Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 06.04.1962, Side 1

Verkamaðurinn - 06.04.1962, Side 1
Jón B. Rögnvaldsson Björn Jónsson Arnfinnur Arnfinnsson Ingólfur Arnason Jón Ingimarsson Hörður Adolfsson Verkamaðurinn Þeir skipa efstn sæti listans Á fjölmennum fundi AlþýSu- ^andalagsins, Akureyri, á mið- vikudagskvöldiS var endanlega 8er>giS frá framboSslista til næstu æi arstj órnarkosninga, sem fram eiga aS fara síSasta sunnudag í maí. Allmiklar breytingar hafa orS- á listanum frá því viS síSustu ^æjarstjórnarkosningar, og eru Þær helztar, aS Björn Jónsson, sem aSur var efsti maSur listans, f®rist nú aS eigin ósk niSur í fitnmta sæti, þar sem hann hefur mjög lítiS getaS sinnt bæjar- stj órnarstörfum vegna fj arveru sinnar úr bænum sem alþingis- maSur. En í tvö af efstu sætunum koma ungir og röskir menn, sem ekki hafa áSur veriS svo ofarlega á framboSslistum, aS líklegt væri, aS þeir skipuSu sæti bæjarfull- trúa. ÞaS eru Ingólfur Árnason, sem nú skipar efsta sæti listans og HörSur Adolfsson, sem skipar þriSja sæti. í öSru sæti er Jón Ingimarsson, sem um árabil hef- ur starfaS í bæjarstjórn og bæjar- ráSi sem varafulltrúi. í fjórSa sæti kemur svo Jón B. Rögnvalds- son, sem síSasta kjörtímabil var aSalfulltrúi í bæjarstjórninni, í fimmta sæti Björn Jónsson og í sjötta sæti Arnfinnur Arnfinns- son, sem næstsíSasta kjörtímabil var varafulltrúi í bæjarstjórn fyrir ÞjóSvarnarflokkinn. Þessir sex menn, sem hér hafa veriS nefndir, verSa væntanlega aSalfulltrúar og varafulltrúar Al- þýSubandalagsins í bæjarstjórn Akureyrar næsta kjörtímabil. Fra I I boðslisti Alþýðul)aiidalag:§ins við bæjarstjórnarkosningarnar 27. maí 1962 1. Ingólfur Árnason, rafveitustjóri. 2. Jón Ingimarsson, formaður Iðju, félags verk- smiðjufólks. 3. Hörður Adolfsson, framkvæmdastjóri. 4. Jón B. Rögnvaldsson, bifreiðastjóri, 5. Björn Jónsson, alþm., formaður Verkamanna- félags Akureyrarkaupstaðar. 6. Arnfinnur Arnfinnsson, iðnverkamaður. 7. Jón Hafsteinn Jónsson, menntaskólakennari. 8. Þórhalla Steinsdóttir, frú. 9. Baldur Svanlaugsson, bifreiðastjóri. 10. Gunnar Óskarsson, múrari. 1 1. Jón Helgason, sjómaður, varaformaður Sjó- mannafélags Akureyrar. 12. Hjörleifur Hafliðason, iðnverkamaður. 13. Sverrir Georgsson, verkstjóri. 14. Ingólfur Árnason, verkamaður, varaformaður Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar. 15. Jóhannes Hermundarson, trésmiður. 16. Margrét Magnúsdóttir, frú, formaður Verka- kvennafélagsins Einingar. 17. Rósberg G. Snædal, rithöfundur. 18. Haraldur Bogason, bifreiðastjóri. 19. Tryggvi Helgason, formaður Sjómannafélags Akureyrar. 20. Þorsteinn Jónatansson, ritstjóri. 21. Stefón Bjarman, vinnumiðlunarstjóri. 22. Elísabet Eiríksdóttir, fyrrv. bæjarfulltrúi. ALLIR Akureyrartogararnir liggja bundnir við bryggju. - Ollu starfs- (ólki Útgerðarfélagsins hefur ver- ið sagt upp. - Ekkert heyrist um samninga. - Hve lengi ætlar bæj- arstjórnin að halda að sér hönd- um? Hvers vegna tekur hún ekki togarana, semur við sjómenn, og sendir skipin til veiða? Eða er ætl- unin oð lóta þau ryðgo niður við Torfunefið? RÁÐSTEFNA ALÞÝÐU- BANDALAGSINS hin fyrsta frá stofnun þess 1956, var haldin um síðustu helgi í Fé- lagsheimili Kópavogs. Ætlunin var að segja frá ráðstefnunni í þessu blaði, en sú frásögn varð að sinni að rýma fyrir framboðslist- anum. HEYRT Á GÖTUNNI AÐ i Hrísey sé rottugangur feikna- mikill og vaxandi vandamól fyrir eyjarskeggja. AÐ hreppsnefndinni hofi helzt komið til hugar að sigrast ó rottuplógunni með þvi að fara til lands ó minkaveiðar og sleppa minkunum (ef þeir nó einhverjum) lausum i eynni. AÐ hart sé nú slegizt um efstu sætin ó framboðslista Sjólf- stæðisflokksins, m. a. heimti Eyþór i Lindu 2. sætið en Sól- nes vilji ekki vikja.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.