Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 73

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 73
205 inn, og menn í Húnavatnssýslu vildu eigi sækja þing í Skagafirði; þó átti að vera jöfn dómnefna úr Norð- lendingafjórðungi, sem úr öðrum fjórðungum. Fjórð- ungaþing voru og lögtekin, og vita menn, að þau voru sett sumstaðar; þannig setti J>órður gellir fjórð- ungsþing fyrir Vestfirðingafjórðung að Helgafelli; en hvort þau hafi verið sett alstaðar, vita menn eigi. það er víst, að þau urðu aldrei tíð; í Grágás er minnzt á þau á einum stað, en talað um þau, svo sem það sje hvorttveggja til, að þau sje höfð eða höfð eigi1. þ>á voru enn fremur settir fjórðungsdómar, einn fyrir Vest- firðingafjórðung, annar fyrir Austfirðingafjórðung, þriðji fyrir Norðlendingafjórðung og fjórði fyrir Sunnlend- ingafjórðung. Lögunum um vígsóknir var nú þannig breytt, að eigi þurfti að sækja mann við það þing, er næst var vetvangi, en nú gat fjórðungsmaður sótt annan fjórðungsmann við fjórðungsþingið, og enn frem- ur mátti sækja hann við fjórðungsdóm hans2. f>orkell máni, sonarsonur Ingólfs landnámsmanns, var lögsögumaður næstur þ>órarni frá 970—984; hafa menn haldið, að lögin um sumarauka hafi verið sett á dögum hans, af því að Ari fróði segir, að sumarauki hafi verið leiddur í lög „at ráði J>orkels mána“; en þetta er eigi rjett, því að |>orsteinn surtur, er fann sumarauka, dó fyrir 960, eptir því, er Gísli docent Brynjúlfsson segir3 4, og Guðbrandur Vigfússon hafði áður fært rök fyrir í sinni ágætu ritgjörð „Um tíma- tal í íslendingasögum114. Hefur sumarauki því verið lögleiddur, meðan jpórarinn var lögsögumaður. Fyrir 1) Staðarhólsbók bls. 356. 2) íslendingabók kap. 5. flænsnaþóris saga (ísl. sögur II.). Eyrbyggja kap. 10. Landn. II. kap. 12. viðb. II. bls. 334. 3) Andvari VI. bls. 158. 4) Safn til sögu ísl. I. bls. 321, 336.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.