Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 06.04.1962, Qupperneq 8

Verkamaðurinn - 06.04.1962, Qupperneq 8
Hví ekki ra 11 nliæfar varnir: Eng:in §kotmörk á I§landi Verkamaðurinn Tosraraútgrerðin Ríkisstj órnin hefur lagt mikinn fjölda mála fyrir Alþingi það, sem nú situr, og þaS svo, aS um meiri frumvarpaútungun hefur veriS aS ræSa, en um getur áSur í sögu Alþingis. Eitt þessara frumvarpa heitir „Frumvarp til laga um almanna- varnir“. Einhver kynni aS álíta, aS frumvarp þetta mundi um þaS fjalla, hvernig ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir ættu aS verj- ast áliti og dómi almennings, en svo er ekki. FrumvarpiS fjallar um ráSstaf- anir, sem opinberum aSilum, ein- staklingum og stofnunum beri aS gera meS tilliti til þess, aS styrj- öld kynni aS skella á og landiS verSa ófriSarvettvangur eSa skotmark styrjaldaraSila. Flestir munu hafa trúaS því um skeiS, aS litlum vörnum mundi verSa viS komiS í styrjöld, sem á kynni aS skella milli atómvelda heimsins, og í styrjöld milli ann- arra aSila myndi varla verSa litiS til íslands, en ríkisstjórnin virS- ist vera á annarri skoSun, ef hún er trúuS á, aS ráSstafanir þær, sem frumvarp þetta gerir ráS fyr- ir komi aS einhverju gagni, en þær ráSstafanir eru m. a. og helztar, aS grafa neSanjarSar- hyrgi um allar jarSir, sumsstaSar fyrir heil bæjahverfi, annars staSar fyrir vinnustaSi og ef ráS- herra dettur í hug, þá undir hverju húsi. NiSur í þessi byrgi á fólk aS skríSa til varnar vænt- anlegum loftárásum. Fæstum mun þó í alvöru detta í hug, aS betra sé aS bíSa dauSa af völdum atómsprengingar niSri í moldar- holu en uppi á yfirborSi jarSar. Og jafnvel þótt byrgin væru steypt og járnbent vel, þá myndi dauSinn koma jafnsnemma. Frumvarp til laga um taugabilun. ÁstæSan til flutnings þessa frumvarps mun heldur ekki vera sú, aS ráSherrarnir eSa aSstoSar- menn þeirra trúi því í raun og veru, aS hægt sé aS verjast kjarn- orkuárás, heldur vilja þeir meS Vísa vikunnar Stöðugt ríkir stjórnarfar stækra íhaldsmanna. Vitnor bezt um verkin þar „viðreisn" togaranna. q- frumvarpsflutningnum leitast viS aS sannfæra þjóSina um, aS styrjöld sé yfirvofandi, vekja hjá almenningi stöSugan, lamandi ótta, sem veikir taugar og sálarlíf fólks. Þess vegna ætti frumvarp þetta ekki aS heita „frumvarp til laga um almannavarnir“, heldur „frumvarp til laga um taugabilun almennings“. Og allt er þetta gert af ráSnum hug: Fyrst á aS lama heilbrigSa hugsun fólks og dóm- greind meS styrjaldarhræSslu, síSan á aS telja því trú um, aS þessi voSalega styrj aldarhætta sé öll kommúnistum aS kenna; gott ef Karl Marx á ekki í gröf sinni aS bera ábyrgS á öllu saman. Aætlun Holtermanns. Ríkisstjórnin hefur haft tals- vert fyrir undirbúningi frumvarps þessa, og m. a. fengiS lánaSa sér til ráSuneytis erlenda menn, eins og hennar er vandi í hverju máli. Þann, sem stjórnin virSist hafa sett mest traust á, fékk hún frá Noregi. Heitir sá Holtermann og ber titilinn hershöfSingi. Hann hefur skrifaS langa álitsgerS, sem birt er sem fylgiskjal meS áSur nefndu frumvarpi. ÁstæSa væri til aS birta mikinn hluta á- litsgerSar þessarar til aS sýna fólki, hvaS hér er um aS ræSa, og verSur þaS e. t. v. gert síSar. En aS þessu sinni skal aSeins staSnæmzt viS eitt atriSi, sem hershöfSinginn leggur mikla á- herzlu á, aS orSiS geti til aS bjarga mannslífum. I álitsgerS- inni segir í kafla, sem ber fyrir- sögnina Dreifing: „Undirbúa þarf allsherjar- flutning fólks frá a. m. k. 5 km. svæSi umhverfis Kefla- víkurflugvöll. Flytja verSur allt fólk, sem ekki hefur lífs- nauSsynlegum störfum aS gegna á þessu svæSi, til ann- arra staSa, einnig ber aS leit- ast viS aS flytja húsdýr á brott. Athuga þarf, hvort ekki sé rétt aS undirbúa svipaSan brottflutning fólks frá svæS- inu umhverfis HvalfjörS, sem e. t. v. yrSi notaSur af Atlants- hafsbandalaginu sem flota- höfn.