Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 71

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 71
202 þat vætti, at ek vinn eið at baugi, lögeið, hjálpi mjer svá Freyr, Njörðr ok hinn almáttki Ás, sem ek man svá sök þessa sækja eða verja, eða vitni bera, eða kviðu eða dóma, sem ek veit rjettast ok sannast ok helzt at lögum, ok öll lögmæt skil afhendi leysa, þau er undir mik koma, meðan ek er á þessu þingi“. þá var enn fremur alþingi sett. Að hve miklu leyti Úlf- Ijótslög hafi líkzt Gulaþingslögum í Noregi, er eigi hægt að segja um, því að hvorutveggja lögin eru týnd. þessi ákvæði um, að menn skyldi eigi sigla að landi með gapandi höfðum og gínandi trjónum, eða um bauginn og eiðinn, eru eigi í Grágás; aptur á móti er frásögn i Vígaglúms sögu um atburði, er gerðust skömmu áður en kristni var lögtekin á íslandi, þar sem minnzt er á eiðinn; segir þar1 svo frá: sá maður, er hofs eið skyldi vinna, tók silfurbaug í hönd sjer, er roðinn væri í nautablóði, þess er til blóta væri haft, og skyldi eigi minna standa en 3 aura, og eiður Glúms er svo: „Ek nefni Ásgrím í vætti, annan Gizur i þat vætti, at ek vinn hofseið at baugi, ok segi ek þat Æsi, at ek vark at þar ok vák at þar ok rauðk at þar odd ok egg, er þorvaldr krókr fékk bana“. Hjer er auðvitað sagt, að baugurinn skuli standa minnst 3 aura, og eiðurinn er eigi alveg orðrjett eins og í Landnámu, en það er þó auðsjáanlega sami eiðurinn. Annars hefur Konráð Maurer ritað um frásagnirnar í íslendingabók og Landnámu og þætti þ>orsteins uxa- fóts, í Flateyjarbók I. bls. 249 og sögu þ>órðar hreðu bls. 94, og fært rök fyrir, að allar þessar frásagnir sje runnar frá sömu uppsprettu, er verið hafi íslendinga- bók, er nú sje týnd2. 1) Glúma kap. 25. 2) Konr. Maurer: Die Qvellenzeugnisse iiber das erste Landrecht und iiber die Bezirksverfassung des islandischen Freistaates.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.