Alþýðublaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 12
w IKWUUWWHMUHHWWWMWtMmtm> MMWWMMWWWWWWlWWWWWWWMM Finnst ykkur Jbær spíg- spora ? VIÐ höfum loforð' fyr- ir því frá Veðurstofunni, að stúlkurnar hérna geti aftur brugðið sér í betri buxurnar í dag. Það á að vera norð-austan gola og léttskýjað og átta til tólf stiga hiti. Reykvíkingar munu strax kannast við, að Alþýðublaðsmyndin er tekin á Austurvelli. Ef þeir vilja sem snöggvast hætta að horfa á stúlkurn ar þá má benda þeim á, að Jón Sigurðsson er uppi í vinstra myndarhorni. LONDON 11. júlí (NTB/ REUTER) Macmillan, forsætis ráðherra, sagði í dag, að það væri tilgangslaust að fara að kalla saman fund forsætisráð herra samveldislandanna nú um Berst ekki til að bjarga lífinu JERÚSALEM: Undir misk unnarlausri yfirheyrslu saksókn arans í dag lýsti Eichmann því yfir, að hann væri ekki að berj ast til að bjarga lífi sínu afstöðuna til Markaðsbandalags Evrópu (same'iginlega markaðs ins). Macmillan kom rneð þessa yfirlýsingu sína vegna þeirra ummæla jafnaðarmannsins Douglas Jay, að það hefði vak ið æ meiri óánægju meðal sam veldislandanna, að brezka stjórnin hefði ekk'i ráðfært sig við þau um hugsanlega aðild að sameiginlega markaðnuin Stakk Jay upp á, að fundur forsætisráðherra yrði kallaður saman til að ræða má’.ið. Mae millan kvað þær viðræður, sem farið hefðu fram, ekki gefa til efni til slíks fundar. Þvert á móti hefði ríkt almenn eining um, að ráðherrafundur væri ó hæf aðferð til að sinna málinu eins og nú væri komið. Gefin var út í dag sameigin leg j'firlýsing eftir viðræður Duncan Sandys við stjórnina þar. Kemur þar fram, að Ástra líumenn hafa hvatt brezku stjórnina til að ganga ekkí í Markaðsbandalagið, ef það mundu leiða til klofnings inn an samveldisins. Þá kemur þar fram, að þótt Ástralíustjórn mótmæli ekki viðræðum Breta við bandalagið, þýðir það ekki að Ástralía samþykki, að slík ar viðræður fari fram. Ástralíu Framhald á 11. síðu. RÓM, 11. júlí, (NTB/REUT ER). ítalir munu senda Austur ríkismönnum mótmælaorðsend ingu vegna ummæla háttsettra Austurríkismanna upp á síðkast ið, sem ekki geta leitt til neins annars en liermdarverka, sögðu opinberar heimildir í Róm í dag. Á sama ráðuneytisfundi aftur kröfu um vegabréfsáritun fyrir ítali og Austurríkismenn, sem fara yfir landamæri rikj anna. Stjórnin hafði verið kölluð saman til fundar til að ræða ástand það, sem skapazt hefur við mikil skemmdarverk. sem unnin voru á járnbrautanetinu var, einnig ákveffið að taka upp á Norður Italíu aðfaranótt þriðjudags. Sjórnin ákvað eiim ig að svara ekki síðustu orðsead ingu austurrísku stjórnarinnar um Suður Týról fyrr en þeir hefðu svarað mótmælaorðsend ingu þessari. Þota erst DENVER, Colorado, 11. júlí, (NTB/REUTER). A. m. k. 1S manns létust í dag, er farþega þota með 116 farþega innan borðs stóð í Ijósum loga í lend ingu á flugvellinum í Denver í dag. Talsmaður flugfélagsins, sém í fyrstu hafði lialdið því fram, að enginn hefffi farizt. varð að viðurkenna síðar, að Fjórar af járnbrautarlínum. þeim, semtengja Íalíu við grann ríkin, lokuðust aðfaranótt þriðju dags vegna skemmdarverka, sem á þeim voru unnin. Hraðlestin frá Miinchen ók á háspennu streng, sem sprengdur hafði verið niður og fallið á sporið. Svipað hafði gerzt á járnbrauta línunum frá Ítalíu tii Sviss, m. a á St. GotthardsUviunni,. sem Orient hraðlestin París—Mílanó gengur eftir. Umferð um Simplon jarðgöng in. .stöðvaðist í átt'i tíma, er 18 lík hefðu fundizt og enn menn tóku efir ^prnngjum, sem. af lagðar höfðu verxð a sporið. væri ekki fengið yfirlit um drif 109 farþega og 7 manna á hafnar. Meðal hinna dauðu er bílstjóri á vörubíl, sem vélin rakst á, er kviknað var í henni. Þetta var þota af gerðinni DC—8 frá United Airlines ng var hún að lenda, er slysið varð. Samkvæmt fyrstu fregnam frá lögreglunni lágu særði1* menn út um allt og hafði verið komið á fót bráðabirgðasjúkrahúsi í skólabyggingu í grenndinni. Vélin var að koma frá Fíla delfíu og hafði lent víða á leið inni. Skýjað var og er talið, að sprenging hafi orðið í vélinni, áður en kviknaði í henni. AFP hefur það eftir öðrum sjónar vottum, að slysið hafi orðið vegna þess að lendingarbúnað ur vélarinnar hafi brostið. Hafi vélin runnið áfram á maganum. áður en eldurinn kviknaði. Upp lýst var í kvöld, að þá hefðu fjórir særðir verið fluttir á sjúkrahús. 'Menn úr verkfræðidei'd ítalska hersins gerðu sprengjurnar ó virkar, svo að umfero gat haf izt aftur seint í nótt eða snemma í .morgun. Stjórnin ræðir við BSRB Eins og áður hefur ver ið skýrt frá sendi B.S.R.B. ríkisstjórninni hinn 15. febrúar s. 1. kröfur um launabætur til handa starfsmönnum ríkisins og fór fram á viðræður. Samkvæmt fyrirheiti fjármálaráðherra raunu viðræðurnar hefjast um næstu helgi. AWWWtWWWWWWVWWWWW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.