Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 107

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 107
239 enda má varna því langa stund frá því að storkna, með því að kæla það. fannig hefir hrossablóði verið haldið óstorknuðu í heilan sólarhring eða lengur, og þá sjest, hvernig blóðið aðskilst í tvö lög. Hið efra er gult og tært, en hið neðra er dökkrautt. Efra lagið er blóðvökvinn, en neðra lagið blóðkornin; og þessi einfalda tilraun sýnir þannig, að hið rauða blóð er gulur vökvi, sem rauð smákorn sveima í. En þessi einfalda tilraun getur líka sannfært oss um ann- að mikilsvert atriði. fegar vjer tökum „plasma“ og blóðkornin, og látum sitt i hvort ílát, og hitum svo hvort þeirra fyrir sig þangað til, að þau eru jafnheit blóðinu í líkama mannsins (hjer um bil 370 C.), þá storknar „plasma“ og verður að föstu efni, en blóð- kornin storkna alls ekki, eða mjög lítið, sem þá að likindum er af því, að „plasma“ hefir ekki vel aðskil- izt frá blóðkornunum. f>annig er með þessari einföldu tilraun sýnt og sannað, að þegar blóðið storknar, er það blóðvökvinn, en ekki blóðkornin, sem taka breyt- ingu. Á sama augabragði og blóðið storknar, breyt- ist þannig blóðvökvinn, og þar sem hann eráðurfljót- andi, verður hann allt í einu að föstu efni; og þess vegna mun óhætt að segja, að fáir af lesendunum hafi sjeð hinn rjetta blóðvökva. Af hverju kemur þá, að blóðið storknar, og hvað gerist við storknunina? Læknar, Hffræðingar og efna- fræðingar hafa frá ómunatið verið önnum kafnir að leysa úr þessari spurningu, og enn þá vantar mikið á, að henni sje að fullu svarað. þ>ó er sannað skýlaus- lega, að þegar storknunin fer fram, botnsetjist eins konar eggjahvítuefni, sem er kallað trefjaefni eða„fibrín“, vegna þess, að það er trefjakennt. f>að er mjög teygj- anlegt, og þegar það losnar úr blóðinu, tekur það hin rauðu blóðkorn með sjer, og lykur þau í sjer, ogþeg- ar blóðkakan losnar þess vegna frá íláti því, sem blóð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.