“ Þetta telur ráSgjafi ríkisstjórn- arinnar eitt hiS allra nauSsynleg- asta, sem gera þurfi vegna styrj- aldarhættu, og er þaS vissulega eftirtektarvert. MeS þessu undirstrikar hann þaS, sem allir hernámsandstæS- ingar hafa haldiS fram, aS af herbækistöSinni í Keflavík stafar landsmönnum stórfelld hætta, en ekkert öryggi er henni samfara. Og samskonar hættu telur hann geta orSiS viS HvalfjörS vegna þess, aS blessaSir Natóvinirnir myndu senda þangaS herskip. KostnaSur viS þær „almanna- varnir“, sem Holtermann og rík- isstjórnin ráSgera myndi verSa gífurlegur auk þess sem einskonar herskyldu yrSi komiS á í landinu. En allan þann kostnaS gætu ís- lendingar sparaS sér meS því aS reka herinn burtu. Ef herinn væri farinn, úr Keflavík og HvalfirSi, finndist ekkert skotmark hér á á landi, sem nokkur styrjaldar- aSili kærSi sig um aS eySa sprengju á. 6 tíma 10 km. ÓLAFSFIRÐI 5. apríl. — Und- anfarin dægur hefur aulaS niSur snjó í logni, nú er hann aS koma norSaustan. FærS versnar og var belitisdráttarvél 6 tíma aS komast meS mjólkina úr sveitinni til bæjarins í gær. Hér er þó aS- eins um 10 km. leiS aS ræSa. Nokrrir menn urSu aS moka fyr- ir vélinni meS handskóflum, því snjóplógurinn er í viSgerS. Allir stærri netabátar eru komnir á vertíS suSur, en ekki berast neinar uppgripa-fréttir af afla þeirra. Smærri dekkbátar róa héSan meS net og færi, en afli er mjög lítill. Almenn verkamanna- vinna er stopul vegna aflabrests- ins, veriS er aS meta upp og ganga frá þeim litla afla, sem borist hefur á land í vetur. Ekki er meira rætt um annaS mál í bænum, en stöSvun togar- anna. — Þau atvinnutæki, sem ekki eru samkeppnisfær um ódýr- asta vinnuafliS, sem um getur í Evrópu, aS Spáni og Portúgal undanteknum, þurfa aS ganga undir rannsókn. Finna þarf mein- semdina, og nema hana brott, svo sj úklingurinn komist á flot. Margt bendir til þess, aS Út- gerSarfélagiS ætli aS leggja árar í bát, því öllu starfsfólki félagsins hefur veriS sagt upp störfum. Þetta er ósköp lítilmannlegt, og nær hefSi veriS aS reyna aSrar leiSir til aS halda uppi starfsemi í hinum fullkomnu fiskvinnslu- stöSvum félagsins. Hefur veriS reynt aS fá fisk keyptan af tog- skipum, sem veiSar stunda hér fyrir norSan? Hefur veriS reynt aS fá togskip leigS? Hefur ekkert veriS athugaS meS kaup á íog- skipum, t. d. í félagi viS Krossa- nesverksmiSjuna? Heyrzt hefur, aS ÚtgerSarfé- laginu hafi boSizt tvö 250 tonna skip til kaups í haust. ÞaS voru skipin Jón Trausti og Bjarnarey, en ekki var víst áhugi fyrir þeim kaupum. Einar GuSfinnsson út- gerSarmaSur í Bolungarvík keypti skipin. Hann átti eitt fyrir Skdhþing Akureyrar Tefldar hafa verið fjórar umferðir, en einhverju er ólokið af biðskákum. í meistaraflokki er Júlíus Bogason efstur með 3 vinninga, í fyrsta flokki Jón Björgvinsson með 2% og í öðrum flokki Friðgeir Sigurbjörnsson með 314 vinning. Teflt er f Asgarði á mánudags- og fimmtudagskvöldum. og hrósaSi víst happi, aS fá þessi tvö til viSbótar. ÞaS liggur viS, aS málum sé nú svo komiS, aS betra sé illt aS gera en ekki neitt, og viS megum ekki láta ÚtgerSarfélagiS, eins og nú er komiS málum, verSa sjálf- dautt í höndunum á okkur, því hræiS verSur aldrei mikils virSi. Surtur. Sigríður P. Jónsdóttir í hlutverki ráSskonunnar í gam- anleiknum „ViS sem vinnum eld- hússtörfin“. — Næstu sýningar verSa á laugardags- og sunnu- dagskvöld. Pdskaeoð Mjög fjölbreytt úrval VerS: kr. 12.50 — 17.75 — 18.00 — 27.00 — 28.00 — 34.00 — 42.00 — 46.00 — 55.00 — 60.00 — 63.00 — 75.00 — 77.00 —138.00 EYRARBÚÐIN Eiðsvallagötu 18 Sími1918 I m i * k: 1 Kosninifashrífstofa Alþýiubandalagsins er í Verkalýðshúsinu, Strandgötu 7. Opin alla daga frá kl. 1-7 e. h. Sími 2850 Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins eru beðnir að hafa sem fyrst og oftast samband við skrifstofuna. | I KS i I 1 I a S 1 | I * 1

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.