Alþýðublaðið - 07.07.1962, Síða 14

Alþýðublaðið - 07.07.1962, Síða 14
DAGBÓK laugardagur Laugardagrur 7. júlí: 12,00 Hádeg- isútvarp. — 12,55 Óskalög sjúklinga. 14,30 Laugardagslögin. 16,30 Vfr. •—■ Fjör kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17,00 Frétt ir. — Þetta vil ég heyra: Elisa- bet Jónsdóttir velur sér hljóm- plötur. 18,00 Söngvar í léttum tón. 18,55 Tilkynningar. 19,30 Fréttir. 20,00 Upplestur: „Hólm gangan“, smásaga eftir Púskin (Jón Aðils leikari). 20,30 Frá Grikklandi : Sigurður A. Magn- ússon rithöf. kynnir gamla tón- lis og nýja. 21,15 Leikrit: „Mað- urinn, sem ekki vildi fara til himna“ eftir Francis Sladen- Smith, í þýðingu.Árna Guðna- sonar. Leikstjóri: Lárus Páls- son. Leikendur: Indriði Waage, Margrét Guðmundsdóttir, Ró- bert Arnfinnsson, Ævar R. Kvar an, Emilía Jónasdóttir, Helga Valtýsdóttir, Arndís Björnsdótt ir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Valur Gíslason, Þorsteinn Ö. Stephensen og Gísli Alfreðsson. 22,00 Fréttir. 22,10 Danslög. _ 24,00 Dagskrárlok. 1 Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Rvk kl. 18 í kvöld til Kirkja Ólpíða safnaðarins: Mess að kl. 11 árd. Séra Emil Bjönrs son. Norðurlanda. Esja fer frá Rvk kl. 19 í kvöld til Keflavíkur og Vestmannaeyja. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Þorlákshafnar. Þyrill er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Norð- urlandshöfnum. Herðubreið fer frá Rvk á hádegi í dag austur um land í hringferð. MESSUR í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björns- syni, ungfrú Petrína Ólöf Þor- steinsdóttir, Flókagötu 60 og Gunnar Viðar Guðmundsson, Baldursgötu 26. Heimili ungu hjónanna verður á Flókagötu 60. Gefin verða saman í Borgar- nesi í dag Ragnhildur Björns- son (Áma Björnssonar, kaup- manns í Borgamesi) og Arn- björn Kristinsson, prent- smiðjustjóri og bókaútgef- andi. Séra Leo Júlíusson gef- ur þau saman. Kvenfélag Háteigssóknar: Sum- arferð félagsins verður farin fimmtudag 12. júlí. Þátttaka tilkynnist í síma: 11813 og 19272. Samband ísl kristniboðsfélaga heldur kveðjusamkomu fyrir Björgu og Harald Ólafsson, kristniboða í Fríkirkjunni í kvöld kl. 8,30. Steingrímur Benediktsson, skólastj., Felix Ólafsson, kristniboða og Dahl- Goli.Stórþingsmaður, flytja stutt ávörp. Gjöfum til krist- niboðsins móttaka í lok sam- komunnar. Samband ísl krist- niboðsfélaga. Kvöld- og læturvörð- ur L. R. í dag: Kvöld- vakt kl. 18.00—00.30. Nætur- vakt: Andrés Ásmundsson. Næt- urvakt: Halldór Arinbjarnar. Læknavarðstofan: Sími 15030, VEYÐARVAKT Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasam- lags Reykjavíkur er kl. 13-17 alla daga frá mánudagl J1 'östudags. Síml 18331. Fríkirkjan: Messað kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: Messað kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall: Ekki messað næstu sunnudaga vegna sum- arleyfa. Séra Jón Þorvarðs- son. EHiheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra Magnús Runólfs- son prédikar. Heimilisprest- urinn. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess- að kl. 11 árd. Séra Emil Björns Stefánsson. Neskirkja: Messað kl. 10,30. .—. Séra Jón Thorarensen. Kvenfélag Hallgrímskirkju fer. sína árlegu skemmtiferð, þriðjudaginn 10. júlí. Úpplýs- ingar í símum: 14442, 13593 og 15969. lópavogsapótek er opið alla trka daga frá kl. 9.15-8 laugar aga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga -á kL 1-4 BBæjarbókasafn leykjavíkur: - Símt: 12308. AB- alsafnið Þing- noltsstræti 29 A: Útlánsdeild 2-10 alla virka daga nema laug ardaga 1-4. Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla virka laga, nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla /irka daga, nema laugardaga Útibúið Hofsvallagötu 16: Op ð 5.30-7.30 alla virka dags lema laugardaga vióðmlBjasafnlð og Ustasa t ríkislns er opið daglega ti‘i kL 1,30 til 4,00 e. h. Kvenfélag Óháða safnaðarins fer stutta skemmtiferð n. k. mánudag kl. 8,30 síðd. Skoð- að verður Árbæjarsafnið og að því loknu verður ekið um Heiðmörk. Á heimleið stoppað við Kirkjubæ og drukkið kvöldkaffi. Lagt verður af stað frá Búnaðarfélagshúsinu við Laekjargötu. istasafn Elnars Jónssonar er ipið daglega frá 1,30 til 3,30. ‘Vsgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið: sunnudaga, þriðjudaga ug fimmudagd frá kl 1.30—4.00 Árbæjarsafn er opið alla daga frá kl. 2—6 nema mánudaga. Opið á sunnudögum frá kl, 2—7. Ritvillur og málvillur OLÍAN.. Framhald af 1. síðu. Þó að menn vildu ná honum, til ða reyna að þvo hann, er hann svo styggur að ekki er möguleiki að komast að honum. Sigurður sagði, að ef olían héldi áfram að berast að landi, væri allt varpið í stór-hættu, og myndi líða langur tími þar til fuglinn kæmi aftur. Olían heldur áfram að streyma úr prammanum, og mun ekki vera nokkur möguleiki að stöðva lek- ann. í bátnum voru 200 tonn, og geta menn ímyndað sér hvaða af- leiðingar það getur haft þegar öll olían hefur flætt út. í flæðarmálinu kringum hval- stöðina í Hvalfirði, mátti sjá æðar- fuglinn í gær, allan svartan af olíu, og svo þungan á sundi að rétt höf- uðið stóð upp úr. Kúrði fuglinn upp í fjörunni, og reyndi að finna skjól fyrir kuldanum. Þegar hann varð var mannaferða, skreiddist hann undan og út í sjó. Bændurn- ir fundu a. m. k. 20 dauða unga og fugla í gær. Af þessu sést að gífurlegt tjón getur hlotist af þessari 'olíu, og ekki ólíklegt að málaferli spinnist af. Það hefur nú vitnast að olíu- pramminn lenti upp á skeri, en þá var hann fjarri venjulegri sigl- ingarleið. Stóð hann þar fastur, og þegar fjaraði undan honum sprungu skilrúmin vegna þunga olíunnar. Síðar komst hann á flot, meðfíóðina en sökk þá skömmu seinna. NÚ vaða uppi alls konar mál- villur, — eins og raunar alls staðar og á öllum tímum. Böm læra málið vitlaust í upphafi og eru ekki leiðrétt eða taka ekki leiðréttingum. Skólar landsins eiga vafalaust mikinn og góðan þátt í því, að íslenzkt mál hefur ekki hrapað til meiri niðurlæg- ingar nú síðustu áratugina en orðið er, og undanhald flámælis- ins er þeim vafalaust mikið að þakka. Ríkisútvarpið hefur und- beittan leiðbeinanda, bar sem Bjarni Einarsson magister er, og er vonandi, að fólk á öllum aldri og öllum stéttum hafi fært sér leiðbeiningar hans og fræðslu í nyt. En útvarpið gæti gert og á að gera meira. Það ætti að hafa sérstakan ráðunaut, sem sæi um vandað mál á fréttum, auglýsingum og útvarpserindum hvers konar. Það er t. d. mjög leiðinlegt, að heyra setningu eins 'og þessa í útvarpinu: „Það er hendi.” „Dómarinn dæmir hendi á N. N.” (18. júní). Þó er hægt að afsaka þetta nokkuð, því þessi þágufallsvilla er mjög al- geng og þulurinn hefur ekki gætt sín nógu vel i hita 'frásagnar- innar. Hitt er öllu ver”a, þegar alls konar vitleysur eru lesnar upp af blöðum á segulband, án þess að nokkur gagnrýni hafi 1 átt sér stað eða leiðréttingar, og síðan bornar á borð fyrir ai- þjóð. Hvimleiðast er þó að hlusta á útvarpsþuli misþyrma tung- unni með málvillum eins og þeim, að bera fram kv þar sem á að vera hv, en sá framburður breiðist nú illu heilli út um land -ið eins og logi í sinu. Því mið- ur eru skólarnir ekki enn farn- ir að láta neitt að sér kveða í þessum efnum. Og fólk er orðið svo ruglað í ríminu — eins og áður með e og i — að víða sést nú á prenti hv þar sem á að vera kv. Ég rita þessi fáu orð í tilefni þess, að í Alþbl. 