Alþýðublaðið - 07.07.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.07.1962, Blaðsíða 6
iramla Bíó Sími 11475 Lokab Tónabíó i Skípholti 33 Sími 11182 Með lausa skrúfu. (Hole in the Head) Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope. Sagan hefur verið framhalds- saga i Vikunni. Carolyn Jones. Frank Sinatra Edward G. Robinson og 1 barnastjarnan Eddie Hodges. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20. * Nýja Bíó Sím) 115 44 Leyndarmálið á Rauðarifi (The Secret of the Purple Reef) Ævintýrarík og spennandi ný amerísk CinemaScepe litmynd. Aðalhlutverk: Jeff Richards Margia Dean Peter Falk Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1HASK0LABÍ0. SSéísg , Allt í næturvinnu. (Allt in a Night's Work) Létt og skemmtileg amerísk litmynd. ( Aðalhlutverk: Dean Martin Shirley MacLaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Síml 19 1 85 Opsigtsvœkkende Premiére: MEIN KAMPF &Bfe.»SAWDHEDEW OM HAGEKORSET-| f.JÍiF 1 'pt^íRWIN LEiSERS FREMRAGENDE FILM MED RVSTENDí OPTAGílSER FRA : GOEBBELS' HEMMELieE ARKIVEfí/ HELEFIIMEN MEODflNSKTfllP FORB.F. ■ Sannleikurinn um hakakrossinn. 7. sýningarvika. Ógnþrungin heimilda kvik- mynd er sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi til endaloka. Myndin er öll raunverultg og tekin þegar atburðirnir gerast. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9,15 Hin óglcymanlega stórmynd THE FIVE PENNIES með Danny Kay og Louis Armstrong. Endursýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 3. Austurbœ jarbíó Sími 1 13 84 RIO BRAVO Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk stórmynd 1 litum. John Wayne, Dean Martin, Ricky Nelson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Stjörnubíó Síml 18 9 36 Stúlkan sem varð að risa (30 foot bride of .Candy Rock) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd með hinum vinsæla gamanleikara LOU COSTELLO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. &» 184 Svindlarinn ítölsk gamanmynd í CinemaScope. íí a.fn röarbíó Sím; 50 2 49 Drottning flotans Ný litmynd, einhver sú allya skemmtilegasta með hinni vi»- sælu Caterina Valente. ásamt bróður hennar, Silvio Francesco. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras I ' ' I Sím! 32075 — 38150 Hægláti Ameríkumað- urinn (The' Quiet American" Snildarvel leikin amerísk mynd eftir samnefndri sögu Graham Greene sem komið hef ui’ út í íslenzkri þýðingu -hjá al menna bókafélaginu. Myndin er tekin í Saigon í Vietnam. Audy Murphy Michael Redgrave Giorgia Moll Claude Daupliin Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Auglýsið í ABþýðublgðinu AugBýsingasíminn 14906 Vittorio Gassman Dorian Gray. Sýnd kl. 7 og 9. Prinssessan í Casbah. Spennandi amerísk litmynd. — Sýnd kl. 5. Hafnarbíó Sím, 16 44-4 Háleit köllun Spennandi amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Rock Iludson Martha Hyer. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Munið að greiða iðgjaldaskuldir við Sjúkrasamlag Reykjavíkur í fyrri hluta júli og auðvelda með því yfirtöku Gj ldheimtunnar á innheimtu samlagsgjalda. ORLOFS RFJ Alþýðusambandsins til NorSurlanda. — Vikudvöl á Borg- undarhóJmi — sólskinseýjunni í Evstrasalti. Alþýðusamband íslands efnir til orlofsferðar til Norturlanda hinn 2. ágúst n.k. Flogið verður til Malmö í Svíþjóð, ferðast um Suður-Svíþjóð, flogið til Borgnnarhólms og dvalizt þar á góðu hó- teli í vikutíma. Gefst gott tækifæri til hvíldar oghressingar á þessari frægu eyju, sem hefur verið nefnd sólskinseyjan í Eystrasaiti. Að lokinni dvöl á Borgunarhólmi verður haldið til Kaupmanna- hafnar, borgin skoðuð og dvalizt þar nokkra daga. íslenzkur leiðsögumaður verður með í förinni, sem er skipulögð í samvinnu við ferðaskrifstofu sænsku alþýðusamtakanna, RESO. Kostnaði er mjög stillt í hóf. Þátttaka í ferðinni kostar 8800 krónur, sem verður að teljast Iágt þegar miðað er við aðrar ferðir. Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku til skrifstofu Alþýðusambandsins í síma 19348 fyrir hinn 12. þ. m. Borgunarhólmur — sólskinseyjan í Eystrasalti — „er einhver fegursti staður sem hægt er að hugsa sér. Kjörinn orlofsstaður. Klettabelti — hrífandi sj ávarströnd, sáðsléttur, skuggsælir skógar. Hér eru lítil hugþekk fiskiþorp, seiðandi skemmtanalíf á kvöldin og hljóðir gangstígar, baðaðir í tungl- skins.“ Borgundarhólmur — sólskinseyjan í Eystrasalti. Alþýðusamband íslands. CK CTQ O: 3 'g OK C3 fO •-í C3' þr U1 I t/a ts5 co ts5 05 s m io w I O a> o X K H NPNK ÍH $ 7. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.