Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 29

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 29
29 þá fyrst slátrað, er þau höfðu náð 7, 8 og 9 vetra aldri. Svo lítr út sem það hafi ekki verið almenn venja í fornöld, að reka stóðhross á afrétt; að minnsta kosti geta sögurnar þess opt, að stóðhrossin gengu í búfjár- og heimahögum að sumrinu til. Freyfaxi, sem Hrafn- kell Freysgoði hafði mestar mæturnar á, og sem þó varð undirrót ófara hans fyrir Sámi, gekk í sömu högum og ærpeningr hans að sumrinu. Stóðhross J>or- leiks, sem Eldgrímr vildi taka á brottu, þá er Rútr drap hann, stóðu í engjum Rúts, og var það um sum- ar. Ekki vóru stóðhross Harðar langt frá bæ, þá er Helgi Sigmundarson fór til þeirra með sveininum Sig- urði Auðssyni, sem hann drap, en það var upphaf til útlegðar og ógæfu Harðar1. Fornmenn lögðu meiri þýðingu í að hafa stóðhross sín fráskilin annara hross- um, til að geta gætt góðs kynferðis, heldr en að spara hagana, — en það er þó eitt hið mesta tjón búnaðar- ins hér á landi, að hafa óþörf hross í heimahögum — og fyrir því vildu þeir hafa stóð sitt jafnan svo nálægt, að gætur yrði á því hafðar. Hrossageymslan og hrossa- meðferðin var ýmisleg, eptir því hver hrossin vóru. Hús þau, er hrossin vóru hýst í, kölluðust hrossahús; með reiðhesta var, eins og við var að búast og enn tiðkast, farið bezt; þeir vóru bæði teknir snemma inn og einnig gefið gott fóðr, svo sem taða, og þess eru einnig dæmi, að ágætum reiðhestum var gefið korn. Vóru menn vandlátir að þvi, að vel væri með reiðhesta farið, og það sýnir bezt byrgðir fornmanna, bæði af heyjum og húsum, að geta tekið á móti hestum höfð- ingja, er þeir riðu milli þingmanna sinna opt með 20 til 30 manna, og sátu á stundum viku á hinum sama 1) Hrafnkels saga, bls. 7—8. Laxdæla saga, kap. 37. bls. 96—7. Harðar saga, kap. 20. bls. 63.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.