Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 91

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 91
91 skapandi og hreyfandi kraptur eins sé hugsaður á und- an sköpunarverkinu, þá getur hann ekki hugsast í kyrrð, né heldur sem orðinn til „í upphafi“. En þeg- ar rétt er hugsað (logice), stríðir sér í lagi hugmyndin tími og þá fyrst og fremst núið, sem tima-takmark, á móti endanlegleikanum; því fyrst það er viðurkennt og sannað, að núið sé takmarkið á milli hins umliðna og hins ókomna, þá gildir einu, hve langt til baka vér setjum hið fyrsta nú; eitthvert fyr, sem takmark- aðist af þessu núi, var á undan því, og hversu langt eða opt, sem vér færum fram hið síðasta, sem kalla mætti dómadags-mx, þá verður það síðar, er hefir þetta nú að byrjunartakmarki, að koma á eptir; þetta síðar útheimtir nýtt nú og verður sjálft að fyr, og þannig áfram um aldir alda. Og þótt hreyfingin, — alheims- lífið—, væri endanleg, og þótt hún hefði haft upphaf, þá var samt timi áður en hún hófst, og verður eptir að hún hættir. En,— eins og hið fullkomna Ekkert er óhugsanlegt í rúminu, eins er það óhugsanlegt í tímanum, svo að þó hreyfingin hafi byrjað og muni liða undir lok í tímanum, þá var eitthvað annað og verður í hennar stað i tímanum. Hitt er annað mál, að hið óendanlega verður ekki höndlað á endanlegum tíma. En, — mrð nú einu sinni hreyfing, sem ekki var áður, og hverfur hún aptur og breytist í kyrrð, eða varð hún hvorki né forgengur, svo hún var og helzt, sem ódauðlegt og óendanlegt líf alheimsins og náttúr- unnar? Ollum ber saman um, að hreyfingin sé, og er það svo játað og viðtekið, að það útheimtir enga frek- ari sönnun. f>eir, sem halda með óteljandi heimum, er skapist og forgangi, játa hreyfinguna eilífa, þvífæðing og dauði, uppvöxtur og apturför gjöra ráð fyrir nokk- urs konar hreyfingu. f>eir, sem ekki kannast nema við einn heim, og hann forgengilegan, játa þó, að hreyf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.