Alþýðublaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 6
EG STEND hér undir bananaplöntunum og hugsa um Island sex stund ir tók það mig að komast hingað. Einu sinni var ferðin til Islands tímafrek ari og enginn vissi í raun og veru hvað hann mundi finna. Hvern skollann voru Norðmennirnir eiginlega að gera til Íslands langl út fyrir alfaraveg þúsundir kílómetra út í það haf, — sem náði að endimörkum jarðar, þeir höfðu nóg landrými í Noregi og í suðri voru góð og frjó- söm lönd. Hvað áiti það eiginlega að þýða, að fara til þess- arar veðurbörðu eyjar norður við heimskauts- baug, í rigninguna og þok- una, sem herjar öræfin og eyðiflákana, þar sem ald- rei verður sumar og korn- ið þroskast aldrei? Þar sem ekki var einu sinni neitt til að ræna. Hví snéru þeir ekki heim og vöruðu landa sína við þessu landi, þar sem sauð í brennisteinshverun- um á engjunum, þar sem gufa og sjóðandi vatn vall upp úr jörðinni, þar sem rigndi grjóti og ösku — fjöllin stóðu í björtu báli og eimyrjan vall of- an hlíðarnar? En fleiri og fleiri flutlu þangað. Arið 1200 voru 75 þúsund íbúar á íslandi en í Noregi bjuggu þá 300.000. Var þetta einhver geðsjúkdómur, líklega hef- ur það verið. Það er erfitt að átta sig á mannfólk- inu, og enn erfiðara er það eftir að hafa hitt ís- lendingana. Hverjar voru hugsanir þeirra, mann- anna úr Sogni og af Hörða- landi, þegar þeir fyrst litu þetta einkennilega land. — Banana fundu þeir ekki, en þeir fundu náttúnx, sem auðsjáanlega var tröllrið- in illum öndum. Norðmennirnir fluttu með sér vitneskju sína um Guði og vættir, illar og góðar, sem réðu umskiptum náttúrunnar og eðli henn- ar, en hvað voru gamal- dags norskar þrumur á móti eldgosum Islands, hér virtust vera öll skil- yrði til að upp risi ný guðatrú eins villt og fram andi eins og trú Azlek- anna, en í íslenzku goða- fræðinni er varla stakt orð um eldíjöll og vellandi hveri, slíkt hefði verið hjá trú. Heitar laugar gátu kom- ið að notum, glóandi stein ar gátu verið hættulegir, en það var barnalegt að trúa því að þetta stæði hið minnsta í sambandi við Óðinn og Þór. Hvað fannst þeim um þessa eyju bergs og ösku? Þeir sáu gult, strítt gras — víði og dvergbirki, fá og smá blóm. Þeir sáu skriðjökla, og jökla, sem voru stærri en heima í Noregi, fjöll, sem voru allt að því ólýsanleg og hraunbreiðurnar, sem líkj- ast engu öðru hér á jörðu með bleikgulum mosa og ótrúlegum hraunstrýtum í þúsundatali sem eru eins og steinrunnar sálir úr nifl heimi. Yar þetta fallegt? Það var stórbrotið, dramatískt landslag. Bóndinn hefði sagt, að þetta væri það ljótasta, sem hann hefði séð, öðrum hefði þetta ver ið opinberun hinnar mestu fegurðar. Landnámsmenn- irnir voru bæði bændur og ekki, hugsanir þeirra um landið hljóta að hafa verið fullar mótsagna eins og allt annað, sem þeir gerðu. —□— Eg spyr Islendinga hvort þeim finnist bárujárnshús- in þeirra falleg. Tja, segja sumír, þau eru nú ekki samkvæmt nýjustu tízku. Aðrir segja: Þau eru frá þeim tíma, þegar slík hús þóttu fín, þú ættir að líta á steinsteyptu bygging- arnar okkar. Að bárujárnshús séu Ijót, dettur engum { hug, þau eru bara svona — eða voru. Eins og mér finnst að bárujárnshúsin á íslanai séu óvenjulega ljót, þannig hlýtur Naddoði og félög- um hans að hafa fundizt Island ijótt forðum. Eins hlýtur það að hafa verið hjá þeim, eins og mér, að það er eitthvað, sem tekur mann fanginn, eitthvað, sem talar til manns. Mann skepnan er svo frumstæð og flókin vera. Eg skal