Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 123

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 123
255 Um haustið 1884 kom sendiherra frá Timbúktú til St.Louis og fór þaðan til Parísar til þess að gera verzlunarsamninga við stjórnina; eru töluverðar líkur til þess, að verzlunar- leiðin frá Timbúktú breytist framvegis; áður hafa úlfalda- lestirnar þaðan farið norður yfir Sahara til Marocco; nú eru Frakkar vongóðir um, að vöruflutningar frá upplendi álfunnar við Niger til Senegal aukist að miklum mun. Frakkneskir ferðamenn (t. d. Bayol, Colin, Lenoir o. fl.), hafa gert töluverðar rannsóknir nú hin síðustu árin í löndunum við upptökiu á Senegal og Gambia. Nokkru áður en Niger fellur í sjó, rennur í hana áin Benué að austan, mikið vatnsfall og skipgeng. Fyrir sunn- an ána er-stórt ríki, sem heitir Adamaua. þýzkur maður, að nafni E. B. Flegel, hefir nú hin seinustu ár verið að rannsaka þetta ríki og ána Benue, og tókst honum að finna upptök fljótsins; segir hann, að þar muni verða greið- ur vegur fyrir verzlunina eptir ánni; hefir hann eggjað þjóðverja á að nema þar lönd, og hafa menn gert góðan róm að máli hans; 12. apr. 1885 fór hann á stað af nýju suður þangað, ágætlega útbúinn. Flegel hefir með sér gufu- hát, sem má taka í sundur og bera; 4 náttúrufræðingar eru í för með honum. í Hamborg’ hefir verið stofnað allmikið verzlunarfélag, til þess að ryðja verzluninni brautir á ánum Niger og Benué. — Kamerúm-fjöll eru eldbrunninn fjalla- klasi upp af Biafra-flóanum, rúm 14,000 fet á hæð; hafa jpjóðverjar kastað eign sinni á ströndina og reka þarverzl- un við fbúana; landið er frjóvsamt þar í kring, en loptslag mjög óheilnæmt. Af ferðamönnum, sem eru að rannsaka þessi lönd, má helzt nefna Rogozinski. Hvergi héfir nú þessi seinni ár verið jafnmikið starfað eins og'í löndunum fram með Kongó. Stanley rannsakaði, sem kunnugt er, fyrstur farveg Kongó-fljótsins, og sýndi þar frábæran dugnað og þolgæði í mannraunum, svo óhætt er að telja hann eitt hið mesta hraustmenni á þessari öld. Hefir Stanley síðan gengið í þjónustu Belgíukonungs, og hefir mi í 5 ár verið að friða löndin við Kongó, leggja vegi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.