28. f. m. kom grein eftir mig með fyrirsögn- inni: Vanhirða í Árbæjarsafni. Þegar greinin fór frá mér, stóð í henni þessi setning: „Annars kvað Reykjavíkurbær standa að baki Árbæiarsafni.” Þegar hún birtist í blaðinu stóð: „Annars Avað Reykjavíkurbær” o.s.frv. — eins og til væri sögnin að hveða. Oft er talað um kunir- áttuleysi blaðamanna í íslenzku máli og þeir bornir sökum um margs konar villur þessum líkar, þar sem hv og kv er blandað saman í ritmáli. En í þessu til- felli hefur prentara eða próf- arkalesara verið um að kenna, og er ekki ósennilegt, að svo só í fleiri tilfellum. E. M. J. Baldur Pálmason skrifar okkur um útvarpsskákina í PISTLI um útvarpsskákina, í Alþýðublaðinu í gær er heldur hnjóðað í keppendur, Inga R. Jó- hannsson og Svein Johannessen, fyrir að hafa teflt upp skák, er Bobby Fischer og Viktor Kortsnoj þreyttu með sér á millisvæðamót- inu í Stokkhólmi. Segja má, að ó- vanalegt sé að 38 leikir haldist í einhverju eldra fari, og næsta ótrú legt er að það gæti gerzt við skák- borð, en í útvarpsskák, bréfskák o. þ. h. gegnir allt öðru máli. Þar hafa þeir góða trú á taflmennskunni hjá Vilja stöðva... Framliald af 16. síðu. grein fyrir þeim virkjunarrann- sóknum, sem framkvæmdar hafa verið við Jökulsá undan farinn áratug, — og kostnaðarhlið við mögulega virkjun yrði einmg tekin til umræðu á fundinum. — Hann sagði, að ekki kæmi til greina að virkja Jökulsá nema með tilliti til stóriðju, án þess mundi virkjunin ekki geta borið sig. Loks sagði raforkumálastjóri, að ef til þess kæmi, að virkja Jök ulsá, yrði ekki um stærri virkj- un að ræða en Búrfellsvirkjun- ina, því að stærri virkjun væri ekki möguleg á íslandi. fyrirrennurum sínum og telja hana þá beztu fram að vissu marki, er ekki óeðlilegt að þeir fylgi henni. Útvarpsskákin hófst með spænskri opnun, sem hefur afar lengi verið hvað algengust allra skákbyrjana, og eftir nokkra fyrstu leikina, sem nær ætið eru eins, komu þeir (liklega af hendingu) inn á leið Fischers og Kortsnojs. Þá hafa hinir snjöllu' norrænu meist- arar, Ingi og Svein, sjálfsagt farið að hafa hliðsjón af hinni eldri. Ingi stýrir hvíta liðinu, sem sigr- aði áður fyrir atbeina Fischers, og þess vegna er ekki við því að bú- ast að hann verði fyrri til að bregða verulega út af (hann breytti reynd ar um leikjaröð á einum stað snemma tafls). Og Svein virðist liafa öðlast traust á uppbyggin- Kortsnojs og ekki talið hana þurfa betrumbótar við fyrr en í 39. leik. Við verðum að hafa í huga, að þetta er kappskák, og vilja báðir keppendur sigra. Ingi telur leið Fischers vænlega að því marki, enda ekki í neinar grafgötur að fara um það, meðan svartur bre* ir ekki um. Og Svein ^amsinnir Kortsnoj lengi fram eftir, en síð- an sveigir hann af leið og ætlar "r þar með að rétta hlut svarts. Vera má að hann sjái glitta í sig- urfánann álengdar. Engin ástæða er til að halda að skákin teflist í lokin með líkum hætti og hin fyrri. Hún er þegar komin inn á allt aðrar brautir og verður áreiðanlega fjörlega tefld til enda. Til þess bendir staðan ó- tvírætt, og mun margur hafa á- nægju af að fylgjast með lokahrin- unni. Að sumu leyti hefði verið skemmtilegra að skákin hefði tekið á sig frumlegri blæ framan af, en að sumu leyti ekki. Með þessu móti fást allt önnur — og líklega miklu tilþrifameiri — tafllok á áður Framh. á 12. síðu Svart: Svein Johannessen. Hvítt: Ingl R. Jóhannsson. 38. Hcl-c6 Hb8-e8 39. Hc6xd6 g6-g5 40. Hd6-d7t Kg7-h6 14 7. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐÍD

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.