segja það hrein- skilnislega, byggingarnar á Islandi eru ekki fallegar, þessi þúsund ára gamla þjóð kemur manni fyrir sjónir eins og landnema- þjóðfélag, hið eilífa land- nemaþjóðfélag. Islending- g 12. júlí 1961 — AlhýðubJaðið ar eru enn eins og ókunn ir menn á eyjunni sinni. Hin geysivíðlendu öræfi eru óbyggð með öllu, án vega og nafna og þegar ég ferðast með ströndum fram um mjóa vegi með enn mjórri brúm, er þar varla að heldur mann að sjá. • Það sem verður á vegi manns af verkum gerðum ustu af engjablómunum okkar í Noregi, er njóta umhirðu ástúðlegra handa, þá fyllist maður hrifningu, hvernig, sem á því stend- ur. Barátta mannanna við náttúruöflin var æðisgeng- in og óskynsamleg, þeir hjuggu allan skóginn og svo komu vindurinn og regnið og feyktu og skoi- fiskimanna og sauðahirða í miðnætursól og íshafsnótt öldum saman, að því kom in að tapa í baráttunni. Eina tákn hennar um menningu, um samstöðu hennar með evrópskum menningarstraumum var dálítill kofabær, sem árið 1929 hafði aðeins sex þús- und íbúa. I dag eru 70.000 íbúar í um löndum Evróp Þjóðartekjurnar á e ing eru lítið eitt ia í Noregi, en hærri Finnlandi. Þar getu ur keypt næstum hv hugurinn girnist, ei ur er ekki allt of n; ur með útlit og gæi unnar. —□— Á Island nokkui Torolf Élster skrifar á Isla af mannahöndum, eru ben zínstöðvarnar, hjallar með skreið og þar fyrir utan gaddavírsgirðingarnar með ullarlagða hangandi hvar sem augum er litið, því Island er land sauðkindar innar, milljóna síðhærðra sauðkinda og hestanna, lílilla og rytjulegra, sem standa og snúa baki í lemjandi rigninguna. — Jeppar og dráttarvélar hafa gert þá alvinnulausa, en þeir hafa enn sinn borg ararétt. Þó er mannabyggð á eyjunni, fáeinir menn, sem tala tungu er fáir skilja. Þessar staðreyndir verka einkennilega á mann, það er hálf hlægilegt að hugsa um þjóðfélag, sem er svona lítið, það er eins og barnateikning, og þó er eiíthvað stórkostlegt við það, að það skuli vera svona lítið, þannig verða allar hugsanir manns um Island mótsagnakenndar. Island er fátækast allra landa, það á ekkert nema fiskinn, aðeins 10 prc. af landinu er ræktað — rækt- að engi. En það er barizt á ís- landi, baráttan stendur stöðugt milli lifandi og dauðrar náttúru og menn- irnir berjast. Þegar við sjáum veðruð birkitrén, sem eru aðal skrauttrén í Reykjavík, eða blómabeð- in, með hinum venjuleg- uðu burt jarðveginum. En þeir gáfust aldrei upp, — drepsóttirnar komu aftur og aftur og eyddu byggð- inni, við eldgos 1783 fórst þriðjungur þjóðarinnar, í Reykjavík og borgin stækk ar stöðugt. I miðbænum er lóðaverðið komið upp í 500 norskar krónur á femeter- inn — eins og ekki sé nóg landrými á þessari eyju. verurétt. Eg veit, at ingin er móðgandi, i er nærtæk. Ætti ekl að hafa ákveðna st; eitthvert sæmilegt til að byggja lilver síðasta stríði eyddist fjár- stofninn af pest og oft brást fiskurinn í sjónum. Fólkið bjó í kofum úr torfi og grjóti langt fram á þessa öld, hús á Islandi eru merki hins nýja tíma. — Þannig lifði þessi þjóð Tveir þriðju hlutar allra Islendinga búa í bæjum og borgum, þar eru iðnfyrir- tækin og öll gæði menn- ingarinnar — eða því sem næst. Reykjavík er borg stöðumælanna, og í henni eru fleiri bílar en í flest- á? Er hægt að bygg eðlilegt þjóðfélag á j næst engu? 170 þús. þjóðfélag, sem dreifl ir bert land, verður viðhalda öllum þein: unum, allri þeirri semi sem við á í Skýrar athuganir á skrítnu i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.