýpis — Raufarhöfn var kunnugt um afla 42 skipa samatls um 30 þús. mál og tunn ur. Fleiri skip munu hafa feng FLOKKSFÉLAGAR Ailir þeir Alþýðuflokks menn, sem hafa fengið senda miða í Ferðahapp- drætti Félags ungra Jafn- aðarmanna í Reykjavík eru eindregið hvattir til að koma sem fyrst á flokksskrifstofurnar í Al- þýðuhúsinu og greiða þá. Skrifstofurnar eru opnar daglega kl. 9—6 til 15. júlí, en þá verður dregið. — Stjórnin. Útsvörin á Húsavík NIBURJÖFNUN útsvara héi? er nú lokið. Útsvör lækka frá útsvkrsst’iga um 26%, en um 23.5% frá árinu 1960. Bein úé svarslækkun á sömu tekjur fíá árinu áffur er 3%. Álagningarupphæðin vai’ 4.114.000.00 kr. Jafnað vav niður á 455 einstaklinga og 22 félög, eða 477 gjaldendur. Not aður var álagningarstigi fyriv kaupstaðina, og fylgt sömu regl um og 1960. Hæstu útsvör félaga eru þessi: Kaupfélag Þingeyinga 352 þús. Fiskiðjusamlag Húsíi víkur 167.700^00 Oiííufélagið 102.700.00. Útgerðarfélagið BarcJ inn 38.200.00 og Útgerðarfélag ið Hreyfi 37.500.00. Hæstu út svör einstaklinga: Sigurður Siy urðsson, skipstjóri 36.700-0(1, Daníel Daníelsson, héraðslækn ir 34.700.00. Maríus HéðinssoíV skipstjóri 25.600.00. — 12. júlí 1961 Q Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.