Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 116

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 116
116 eyða þeim með öllu. Veiðimenn hafa smátl og smátt fundið yms ráð til að sigrast á bæði ljónum, tígrisdýr- um, úlfum og öðrum óarga-dýrum; en baráttan við smákvikindin, sem eru miklu fieiri að tölunni, og sem eru oss til meins og ama, baráttan við þau hefur orð- ið langvinnari og sigurinn seigunnari. Vjer eigum enn í baráttu við mörg skaðleg skorkvikindi, engisprettur, o. fl., og þá ráðum vjer enn eigi við mýs og rottur í húsum vorum ; en þó verður baráttan við bakteríurnar svo miklu örðugri, að enginn samjöfnuður er á, þá er þær sækja að oss í kóleru, bólu, miltisbólgu o. s. frv., til að vinna oss mein. Bakteríurnar eru hættuleg- ir óvinir mannana, en á þeim geta þeir og sýnt, hverju þeir megna; því að bæði er fjöldi þeirra svo afarmikill, að engar eru það ýkjur, þótt sagt sje, að þær sjeu óteljandi, og líka eru þær svo víða, bæði í lopti og vatni, að með sanni má segja, að þær sjeu alstaðar; þær þola að frjósa að ís og vera í sjóðandi vatni, og lifa þó; auk þess sem þær eru svo smáar, að heita má að þær sjeu ósýnilegar, og það hafa liðið svo marg- ar þúsundir ára, að oss mönnunum hefur eigi tekizt að sjá þær. ]?að má sýna það með ýmsu móti, að kvikindi þessi eru því nær alstaðar í loptinu; en ein- hver einfaldasta og haganlegasta aðferðin til þess er sú, að setja á ýmsum stöðum flöskur með ófræju efni í, en þó þess konar, að kvikindi þessi geti vel lifað þar og fjölgað. Meðan á því stendur, að verið er að gjöra efnið í flöskunum ófrætt, verður að loka þeim svo, að ekkert lopt geti niður i þær komizt; en síðar skal með gætni opna þær aptur, nær sem rannsaka skal loptið, svo að loptið geti leikið um það, sem í þeim er, um lengri eða skemmri tima, og því næst skal loka þeim aptur með baðmullartappa. Ef bakterí- urnar berast niður í flöskuna með loptinu, sem einungis var látið leika um það, sem í flöskunni er,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.